Fréttablaðið - 02.09.2017, Page 57

Fréttablaðið - 02.09.2017, Page 57
MÖRK HJÚKRUNARHEIMILI Sérfræðingur í mannauðsmálum Grund leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings í mannauðsmálum fyrir hjúkrunarheimili Grundar og tengd félög. Starfssvið: • Ráðningar í samvinnu við stjórnendur • Gerð mannauðsferla og mælikvarða • Stuðningur og aðstoð við launavinnslu • Fræðsla og stuðningur við stjórnendur • Gerð og uppfærsla starfslýsinga • Þátttaka í gæðastarfi tengd mannauðsmálum • Þátttaka í innleiðingu jafnlaunastaðals • Þátttaka í innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði mannauðsstjórnunar eða sambærilegt • Haldbær reynsla á sviði mannauðsmála • Afburðarhæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Þekking á kjarasamningum ríkisins kostur Sótt er um starfið á heimasíðu Grundar, www.grund.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starsfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til 12 september. Nánari upplýsingar veitir Karl Óttar Einarsson fjármálastjóri karl.ottar@grund.is eða í síma 530-6100 Grund hjúkrunarheimili er elsta hjúkrunarheimili á Íslandi, stofnað 1922. Á vegum Grundar eru rekin þrjú hjúkrunarheimili, Grund og Mörk í Reykjavík og Ás í Hveragerði. Auk þess rekur Grund þvottahús og fasteignafélög. Starfsmenn fyrirtækja Grundar eru í dag um 700. ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Umsóknarfrestur er til og með 17. september. Sótt er um störfin rafrænt á heimasíðu Marel, www.marel.is/störf. SENSORX SÉRFRÆÐINGUR Marel leitar að sérfræðingi til liðs við vörustjórnunarteymi SensorX röntgenlausna. SensorX er leiðandi vara á sínu sviði í gæðaskoðun á kjúklingi, kjöti og fiski. Starfið felur í sér náið samstarf við vöruþróun og sölunet Marel auk ferðalaga til viðskiptavina og samstarfsaðila erlendis. Leitað er að kraftmiklum og fjölhæfum aðila með þekkingu á sviði vörustjórnunar, viðskipta- og tækniráðgjafar. Starfssvið: • Almenn ráðgjöf til viðskiptavina um SensorX röntgenkerfi • Vinnslu- og tækniráðgjöf fyrir sölunet • Greina framtíðarmöguleika og viðskiptatækifæri • Vinna að og framfylgja markaðsáætlun fyrir SensorX • Þátttaka í stefnumótun fyrir SensorX vörulínuna • Gerð stuðningsefnis fyrir sölunet Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög góð enskukunnátta er skilyrði • Reynsla af vörustjórnun er kostur • Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í hópi • Þekking á matvælaiðnaði er kostur • Reynsla af stefnumótun er kostur Nánari upplýsingar veitir Pálmi Freyr Bárðarson, Product Manager - X-ray solutions, Palmi.Bardarson@marel.com eða í síma 563-8000. SALESFORCE FORRITARI Marel leitar að öflugum einstaklingi í stöðu Salesforce forritara. Starfið felur í sér þátttöku í alþjóðlegum verkefnum, afgreiðslu breytingarbeiðna og almenna þjónustu við notendur. Áherslusvið tengjast SAAS skýjalausnum innan forrita sem tengjast force.com (salesforce.com og servicemax.com). Starfssvið: • Forritun kóða í force.com og REST • Þarfagreiningar og samvinna við stjórn þjónustumála innan Marel • Stillingar innan kerfa í samræmi við þjónustuferla Marel Hæfniskröfur: • Gráða í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegt • Þekking á HTML, REST, SOAP, SQL • Góð þekking á Java er kostur • Reynsla af Force.com umhverfinu æskileg • Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti • Reynsla af vinnu í alþjóðlegu umhverfi er kostur • Hæfni til að vinna vel í hóp sem og sjálfstætt • Lausnamiðað og jákvætt viðhorf Nánari upplýsingar veitir Loftur Loftsson, IT Manager, Loftur.Loftsson@marel.com eða í síma 563-8000. 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 6 -1 8 4 0 1 D A 6 -1 7 0 4 1 D A 6 -1 5 C 8 1 D A 6 -1 4 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.