Morgunblaðið - 07.01.2017, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.01.2017, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2017 Í New York urðu þau tímamót ánýársdag að borgin tók í notkun nýja neðanjarðarlestarlínu eftir af- ar langa og erfiða meðgöngu. Kostnaðurinn við línuna, sem er um 2,5 kíló- metrar að lengd, er rúmir 500 milljarðar króna, eða 200 millj- arðar króna á kílómetrann.    Þetta er yfirgengilega dýrt ogmargfalt dýrari lína en marg- ar aðrar, til að mynda tífalt dýrari en samskonar lína í Barcelona, sem kostaði „aðeins“ 20 milljarða á kíló- metrann.    Eins og sést af þessu eru lestar-kerfi mjög misjafnlega dýr en það sem verra er þá er mjög hætt við að kostnaður fari úr böndum. Lestarkerfið í Barcelona varð til dæmis þrefalt dýrara en til stóð.    Í Vefþjóðviljanum segir frá svip-aðri yfirkeyrslu en þar er fjallað um svokallaðar léttlestir í Skot- landi, sem er það sem borgarstjórn- armeirihlutann í Reykjavík dreym- ir um að plata inn á borgarbúa undir nafninu borgarlína. Skosku léttlestarsporin fóru 100% fram úr áætlun og enduðu með að kosta 8 milljarða króna á kílómetrann.    Í Álaborg voru áform um léttlestslegin af, en þar átti kílómetrinn samkvæmt áætlun að kosta 2,5 milljarða króna. Það er svimandi upphæð en samt án efa vanmetin.    Yfirvöld í Álaborg leystu málinmeð löngum strætisvögnum og spöruðu stórfé. Reykvísk stjórnvöld eru hins vegar enn að ræða léttlest- arkerfi í fullri alvöru. Dýr mundi borgarlínan öll STAKSTEINAR Fíflagangur á gangbrautum er al- mennt ekki liðinn enda gilda strangar reglur um umferð bæði ökutækja og gangandi vegfarenda. Á því er þó gerð örlítil undantekn- ing því alþjóðlegur dagur fífla- gangs verður haldinn í dag í fyrsta sinn á Íslandi. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tek- in var í gær er fíflagangurinn haf- inn þó að formlegur fíflagangur hefjist ekki fyrr en kl. 14.00 í dag í Vonarstræti og stígur Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar, fyrstu skrefin í fylgd landsþekktra gleðigjafa eins og Jakobs Frí- manns Magnússonar, Eddu Björg- vins, Björgvins Franz, Steinda Jr. og fleiri. Lögreglan gerir ekki athuga- semdir við fíflaganginn „svo fram- arlega sem hlutaðeigendur gæti að gildandi ákvæðum umferðarlaga í hvívetna“. Fíflagang- urinn hafinn Ljósmynd/Reykjavíkurborg Opið í dag 10-16 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Útsala Útsala Kjólar 40-50% afsláttur Buxur 50% afsláttur Bolir 40-50% afsláttur Fjölskyldan í sólina Bókaðu snemma fyrir sumarið 2017 Allt að 25.000 kr. afsláttur á mann. Sjá nánar á VITA.IS VITA | Skógarhlíð 12 | Sími 570 4444 | VITA.IS Veður víða um heim 6.1., kl. 18.00 Reykjavík 2 alskýjað Bolungarvík 1 alskýjað Akureyri -4 alskýjað Nuuk -1 léttskýjað Þórshöfn 5 skýjað Ósló -11 léttskýjað Kaupmannahöfn -7 skýjað Stokkhólmur -7 snjókoma Helsinki -22 heiðskírt Lúxemborg -4 léttskýjað Brussel -1 heiðskírt Dublin 11 súld Glasgow 9 þoka London 4 rigning París 0 heiðskírt Amsterdam -1 heiðskírt Hamborg -5 heiðskírt Berlín -3 léttskýjað Vín -5 snjóél Moskva -25 snjókoma Algarve 17 léttskýjað Madríd 11 heiðskírt Barcelona 10 léttskýjað Mallorca 11 léttskýjað Róm 0 heiðskírt Aþena 7 skýjað Winnipeg -19 skýjað Montreal -13 léttskýjað New York -2 snjókoma Chicago -17 heiðskírt Orlando 18 þoka Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 7. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:11 15:59 ÍSAFJÖRÐUR 11:49 15:31 SIGLUFJÖRÐUR 11:33 15:12 DJÚPIVOGUR 10:48 15:20 Umferðin um Snæfellsnes var 28% meiri á nýliðnu ári en árinu á und- an. Umferðin um mælisnið á Vest- fjörðum og Austfjörðum jókst einn- ig verulega, eða um 18-19%. Umferðin hefur aldrei verið meiri en nú frá upphafi samantektar mælinga, árið 2005. Kemur þetta fram í frétt á vef Vegagerðarinnar. Ef litið er til hlutfallslegrar aukningar umferðar frá árinu 2005 sést að umferð um Vestfirði hefur meira en tvöfaldast. Hún jókst um 120%. Umferð um Snæfellsnes jókst um 81% en um 40% um Austfirði. Umferð um Snæ- fellsnes eykst hratt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.