Svava - 01.09.1898, Side 48
144
COLBE FELL’S LEYNDAEMALID.
um það. En jafnframt þvt sem ég var alveg viss um, að
liún væri sek, þá er ég lijartanlega ánægður yíir því, að
kviðdómurinn gaf þenna úrskurð. Því mín skoðun er,
að hongja konu, sé syívirðing fvrir alt mannkynið— mér
Jpótti vænt um að hún slapp hjáþví'.
Lafði Arden liefði viljað taka í hönd manns síns,
kyssa og væta liana í gleðitárum sínum, fyrir lians brjóst-
góðu orð.
’Hvérnig vissi þjóðin, að hún var sekl'spurði hún,
og hafði nú náð fullkomnu valdi yfir sjálfri sér.
’Eiginmaður hennar sagði það, á sinni deyjandi
stundu. Sagði, að hún hefði myrt sig. Sem fasta reglu
vildi ég gefii þér : lestu aldrei resktur í glæpamálum: það
or skaðlegt; en !estu þetta mál, það er áhrifamikið skáld-
sögu-æfintýri. Hérna í blaðinu er ö!l saga þoss'.
Hún tók við blaðinu af houum, án þess að titra af
geðshræringu, I brjósti hennar branu heiftareldur til
lieimsins fyrir miskunarlausa grimd hans, er liann ranglega
ásakaði og fordæmdi hana.
’Hún getur hafa verið saklaus', mælti hún.
(Framhald)