Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Síða 50
Helgarblað 28.–31. október 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 28. október FÁKASEL - FYRIR ALLA Ingolfshvoll, 816 Ölfus | fakasel@fakasel.is | símI: 483 5050 matur, drykkur og skemmtun Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð 42 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.05 Alþingiskosningar 2016 (Málefni yngri kynslóða) 17.05 Ferðastiklur (1:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Jessie (4:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (42:50) 20.05 Alþingiskosningar 2016: Leið- togaumræður 22.15 Vikan með Gísla Marteini (4:14) 23.00 Konan í fimmta hverfi (La femme du Véme) Spennu- mynd með Ethan Hawke og Kristin Scott Thomas í aðalhlutverk- um. Bandarískur rithöfundur og háskólaprófessor er viðriðinn hneyksli og flýr til Parísar í von um að endurnýja kynni við fyrrum eiginkonu sína og dóttur. Þegar eigin- konan vísar honum á dyr kynnist hann ríkri og þokkafullri fráskilinni konu sem er ekki öll þar sem hún er séð . Leikstjóri: Pawel Pawlikowski. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.25 Yves Saint Laurent Mynd byggð á ævi franska fatahönnuðarins Yves Saint Laurent frá því hann hóf ferilinn árið 1958 og hitti ástmann sinn og samstarfsmann Pierre Berge. Yves Saint Laurent þótti sérstakur brautryðjandi í tísku. Til marks um það kynnti hann buxna- dragt fyrir konur fyrstur fatahönnuða og umbylti þannig klæðaburði kvenna um heim allan. Leik- arar: Pierre Niney, Guillaume Gallienne og Charlotte Le Bon. Leikstjóri: Jalil Lespert. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 08:05 The Middle 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (73:175) 10:20 Grand Designs Australia (2:10) 11:10 Restaurant Startup 11:50 White Collar (5:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Avatar 15:40 Chuck (13:19) 16:25 Tommi og Jenni 16:50 The Simpsons 17:15 Anger Management 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The X-Factor UK 20:45 The X-Factor UK 21:35 Phantom of the Opera Rómantískur söngleikur með Gerard Butler og Emmy Rossum í aðalhlutverkum. Bitur maður sem hefur verið vanskap- aður frá fæðingu, og þekktur einungis sem the Phantom, eða Óperudraugur- inn, býr í ræsinu undir óperuhúsinu í París í Frakklandi. Hann verður ástfanginn af sópransöngkonunni Christine, og kennir henni í einkatímum, á milli þess sem hann hrellir aðra starfsmenn óperu- hússins, og krefst þess að Christine fái aðalhlutverk. Það versnar í því þegar Christine hittir æsku- ástina Raoul og þau tvö verða ástfangin. 23:55 The Perfect Guy Spennumynd frá 2015 Við kynnumst hér almannatengsla- konunni Leuh Vaug- hn sem eftir að hafa hætt með unnusta sínum vegna ágrein- ings um framtíð þeirra hellir sér út í nýtt samband við heillandi mann að nafni Carter. 01:35 To Write Love On Her Arms 03:15 Pride and Glory 05:25 The Middle (20:24) 08:00 The Millers (10:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (33:38) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:10 Dr. Phil 13:50 Speechless (2:13) 14:10 Girlfriends' Guide to Divorce (11:13) 14:55 The Office (3:24) 15:15 The Muppets 15:40 The Good Wife 16:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:05 The Late Late Show with James Corden 17:45 Dr. Phil 18:25 Everybody Loves Raymond (18:26) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (4:24) 19:35 America's Funniest Home Videos (2:44) 20:00 The Voice Ísland (2:12) Stærsti skemmtiþáttur Ís- lands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. 21:30 Jersey Girl Róm- antísk gamanmynd Ben Affleck og Liv Tyler í aðalhlut- verkum. Affleck leikur ungan mann á framabraut sem verður að gera róttækar breytingar eftir að hann missir eiginkonu sína. Hann á unga dóttur og þarf að forgangsrða lífi sínu upp á nýtt. Leikstjóri er Kevin Smith. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. 23:10 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:50 Under the Dome 00:35 Sex & the City 01:00 Prison Break 01:45 Ray Donovan (8:12) 02:30 Billions (12:12) 03:15 Under the Dome 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist E lizabeth Debicki, sem fór með hlutverk Jed í Nætur­ verðinum, hefur slegið í gegn í leikritinu The Red Barn sem sýnt er í National Theatre í London. Leikritið er gert eftir sögu George Simenon. Þar leikur Debicki Monu, fyrrverandi leikkonu, en kvensamur og for­ ríkur eiginmaður hennar hverfur kvöld eitt. Gagnrýnendur hafa hlaðið lofi á leikkonuna og segja frammistöðu hennar frábæra. Debicki er áströlsk en ólst upp í Frakklandi til fimm ára aldurs en þar störfuðu foreldrar hennar sem dansarar. Fjölskyldan fluttist síðan til Melbourne þar sem Debicki varð fyrirmyndarnemandi. Hún íhugaði að verða lögfræðingur en leiklistin hafði yfirhöndina. Frammistaða hennar í Nætur­ verðinum færði henni frægð. Hún hefur í viðtölum borið lof á með­ leikara sína í þeim þáttum og segist hafa náð sérstöku sambandi við Tom Hiddleston sem í dag er vinur hennar, eins og Hugh Laurie en hún segir þann síðarnefnda vera minnst sjálfsupptekna mann á jarðríki. n Stjarnan úr nætur- vErðinum Slær í gEgn Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Elizabeth Debicki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.