Svava - 01.09.1898, Qupperneq 42

Svava - 01.09.1898, Qupperneq 42
133 cglðe fell’s leynuaioiáltb. sinna göralu máli, sem hann liafði fyrir sjö árura síðan átt í. Málsókn jpessi var mjög lítils virði, en lögraaður hans ráðlagði honum jió, að fresta henni ekki lengur, heldur tafarlaust halda henui áfram. Lávarður Arden sagði að sér va-ri nú orðið málið ókuimugt, en léginaður hans skýrði lionuru frá, að liann gæti lesið allan liinn fyrri g-ang málsins í ,,Times“, sem komið hefði út í júní og júlí 18—. Arden lávarður var aldrei vanur að halda neinu leyndu fyrir konu sinni. Hann ræddi við hana um hin ýmsu mál sín. Hann sag'ði henni því frá þessari niáisókn, sem hann yrði nú að snúa sér að sem fyrst. Ég þarf að skrifa eftir „The Times“ frá Lundúnum', anælti lávarðurinn, ‘það er hezt, að hiðja um hlaðið fyrir mánuðina júni ogjúlí. Viltu skrifa eftir því.fyrir mig?‘ ’Mér 01; ánægja að gera það1, svaraði hún. ,0g svo, Alice', hélt lávarðurinn áfram, ‘ættir þú að lesa allan ganginn í málinu fyrir mig, og segja mér álit þitt‘. ’Það skal ég gera. Yfir hvaða mánuði, sagðir þú Ij€0?. ’Júní og júlí 18—‘. Hún snéri sér fljótlega undan, svo fljött, að hann tók ekki eftir þuí að hún fölnaði upp. —Júní og júlí 18—!

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.