Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Page 37
1914–1918
STRÍÐIÐ MIKLA
Íslendingar og heimsstyrjöldin fyrri
Heimsstyrjöldin fyrri – „stríðið mikla“ – hafði
marg vísleg áhrif á líf og lífskjör Íslendinga. Nærri
400 hermenn fæddir hér á landi börðust í skotgröf um
stríðsins, og vegna kafbátahernaðar vofði siglinga-
teppa yfir – um tíma óttaðist fólk hungursneyð á
Íslandi. Þessi magnaða saga er rakin í lifandi texta
og einstæð um ljósmyndum. Útkoman er áleitin
svipmynd af hryllingi ófriðarins og íslensku þjóðlífi
í aðdraganda fullveldis.
Þ E G A R S I Ð M E N N I N G I N F Ó R F J A N D A N S T I L
540
LJÓSMYNDIR
LYKILL
að
nútímanum
480
BLAÐSÍÐUR
í stóru broti
„… afbragðsgott yfirlit yfir
sögusvið stríðsins, í senn
fræðandi og vekjandi.“
Jón ólafsson / hugras.is
★★★★★
„... verðmætin felast þó fyrst og
fremst í íslenska vinklinum sem
varla hafa verið gerð jafn góð skil ...“
Valur gunnarsson / DV
„... áhugaverð innsýn í tilveru
Íslendinga á ófriðartímum
fyrir 100 árum ...“
Tinna EiríksDóTTir / sirkúsTJalDið
Bókin kom út fyrir jólin 2015 og hlaut mjög góðar viðtökur, fékk
m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin. Þetta vandaða og læsilega rit
birtist hér í nýjum búningi, aukið að efni og ríkulega myndskreytt.
„Þetta er afrek … bætir miklu við
fyrir okkur sem lásum fyrri útgáfuna
… óvenju vel unnin bók.“
óðinn Jónsson