Svava - 01.09.1898, Qupperneq 46
142
COLDE FELL’s LEYXDAEMÁLID.
Lávavðurinia tók nú blöðin hjá lienni, og-Tas til og
fvá í þeim um málið.
’Ó, guð IkjSlpi mér! ‘ boíddi hún í lijarta sínu.’ Til
þessa liefir mér tekist að halda því leyndu. Lát mig geta
J>að 1-.il enda!‘
Hún sá mann sinn snúa við hinu. mikla hlaði, sá
hann lesa eitthvað með athygli. Alt í einu SDéri haun
sér til hennar, og henni fanst sem skaiabyssu. væri beint
að hjarta sér.
’Alice1, mælti hsnn með geðshræringu, ‘lieyrðir þú
nokkurntíma um þetta málb
’Hvaða mál, Leo?‘
’Mál, sem kom fyrir, fyrir rwkkrum árum; það vmt
kallað: „Colde Fell’s loyndarmálið".
’Ég hef aldrei verið gefin mrkið fyr'r að lesa frétta-
blöð‘ ,sagði hún ofúrhægt, ‘ogsvo hef ég verið í Frakklaudi'-
’Mál þetta var alþokt um, alla Evrópu. Það vtu- rætt
og ritað um það í hverj'u landi1.
Hann beið eftir svari frá henní.
’TJm livað var það málb
’Morðmál. Hið nafnkimuasta' f' E'vrú'pu. Égsé aðþú'
manst ekki eftir því; má sko að þú hafh' aldrei lesið um
það. Það er ekki regla míh aðlesa urn slík mál, né veita
mikla athygli morðmálum; þau etu vanalega gró'f í sér,
en þetta hafði eitthvað það viðtsig,. sem var svo sérstakt'-