Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 47

Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 47
Starf lögfræðings á Jafnréttisstofu Jafnréttisstofa auglýsir laust til umsóknar starf lögfræð- ings í fullt starf. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga á sviði jafnréttis- og mannréttindamála þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Jafnréttisstofa starfar samkvæmt lögum nr. 10/2008 og er staðsett á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði jafnréttismála og stuðlar að jafnri stöðu og jöfnum rétti kvenna og karla m.a. með fræðslu, upplýsingagjöf og ráðgjöf auk eftirlits með framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, þ.m.t. með innköllun jafn- réttisáætlana og framkvæmd jafnlaunavottunar. Meðal verkefna er að koma á framfæri ábendingum og tillögum til að ná fram auknu jafnrétti, fylgjast með þróun jafnréttismála í þjóðfélaginu og á alþjóðavettvangi, m.a. með upplýsingaöflun og rannsóknum, vinna að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi í samvinnu við hlutaðeigandi stjórnvöld og samtök. Helstu verkefni lögfræðings á Jafnréttisstofu eru ritun lögfræðilegra álita, leiðbeiningar og undirbúningur stjórnvaldsákvarðana á sviði jafnréttismála í samstarfi við velferðarráðuneytið, fræðsla og aðstoð við atvinnu- rekendur um gerð jafnréttisáætlana og framkvæmd jafn- launavottunar, gerð jafnréttismats á grundvelli laga og ritun umsagna við frumvörp og þingsályktanartillögur. Gerð er krafa um kandídatspróf eða grunnpróf auk meistaraprófs í lögfræði ásamt góðri færni í íslensku í ræðu og riti sem og færni í verkefnastjórnun og mann- legum samskiptum. Aðrar hæfniskröfur: • Þekking á jafnréttislögum og reynsla af starfi á sviði jafnréttismála. • Þekking á opinberri stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. • Mjög góð kunnátta í ensku og vald á einu Norðurlan- damáli. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og greiningar- og skipulagshæfni. • Hæfni í að miðla upplýsingum með skipulögðum og skýrum hætti. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi ríkisins við BHM. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. og skulu umsóknir berast Jafnréttisstofu, Borgum, 600 Akureyri eða í tölvu- pósti á póstfangið jafnretti@jafnretti.is. Upplýsingar í síma 4606200. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Jafnréttisstofu, 28. ágúst 2017. Tannlæknastofa Aðstoðarmaður tannlæknis óskast til starfa í afleysingar á tann- læknastofunni Vegmúla 2. Um er að ræða fullt starf til eins árs. Vinnutíminn er til 17 virka daga. Þarf að geta hafið störf 1. okt. 2017. Umsóknir og ferilskrá sendist á vegmuli2@gmail.com, fyrir 15. september. www.skaginn3x.com Systurfyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi og 3X Technology ehf. á Ísafirði mynda saman Skaginn 3X. Fyrirtækin framleiða og selja sérsniðnar hátæknilausnir fyrir matvælaiðnað á alþjóðamarkaði og er viðskiptavinina að finna víðsvegar um heiminn. Tæknistigið er hátt og starfsmenn eru rúmlega 200 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2. Starfsemin hefur vaxið mjög síðustu misseri en frumkvöðla- og nýsköpunarandinn hefur viðhaldist allt frá fyrsta degi. Áhersla er lögð á að bjóða gæðavörur og ryðja braut nýrrar tækni sem færir viðskiptavinum og umhverfinu verulegan ávinning. Skaginn 3X hlaut nýlega Útflutningsverðlaun forseta Íslands og Nýsköpunarverðlaun Íslands. Forritari Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun á rafmagnssviði • Reynsla af forritun PLC véla • Geta tileinkað sér nýja tækni hratt • Fylgjast með tækninýjungum og finnast spennandi að prófa nýja hluti • Sjálfstæði, en geta jafnframt unnið í hóp • Góð kunnátta í lestri rafmagnsteikninga nauðsynleg • Starfið krefst mikils metnaðar og agaðra vinnubragða • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er kostur Tölvunarfræðingur/hugbúnaðarverkfræðingur Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun á PC tölvusviði • Reynsla af forritun PC véla (visual studio c#) • Góð kunnátta í gagnagrunnum (SQL) • Geta tileinkað sér nýja tækni hratt • Fylgjast með tækninýjungum og finnast spennandi að prófa nýja hluti • Sjálfstæði, en geta jafnframt unnið í hóp • Starfið krefst mikils metnaðar og agaðra vinnubragða • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er kostur Rafmagnshönnuður Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun á rafmagnssviði • Reynsla af forritun PLC véla æskileg • Þekking á AutoCad Electrical góður kostur • Góð kunnátta í lestri rafmagnsteikninga nauðsynleg • Geta tileinkað sér nýja tækni hratt • Fylgjast með tækninýjungum og finnast spennandi að prófa nýja hluti • Sjálfstæði, en geta jafnframt unnið í hóp • Starfið krefst mikils metnaðar og agaðra vinnubragða • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er kostur Nánari upplýsingar veitir Gísli Gunnar Pétursson gisli@skaginn3x.com Umsóknir sendist á job@skaginn3x.com Umsóknarfrestur er til og með 15. september Vegna aukinna verkefna innanlands og utan óskum við eftir að ráða í eftirfarandi störf: HÁTÆKNISTÖRF z Helstu verkefni • Hönnun vinnsluvéla • Forritun vinnsluvéla • Skjákerfi fyrir vinnsluvélar Helstu verkefni • Forritun vinnsluvéla • Skjákerfi fyrir vinnsluvélar • Gagnagrunnar • Netkerfi • Hugbúnaðargerð Helstu verkefni • Forritun vinnsluvéla • Skjákerfi fyrir vinnsluvélar • Hönnun vinnsluvéla ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar job.visir.isSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 5 -E B D 0 1 D A 5 -E A 9 4 1 D A 5 -E 9 5 8 1 D A 5 -E 8 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.