Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 52

Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 52
Pökkun / Tiltekt Gæðabakstur / Ömmubakstur óskar eftir starfsmanni við pökkun og tiltekt á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Starfsvið: Um er að ræða fullt starf í framleiðslusal fyrirtækisins við pökkun á framleiðsluvörum, tiltekt pantana, frágang og undirbúning á framleiðsluvörum fyrirtækisins ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Vinnutími er annarsvegar frá kl 07:00-15:00 eða 09:00-17:00 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og vera eldri en 20 ára. Hæfniskröfur: - Stundvísi og reglusemi - Snyrtimennska og skipulagsfærni - Góð mannleg samskipti - Skilja og tala ensku - Hreint sakarvottorð Gæðabakstur / Ömmubakstur er leiðandi fyrirtæki í fram- leiðslu á kornvörum s.s. brauðum, kökum, smábrauðum, súrdeigsbrauðum o.fl. Fyrirtækið er byggt á sterkum grunni og hefur hlotið viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 4 ár í röð. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@gaedabakstur.is fyrir 5. september. Vélamenn og verkamenn óskast. Háfell ehf. jarðvinnuverktaki, óskar eftir vélamönnum og verkamönnum til starfa. Áhugasamir sendi umsókn sína ásamt ferilsrká á netfangið skarphedinn@hafell.is Vélamaður óskast til starfa á starfsstöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Um 100% starf er að ræða. Starfið felst annars vegar í viðgerðum á bundnum slitlögum um land allt með sérútbúnum viðgerðarbíl. Hins vegar er um að ræða vinnu við viðhald og viðgerðir á vélum og tækjum í starfsstöð í Borgarnesi. Starfssvið • Viðgerðir á holum og öðrum skemmdum á bundnu slitlagi vega • Umsjón með slitlagsviðgerðarbíl Vegagerðarinnar • Vinna við viðhald og viðgerðir véla á vélaverkstæði Vegagerðarinnar í Borgarnesi • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Meirapróf bifreiðastjóra • Vinnuvélaréttindi • Iðnmenntun sem bifvélavirki eða vélvirki er kostur • Góð reynsla og hæfni í umhirðu og viðhaldi véla er krafa • Góð kunnátta til að vinna við skráningu í tölvu • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Góðir samstarfshæfileikar Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 18. september. Umsóknin berist Vegagerðinni á netfang starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt starfsferilskrá og upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Erlendur Breiðfjörð verkstæðisformaður vélaverkstæðis í Borgarnesi í síma 522-1550. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vélamaður Borgarnesi U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 7. S E P T E M B E R 2 0 1 7 I N N K A U P A F U L L T R Ú I Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Isavia leitar að öflugum og skipulögðum innkaupafulltrúa. Starfið felst í samskiptum við innlenda og erlenda birgja og þjónustuaðila, aðstoð við áætlunargerð og eftirfylgni, umsjón með útgáfu innkaupapantana, aðstoð og þjálfun í notkun innkaupabeiðna, umsjón og undirbúningur verðfyrirspurna og útboða auk aðstoðar við þróun og inn- leiðingu innkaupaferla og kerfa. Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum • Þekking á innkaupahluta Navision er kostur • Þekking á opinberum innkaupareglum er kostur S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC árlega frá 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Sif er flugumferðarstjóri í flugturninum á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi. Upplýsingar um starfið veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýsludeildar, í netfanginu saevar.gardarsson@isavia.is. 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 6 -1 8 4 0 1 D A 6 -1 7 0 4 1 D A 6 -1 5 C 8 1 D A 6 -1 4 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.