Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2016, Side 21
Kynningarblað
Með allt á hreinu
Áby rgðarmaður og umsjón: Steinn Kári Ra gnarsson / steinn@dv.is
23. september 2016
Er gamla æðardúns-
sængin þín orðin slitin?
Morgunroði ehf. – sími 893-2928
F
ólki þykir eðlilega vænt um
æðardúnssængurnar sín
ar enda afskaplega notalegt
að sofa með slíkar ábreiður
ofan á sér. En æðardúns
sængur slitna eins og aðrir ver
aldlegir hlutir og stundum fara
þær að leka að auki og æðar
dúnninn getur verið orðið
óhreinn. Margir vita ekki
að hér á landi er hægt
að fá þá þjónustu að
fá gömlu slitnu æðar
dúnssængurnar sínar
góðar á ný. Dóróthea
Guðrún Sigvalda
dóttir rekur fyrirtæk
ið Morgunroða, sem
staðsett er við Borgar
nes, og þar er meðal
annars boðið upp á þá
þjónustu að koma með
slitnar æðardúnssængur.
Æðardúnninn er þá þveg
inn og settur í nýtt ver og
fólk fær til baka mjúka, slétta
og fallega æðardúnssæng.
„Við þvoum æðardúninn,
skiptum um dúnver á gömlum
æðardúnssængum og setjum nýj
an æðardún í dúnver. Einnig selj
um við nýjar æðardúnssængur og
merkjum æðardúnssængur,“ segir
Dóróthea.
Fyrir utan þessa þjónustu við
sængureigendur sinnir Morgun
roði öllum æðardúnþvotti fyrir
fyrirtækið RR Dúnhreinsun í Borgar
nesi. Dóróthea fær þá æðardúninn til
sín grófhreinsaðan og skilar honum
hreinum til baka svo hann er tilbúinn
í framleiðsluvörur, sængur eða ann
að. Dúnþvotturinn er þar í vissum
skilningi hluti af framleiðsluferlinu.
Enn fremur sinnir Morgunroði
dúnþvotti fyrir einstaklinga sem hafa
dúntekju og þurfa að láta þvo dún
inn sinn. Margt dúntekjufólk veit
ekki af þessari þjónustu en hún getur
komið sér afar vel.
Til að kynna sér og nýta sér þjón
ustu Morgunroða ehf. er best að hafa
samband í síma 8932928. n
„Við þvoum æðardúninn, skiptum um dúnver á
gömlum æðardúnssængum og setjum nýjan
æðardún í dúnver. Einnig seljum við nýjar æðardúns-
sængur og merkjum æðardúnssængur.
Tilboð á Lappset
útileiktækjum 2016
Leitið til sölumanna í síma 565 1048
HEILDARLAUSNIR FYRIR LEIKSVÆÐI
- Leiðandi á leiksvæðum
jh@johannhelgi.is • johannhelgi.is
Uppsetningar, viðhald og þjónusta
• Útileiktæki
• Girðingar
• Gervigras
• Hjólabrettarampar
• Gúmmíhellur
• Fallvarnarefni