Svava - 01.09.1898, Page 40
136
COLDE FELL’S LEYNDAEMÁLID.
liúu liafði ekki fyrir því, lieldur lét liann sjálfiinn hafa
fyrir, að finna út sannleikann. hlín skoðun er, þessi, og
ég grundvalla hana á reynslu og þekkingu á mannlegum
lvndiseinkunnum, að sérhver, hvort fieldur Jjað er karl
eða kona, fyrirgefi synd, ef sá sem brýtur játar hana hrein-
lega, en hið gagnstæða, ef hann verður sjálfur að finna
út brestinn1.
Hann tók ekki eftir því, að hún, við þessi orðhans,
varð fyrst blóðrauð í andliti, en fólnaði síðan upp. Hvaða
áhrif gat þessi saga haft á hina fögru konu hans?
’ Og það var‘, hélt Arden lávarður áfram, ‘fyrir þessa
orsök, að reiði og gremja hans fann ekkert takmark,
aiyiað en það, að hann rak hana frá sér. Haun lét hana
hafa peninga sértil lífsviðhalds, oglét hana fara frá sérmeð
öll sín föt, skrautgripi og húsmuni, sem tilheyrðu herberg-
um hennar. Síðau tók hann rnynd þessa, og snéri henni
að veggnum og nefndi aldrei framar nafn hennar'.
’Það var hörð breytni', sagði hún lágt. ,Má sko
hún hafi verið lirædd að segja honum sannle>kann‘.
’Hörð breytni! ‘ hrópaði Arden lávarður í ströng-
um róm, sem hún hafði aldrei fyrri heyrt hann viðhafa.
’Ég held ekki! Mér sýnist að það hafi verið réttlátt.
Þeir, sem elska einlæglega, geta ekki fyrirgefið svik. Ég
er að því leyti líkur forföður mínum, Adalbert jarli—ég