Morgunblaðið - 07.01.2017, Síða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2017
19.00 Ritstjórarnir
19.30 Bryggjan
20.00 Ferðalagið
21.00 Karl Ágúst og sonur
21.30 Kannabis – Fólk með
Sirrý
22.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
22.30 Mannamál
23.00 Þjóðbraut
24.00 Ferðalagið
01.00 Karl Ágúst og sonur
01.30 Kannabis – Fólk með
Sirrý
02.00 Útvarp Hringbrautar
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.20 King of Queens
08.45 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 Telenovela
10.15 Trophy Wife
10.35 Younger
11.00 Dr. Phil
12.20 The Tonight Show
13.40 Be My Valentine
15.05 Gordon Ramsay Ul-
timate Home Cooking
15.30 Emily Owens M.D
16.15 Parks & Recreation
16.40 Growing Up Fisher
17.05 30 Rock
17.30 Everybody Loves
Raymond
17.55 King of Queens
18.20 How I Met Y. Mother
18.45 The Biggest Loser
Bandarísk þáttaröð þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í form
á ný.
20.15 Last Night
21.50 Cosmopolis Kvik-
mynd frá 2012 með Robert
Pattinson í aðalhlutverki.
Leikstjóri er David Cro-
nenberg. Stranglega bönn-
uð börnum.
23.40 Mississippi Grind
Dramatísk mynd frá 2015
með Ben Mendelsohn og
Ryan Reynolds í aðal-
hlutverkum. Stranglega
bönnuð börnum.
23.40 13
01.30 Wedding Daze
02.45 Bad Lieutenant
03.00 Bad Lieutenant
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.25 Untamed & Uncut 16.20
Lone Star Law 17.15 Big Fish
Man 18.10 Hunt For The Russian
Tiger 19.05 Treehouse Masters
20.00 Lone Star Law 20.55 Gator
Boys (Series 4) 22.45 Tigers At-
tack
BBC ENTERTAINMENT
15.45 The Best of Top Gear
18.15 QI 20.45 Motorheads
21.35 Asian Provocateur 22.00
Louis Theroux: Law and Disorder
in Johannesburg 22.55 World’s
Deadliest Drivers 23.20 Car
Crash TV 23.45 Rude (ish) Tube
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Edge of Alaska 16.00 The
Last Alaskans 18.00 Wheeler
Dealers 20.00 Everest Rescue
21.00 Alaska 22.00 Moonshi-
ners 23.00 Mobster Confessions
EUROSPORT
15.00 Live: Tennis 17.00 Winter
Sports 18.00 Biathlon 19.00 Ski
Jumping 20.00 Biathlon 21.00
Winter Sports Extra 22.00 Rally
Raid – Dakar 22.30 Tennis 23.30
Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
15.00 Flirting With Disaster
16.30 Shaolin Soccer 18.00 Co-
met 19.30 Ghostbusters II 21.15
Madhouse 22.45 Chilly Scenes
Of Winter
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.15 Miracle Landing On The
Hudson 17.00 Wildebeest 17.48
The Rise Of Black Wolf 18.05
China from Above 18.37 The Wolf
Mountains 19.00 Expedition
Mars 19.26 Wildebeest 20.15
The Rise Of Black Wolf 21.00
Mars 21.03 Safari Brothers
22.41 Wildebeest 23.00 To
Catch A Smuggler 23.30 The Rise
Of Black Wolf 23.55 Underworld
Inc
ARD
15.00 W wie Wissen 15.30 Welt-
spiegel-Reportage: Angst vor der
Trump-Mauer 16.00 Tagesschau
16.10 Brisant 16.50 Tagesschau
17.00 Eva über Bord 18.50 Wet-
ter vor acht 18.57 Lotto am Sam-
stag 19.00 Tagesschau 19.15
Schlagerchampions – Das große
Fest der Besten 22.30 Tagesthe-
men 22.50 Das Wort zum Sonn-
tag 22.55 Die Akte Grant
DR1
16.30 X Factor 17.30 TV AVISEN
med Sporten og Vejret 18.00 Et
hundeliv 18.40 Min søsters børn i
Afrika 20.00 Sport 2016 22.00
Mord i Wales 23.40 Johan Falk:
Fra asken i ilden
DR2
13.10 Sandheden om fedt 14.00
Sandheden om alkohol 15.00
Ensomhedens tidsalder 16.00 Li-
vets skole 17.30 Stå af ræset
18.40 Mens vi venter på at dø –
Graver vi et hul 19.00 Temal-
ørdag: Vi elsker Randers 21.00
Udkantsmæglerne 21.30 Deadl-
ine 22.00 Folket mod Larry Flynt
NRK1
15.30 Vinterstudio 15.40 EM
skøyter: 5000 m allround, menn
16.30 Vinterstudio 16.45 EM
skøyter: 5000 m allround, menn
17.40 Idrettsgalla 2017 – vor-
spiel 18.00 Lørdagsrevyen 18.45
Lotto 18.55 Idrettsgalla 2017
19.55 Presten 20.25 Idrettsgalla
2017 22.00 Kveldsnytt 22.15
This is 40
NRK2
15.15 V-cup hopp: Kvinner
16.50 Kunnskapskanalen 17.50
Nyttårsorkanen – 25 år etter
18.30 Best i verden: Lahti 2001-
saunakontrakten 19.00 Året med
den svenske kongefamilien 20.00
Nyheter 20.10 Tilbake til 2000-
tallet 20.40 David Bowie – de
siste årene 22.10 Ekstrem klatr-
ing i Venezuela 23.00 Valkyrien
SVT1
12.05 Vinterstudion 12.30 Alp-
int: Världscupen Adelboden
13.20 Vinterstudion 13.30 Läng-
dskidor: Världscupen Tour de Ski
14.00 Vinterstudion 14.30 Läng-
dskidor: Världscupen Tour de Ski
15.05 Vinterstudion 15.30 Inför
Idrottsgalan 15.40 Barry’s bes-
poke bakery 15.50 På spåret
16.50 Helgmålsringning 16.55
Sportnytt 17.00 Rapport 17.10
Bil- och båttokig 17.30 Mel-
odifestivalens årskrönika 2016
18.30 Rapport 18.45 Sportnytt
19.00 Stjärnorna på slottet
20.00 Delhis vackraste händer
21.00 Veronica Maggio – live från
Stadion 22.10 SVT Nyheter
22.15 12 years a slave
SVT2
12.40 Renskötarna 13.10 Värl-
dens Sofia Jannok 13.40 Skid-
skytte: Världscupen 14.20 Värl-
dens natur: Yellowstones
starkaste vargtik 15.05 SVT
Nyheter 15.10 Musik på slottet:
Gilles Apap 16.40 Gossopran i
världsklass 17.00 Engelska
Antikrundan 18.00 Kulturstudion
18.05 Trettondagskonsert 19.45
Kulturstudion 19.50 Les Miséra-
bles 22.25 Vårt enda liv med katt
23.25 Världens Sofia Jannok
23.55 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Strandhögg
21.30 Úr kistu ÍNN
22.00 Björn Bjarna
22.30 Á Þingvöllum
23.00 Harmonikan heillar
23.30 Fyndið fólk
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Örkin (e)
10.45 Útsvar (e)
11.55 Matador (e)
13.15 Martin Clunes og
ljónið Mugie (e)
14.00 Cuckoo (e)
14.30 Vísindatónleikar
Ævars (e)
15.25 Svartihnjúkur (e)
16.25 Jökullinn logar
Heimildarmynd sem rekur
sögu íslenska karlalands-
liðsins í knattspyrnu sem
náði einstökum árangri á
stórmóti í vinsælustu
íþrótt heims. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir vik-
unnar Fréttaþáttur fyrir
börn á aldrinum 8-12 ára
þar sem litið er yfir það
helsta í fréttum liðinnar
viku. Umsjón: Birkir Blær
Ingólfsson og Ísgerður
Elfa Gunnarsdóttir.
18.16 Hrúturinn Hreinn
18.25 Skömm (Skam II)
Önnur þáttaröð um norsku
menntaskólanemana. Lífið
tekur stöðugum breyt-
ingum, allt er nýtt og að
sama skapi afskaplega
flókið. Ástin, samfélags-
miðlarnir, vinirnir og útlit-
ið er dauðans alvara fyrir
unglingana í Hartvig Vis-
sen-skólanum í Ósló.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Njála Bein útsending
frá einstakri uppsetningu
Borgarleikhússins og Ís-
lenska dansflokksins á
Brennu-Njálssögu. Ein
ástsælasta Íslend-
ingasagan er hér færð í
nýjan búning og hetjur
sögunnar lifna við á svið-
inu í magnþrungnu sjón-
arspili.
23.10 All is Lost (Skips-
skaðinn) Verðlaunuð æv-
intýraleg spennumynd
með Robert Redford í að-
alhlutverki. Sjómaðuri
horfist í augu við dauða
sinn þegar hann lendir al-
varlegum sjávarháska.
00.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Friends
15.15 Anger Management
15.40 Hugh’s War on
Waste
16.45 Ísskápastríð
17.30 Insecure
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Friends
19.35 Frummaðurinn
Teiknimynd sem gerist fyr-
ir tveimur milljónum ára
þegar maðurinn var að
byrja að átta sig á yfirburð-
um sínum
21.15 Our Brand Is Crisis
þrautreynda Jane Bodine
er, þrátt fyrir að hafa tapað
illa í sinni síðustu kosninga-
baráttu.
23.00 Empire State Eftir að
hafa mistekist að komast í
lögregluskólann þá fær
Chris sér starf sem örygg-
isvörður í Empire State
bílafyrirtækinu.
00.35 Frankie & Alice
Dramatísk mynd um dans-
ara sem glímir við marg-
þættan persónuleika.
02.15 Á bláþræði
05.00 Louie
07.50/14.55 Before We Go
09.25/16.30 Men, Women
& Children
11.25/18.30 Drumline: A
New Beat
13.10/20.15 Robin Hood
Men in Tights
22.00/02.50 F05 Those in
Peril
23.35 Non-Stop
01.25 Fruitvale Station
18.00 M. himins og jarðar
18.30 Að austan
19.00 Að norðan
19.30 Föstudagsþáttur
21.30 Hvítir mávar
22.00 Að norðan
22.30 Að sunnan
23.00 M. himins og jarðar
23.30 Að austan
24.00 Að norðan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.47 Mæja býfluga
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Hákarlabeita 2
11.50 FA Cup – Preview
12.20 FA Cup 2016/2017
14.45 Gary Lineker
15.40 FA Cup 2016/2017
17.20 FA Cup 2016/2017
19.25 Keflavík – Snæfell
21.05 NFL Gameday
21.30 Texans – Raiders
00.25 UFC Now 2016
01.10 Seahawks – Lions
08.10 Messan
09.45 Keflavík – Njarðvík
11.25 La Liga Report
11.55 R. Madrid – Granada
14.00 Grizzlies – Warriors
15.50 Pr. League World
16.20 Keflavík – Snæfell
18.25 FA Cup 2016/2017
20.05 FA Cup 2016/2017
21.45 Str. in Numbers
23.00 Formúla E
01.00 Körfuboltakvöld
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Girni, grúsk og gloríur.
08.00 Morgunfréttir.
08.03 Helgaslysið við Faxasker 7.
janúar 1950. Heimildaþáttur eftir
Arnþór Helgason. Rakin er saga
vélskipsins Helga VE 333. Helgi
Benediktsson lét smíða skipið í
Vestmannaeyjum árið 1939 og var
það stærsta skipið sem Íslendingar
höfðu smíðað sjálfir.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Letigarðurinn.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Segðu mér.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Árshátíð
Vatnsveitunnar. Útvarpsleikrit eftir
Gunnar Gunnarsson í leikstjórn
Guðmundar Inga Þorvaldssonar. Í
húsi Hreiðars og Magneu eru gaml-
ar pakkningar farnar að gefa sig.
Þrýstingurinn virðist færast í
aukana, engin hemja hve víða lek-
ur meðfram.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Konungur spunaljónanna.
Trompetleikarinn Wadada Leo
Smith hélt uppá 75 ára afmæli sitt
á dögunum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.30 Fólk og fræði. Áhrif næringar
á andlega og líkamlega líðan.
Samkvæmt rannsóknum má rekja
allt að 90% sjúkdóma til ójafn-
vægis í meltingarvegi og örveruf-
lóru líkamans.
21.00 Svona var ég. Umsjón: Gerður
Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hormónar. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Það ríkir SKAM-æði í kring-
um mig. Á meðan samherjar
mínir hér í Móunum virðast
allir hafa verið að missa sig í
norskum sósíalrealisma
finnst mér miður að viður-
kenna það að ég hef ekki séð
einn einasta þátt af SKAM.
Það er eiginlega hálf
SKAM-marleg frammistaða
af minni hálfu, sérstaklega af
því að ég hef ekkert til þess
að tala um við kaffivélina á
þessum tíma árs annað en
skaupið. Þannig að á meðan
allir samstarfsfélagar mínir
eru að ræða nýjustu ævintýri
þeirra Nooru og Evu, Ísaks,
Sönu og Vilde, kem ég al-
gjörlega af fjöllum. „Sáuð
þið síðasta þátt?“ „Já, ég
bara trúi því ekki hvað Willi-
am getur verið mikill skít-
hæll!“. Inn í þetta samtal
ryðst ég með: „En matar-
sóunarkonan, ha? Hún var
nú eitthvað!“ Ég uppsker
ekkert annað en tóm augna-
ráð fyrir vikið. Enda skaupið
orðið alveg heillar viku gam-
alt, og enginn lengur að pæla
í því. „Svoooo mikið síðasta
ár,“ nefnilega.
Þannig að ég sé sæng mína
uppreidda að segja upp Net-
flixinu mínu, því að ég mun
ekki hafa tíma fyrir neitt
annað en SKAM, bara svo ég
verði viðræðuhæfur í
vinnunni. Ætli ég nái að
klára SKAM áður en næsta
Game of Thrones byrjar?
SKAM-marleg
frammistaða
Ljósvakinn
Stefán Gunnar Sveinsson
Ljósmynd/NRK
SKAM Norskir táningar hafa
tekið yfir Hádegismóa.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á g. með Jesú
23.30 Michael Rood
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
20.30 K. með Chris
21.00 G. göturnar
16.00 Vicious
16.25 1 Born Every M. UK
17.15 Hell’s Kitchen USA
18.00 Baby Daddy
18.25 Cristela
18.50 Raising Hope
19.15 The New Girl
19.40 Modern Family
20.05 The Amazing Race
20.50 Suburgatory
21.15 Fresh off the Boat
21.40 Generation Kill
22.50 Homeland
23.40 Bob’s Burgers
00.05 American Dad
Stöð 3