Fréttablaðið - 02.09.2017, Page 44

Fréttablaðið - 02.09.2017, Page 44
Nutrilenk Gold og Active eru liðbætiefni sem þarf vart að kynna en þúsundir Íslendinga hafa notað þau gegn eymslum og stirðleika í liðum með góðum árangri daglega og hafa gert í mörg ár. „Nutrilenk hefur verið eitt mest selda liðbætiefnið hér á landi lengi og það fjölgar stöðugt í hópi þeirra sem dásama virknina og eru tilbúnir að deila því með öðrum,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. „Nú eru Nutrilenk liðbætiefnin orðin þrjú en nýjasta varan er Nutrilenk gel sem hefur rækilega slegið í gegn. Gelið er bæði fyrir liði og vöðva og má nota samhliða öðrum liðbætiefnum eða bara eitt og sér.“ Notar allar Nutrilenk vörurnar Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir er ein af þeim sem þekkja vel til Nutrilenk varanna. Hún er 64 ára sérkennari, sem situr mikið í starfi sínu og vinnur mikið á tölvu. Hún hefur stundað hestamennsku af lífi og sál í 30 ár. „Ég hef tekið Nutrilenk Gold í um það bil 15 ár. Ég byrjaði eftir að hafa lent í slysi og upphand- leggs- og ökklabrotnað. Sjúkra- þjálfarinn minn ráðlagði mér að taka Nutrilenk Gold því hann taldi að ökklinn myndi endast betur þannig. Þessi ár hef ég lengst af tekið 2 töflur á dag en jók dag- skammtinn í 4 töflur fyrir ári. Ég veit ekki hvernig þróunin hefði verið ef ég hefði ekki tekið Nutri- lenk Gold en ökklinn hefur staðið sig vel og ég hef ekki fundið til í stóru liðunum.“ Finn ekki til í höndum og stirðleikinn er minni Fyrir 12 árum greindist Berg- ljót síðan með Sjögrens sjúkdóminn sem er sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdómur. „Áður en grein- ingin kom var ég farin að finna töluvert til í hönd- unum, sérstaklega á veturna þegar tölvuvinnan jókst. Það voru bólgur í liðum á fingrum sem mér gekk illa að vinna á. Fyrir um það bil þremur árum fór ég svo að Minni verkir – meiri liðleiki Nutrilenk vörurnar hafa reynst fjölda fólks vel við að draga úr stirðleika og verkjum í liðum. Gold getur hjálpað gegn brjóskvefsrýrnun, Active smyr stirða liði og gelið er kælandi og bólgueyðandi. Eftir um það bil mánuð hurfu verkirnir, ég finn ekki til í höndunum og stirðleik- inn er mun minni. Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir Gelið inniheldur engiferþykkni og eucalyptus ilm-kjarnaolíu sem notuð hafa verið í náttúrulækningum í aldaraðir. Það er kælandi og bólgueyðandi og er hugsað fyrir bæði liði og vöðva. finna fyrir verkjum í hryggnum og þá sérstaklega í hryggsúlunni (slitgigt). Samfara því fann ég fyrir stirðleika í líkam- anum. Þetta olli mér mikilli vanlíðan og ég var ég sífellt þreytt og leið mjög illa. Þá ákvað ég að prófa Nutrilenk Active, 2 töflur á dag. Eftir um það bil mánuð hurfu verkirnir, ég finn ekki til í höndunum og stirðleikinn er mun minni. Fyrir ári prófaði ég að sleppa 2 mánuðum úr og sjá hvað myndi gerast. Verkirnir komu aftur og ég hélt þá áfram að taka Nutrilenk Active ásamt Nutrilenk Gold.“ Kælandi og bólgueyðandi Nutrilenk gel Í september í fyrra keypti Bergljót svo Nutrilenk kaupaukatilboð þar sem ókeypis túpa af Nutrilenk geli fylgdi með. „Mér finnst það virka mjög vel á mig því það er kælandi og bólgueyðandi. Til þessa hef ég prófað ýmis bólgueyðandi hita- og kæligel sem og olíur en af þeim finnst mér Nutrilenk gelið virka best á mig. Það er fljótt að virka en það er kælandi, dregur úr verkjum og smýgur vel inn í húðina. Gelið er sérstaklega mjög gott eftir heitan bakstur eða bað,“ segir Bergljót. Að sögn Hrannar virðist Nutri- lenk gelið henta nánast öllum og við hinum ýmsu kvillum. „Íþrótta- fólk ber því vel söguna ekki síður en þeir sem eru að kljást við slitgigt og eymsli í liðum og eru gríðar- lega margir sem nota það eins og handáburð til að draga úr verkjum og bólgu í fingrum.“ Nú eru Nutri- lenk liðbæti- efnin orðin þrjú. Nýjasta varan er Nutri- lenk Gel sem hefur rækilega slegið í gegn. Gelið er bæði fyrir liði og vöðva og má nota samhliða öðrum liðbætiefnum. eða bara eitt og sér.“ Magnesíum flögur Frábært í baðið og fótabaðið Fyrir íþróttafólk og þá sem stunda mikla hreyfinguFyrir alla Fyrir svefninn og við fótaóeirð 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 . s e p t e M B e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 6 -0 9 7 0 1 D A 6 -0 8 3 4 1 D A 6 -0 6 F 8 1 D A 6 -0 5 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.