Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 45

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 45
OOLDE FELL’S LEYUDARMALID. 141 af sjálfri sér—sinni undra fegurð. Svo gekk lnín stolt- lega að sj-eglinum og horfði íí sjálfa sig. Hennar fegurð! Mundi nokkur þekkja haua eftir allan þenna tímal Það gat eigi verið mögulegt. Iiún liafði aldrei síðan komið til Englands, og allir héldu að hún vœii látin. Það vav vo sem enginn htétta með leyudarmálið úr þessu. XXXV. KAPÍTULI. JÚNÍ OG JÚLÍ-BLÖI) „TIMES“. T^'FTIE að hún hafði iesið „Colde Fell’s leyndarmálið“ J'fir, byrjaði hún á að lesa um mál mannsins síns. Hún var húin að jafna sig nokkurn veginn, þegar hurð- inni var lokið upp og maður hennar kom inu. ’Ó, hvað það er vel gert af þér, Alice, að fara yfir alt málið fyrir mig', mælti hann. ’Ég skal nú koma og hjálpa þér. Hefir þú lesið það alt-P ’Já, og ég skil það veP, mælti hún; og ég álít að lögmaður þinn hafi ráðlagt þér heilt. Þú munt sjálfur komast að þvf, að cf þú holdur ekki málsókninni áfram, þá er málið þér tapað1. ’Það er þitt álit, Alice 1 ‘ ’Já, og ég er viss uin það‘.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.