Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2016, Qupperneq 44
Helgarblað 23.–26. september 201636 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 25. september
Okkar kjarnastarfssemi er
greiðslumiðlun og innheimta.
Hver er þín?
515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is
Síðan 2006
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.25 Orðbragð (3:6)
10.55 Sjónvarp í 50 ár:
Menning og listir
12.25 Heimur mann-
kynsins (2:5)
(Human Universe)
13.25 Genabreytingar
(Our Genes Under
Influence)
14.15 Sjálfsskaði - hin
duldu sár (Cutting -
de oversete sår)
14.45 Steinsteypuöldin
15.15 Rusl á matseðlinum
16.15 Menningin (3:40)
16.45 Varasamir vegir
(Dangerous Roads III)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Barnaefni
18.50 Landakort (Þjóðar-
réttur Íslendinga)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn (2:20)
20.20 Orðbragð (4:6)
20.50 Poldark (3:10)
Ross Poldark snýr
aftur í annarri
þáttaröð af þessum
bresku sjónvarps-
þáttum þar sem
Heiða Rún Sigurðar-
dóttir fer með eitt
aðalhlutverkið.
Þegar við skyldum
við Herra Poldark
síðast var hann á
barmi gjaldþrots og
nýbúið að hneppa
hann í fangelsi.
Þáttaröðin hlaut
BAFTA verðlaun
árið 2016.
21.55 Íslenskar sjón-
varpsmyndir:
Draugasaga Sjón-
varpsmynd frá árinu
1985. Myndin gerist
innan veggja gamla
Sjónvarpshússins
við Laugaveg. Þar
fara að ganga
sögur um dular-
fulla rauðhærða
afturgöngu sem
hrellir þá sem vinna í
húsinu að næturlagi.
Förðunardama og
ungur næturvörður
sýna málinu sér-
stakan áhuga. Atriði
í myndinnni eru
ekki við hæfi ungra
barna.
23.00 Gullkálfar (5:6)
(Mammon) Atriði í
myndinni eru ekki
við hæfi ungra
barna. e.
00.00 Útvarpsfréttir
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
12:25 Nágrannar
12:45 Nágrannar
13:05 Nágrannar
13:25 Nágrannar
13:50 Grand Designs:
Australia (3:10)
14:40 Masterchef USA
15:20 Spilakvöld (2:12)
16:10 Sendiráð Íslands
16:40 Gulli byggir (5:12)
17:10 60 mínútur (51:52)
18:00 Any Given
Wednesday (11:20)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn
19:10 Friends (17:24)
19:35 Þær tvær (6:8)
20:05 Rizzoli & Isles
20:50 The Tunnel (8:8)
21:45 The Third Eye
(8:10) Önnur þátta-
röðin af þessum
hörkuspennandi
og vönduðu
norsku þáttum um
rannsóknarlögreglu-
manninn Viggo Lust.
Tvö ár eru liðin frá
því að dóttir hans
hvarf sporlaust í
hans umsjá og lífi
hans snúið á hvolf.
Hann hefur nú slitið
öll tengsl við fortíð-
ina og hafið störf á
nýjum vettvangi hjá
lögreglunni.
22:35 Aquarius (8:13)
Dramatískir
þættir sem gerast á
sjöunda áratugn-
um og skarta
David Duchovny í
aðalhlutverki. Hann
leikur harðsvíraðan
lögreglumann
sem fer sínar eigin
leiðir í lífi og starfi.
Þegar lögreglan
kemst á snoðir
um hættulegan
glæpamann þá fer
okkar maður huldu
höfði inní heim hans
og reynir að koma í
veg fyrir hrottaleg
morð þessa manns,
Charles Manson og
liðsmanna hans
sem hann kallar
fjölskyldu sína.
23:25 60 mínútur (52:52)
00:10 The Night Shift
00:55 Quarry (2:8)
01:50 Better Call Saul
02:45 Rizzoli & Isles
03:30 The X-Files: I
Want to Believe
05:15 Idiocracy
06:40 Þær tvær (6:8)
08:00 Black-ish (1:24)
08:20 King of Queens
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (15:24)
09:30 How I Met Your
Mother (16:24)
09:50 Jennifer Falls
10:15 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (10:13)
10:35 Dr. Phil
11:15 Dr. Phil
11:55 Dr. Phil
12:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
13:15 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
13:55 The Voice (1:24)
14:20 The Voice (2:24)
15:50 Superstore (1:11)
16:10 Hotel Hell (3:8)
16:55 Royal Pains (6:13)
17:40 Parenthood (5:13)
18:20 King of Queens
18:40 How I Met Your
Mother (19:24)
19:05 Rachel Allen's
Everyday Kitchen
19:30 The Voice (3:24)
21:00 Law & Order:
Special Victims
Unit (1:23)
21:45 American Gothic
(12:13) Bandarísk
þáttaröð um fjöl-
skyldu í Boston sem
kemst að því að einn
í fjölskyldunni gæti
verið hættulegasti
morðingi í sögu
borgarinnar. Bönnuð
börnum.
22:30 Ray Donovan (4:12)
23:15 Fargo (8:10) Fargo
eru bandarískir sjón-
varpsþættir sem
eru skrifaðir af Noah
Hawlay og eru undir
áhrifum samnefndr-
ar kvikmyndar Coen
bræðra frá árinu
1996 en þeir eru
jafnframt framleið-
endur þáttanna.
00:00 Limitless (21:22)
00:45 Shades of Blue
01:30 Law & Order:
Special Victims
Unit (1:23)
02:15 American Gothic
03:00 Ray Donovan
03:45 Under the Dome
04:30 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
Í
heimildaþáttunum Frumherjar
sjónvarpsins sem RÚV sýnir á
mánudagskvöldum var fjallað
um míní-seríur, þar á með-
al The Thorn Birds, Þyrnifugl-
ana. Þættirnir fjölluðu um ástir
prests, sem Richard Chamberla-
in lék, og ungrar konu, en Rachel
Ward fór með hlutverk hennar.
Þættirnir nutu gríðarlegrar hylli
og fengu metáhorf. Í þættinum
var rætt við þessa tvo aðalleikara,
Chamberlain var sáttur og glað-
ur með sitt en leikkonan geðþekka
var fremur döpur. Í ljós kom að á
þeim áratugum sem hafa liðið frá
því þættirnir voru sýndir hefur hún
enn ekki gleymt vondu dómunum.
Hún nefndi það sérstaklega í við-
talinu að ólíkt helstu meðleikurum
sínum hefði hún á sínum tíma ekki
verið tilnefnd til Emmy-verðlauna
fyrir leik sinn. Til að bæta gráu
ofan á svart höfðu gagnrýnendur
Newsweek og New York Times gef-
ið leikkonunni skelfilega vonda
dóma fyrir frammistöðu hennar
í þáttunum. Í kjölfarið missti hún
sjálfstraustið og dró sig að mestu í
hlé frá kvikmyndaleik.
„Þetta var skelfileg lífsreynsla,“
sagði leikkonan sem sagðist aldrei
hafa jafnað sig og velti því fyr-
ir sér hvort gagnrýnendur gerðu
sér grein fyrir því hversu mjög þeir
gætu sært fólk með dómum sínum.
Ég segi nú bara að ef gagnrýnend-
ur ættu stöðugt að taka tillit til við-
kvæms tilfinningalífs listamanna
þá myndu þeir aldrei treysta sér til
að kveða upp aðra dóma en þá já-
kvæðu.
Rachel Ward var ekki tilnefnd
til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn
í Þyrnifuglunum en hún var hins
vegar tilnefnd til Golden Globe-
verðlauna fyrir frammistöðu sína
þar. Leikkonan mundi ekki eftir
því og heldur ekki eftir því að um-
heiminum líkaði bara ansi vel við
hana í hlutverkinu. Gagnrýnendur
Newsweek og New York Times
voru greinilega enn að angra sálar-
líf hennar, áratugum eftir að hafa
kveðið upp dóma sína. Leikkonan
var viðkunnanleg í þessu viðtali en
manni fannst að hún ætti að bera
höfuðið hátt og leyfa sér smá hroka
eins og þann að hugsa: „Hver man
eftir því hverjir voru gagnrýnendur
á Newsweek og New York Times
þegar ég lék í Þyrnifuglunum?
Enginn! Ekki er verið að gera heim-
ildamynd um þá en það er verið að
tala við mig.“
Stundum er sagt að listamenn
muni allt til dánadægurs eftir
vondu dómunum sem þeir fengu
og hugsi meira um þá en þá góðu.
Það virðist eiga við Rachel Ward. n
Vondu dómarnir
Rachel Ward er enn sár út í gagnrýnendur
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Ást í
meinum
Rachel Ward
og Richard
Chamberlain.
Rachel Ward Hefur ekki gleymt útreiðinni sem hún fékk hjá gagnrýnendum Newsweek
og New York Times.