Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 68

Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 68
Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hagaskóli – endurnýjun nemendasalerna, útboð nr. 14057. • Hólabrekkuskóli áfangi 4. Endurnýjun á veðurkápu, útboð nr. 14058. • Brautarholt, Sóltún, Seljavegur. Frágangur gönguleiða, Útboð 14059. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod __________ Útboð ___________ Faxaflóahafnir sf. og Veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið: Grandagarður 12-14 Úrbætur á gönguleiðum Verkið felst í endurnýjun yfirborðs fyrir framan Grandagarð 14 ásamt gönguleiðum fyrir framan Grandagarð 12, hafnarvogina, og yfir aðkomu að Bótarbryggju. Verktaki skal einnig annast jarðvinnu, leggja holræsa- og fjarskiptalagnir ásamt því að leggja ídráttarrör. Umfang verks: · Upprif 1.500 m2 · Púkkmulningur, 10-20 cm lag, 450 m2 · Malbikun, 8-10 cm þykkt, 620 m2 · Hellu- og steinlögn, 720 m2 · Regn- skólplagnir 45 m · Lagnaskurðir (fjarskipti og ídráttarrör), 50 m Útboðsgögnin verða afhent hjá Hnit verkfræðistofu h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 5. september n.k. Tilboðum skal skila til Skrifstofu Faxaflóahafna sf. , Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík fyrir klukkan 11:00, þriðjudaginn 19. september. Tilboð verða opnuð á sama stað og tíma. Verklok eru 15. nóvember 2017. Tannlæknastofa Aðstoðarmaður tannlæknis óskast til starfa í afleysingar á tann- læknastofunni Vegmúla 2. Um er að ræða fullt starf til eins árs. Vinnutíminn er til 17 virka daga. Þarf að geta hafið störf 1. okt. 2017. Umsóknir og ferilskrá sendist á vegmuli2@gmail.com, fyrir 15. september. Krabbaveiðar í Faxaflóa Leyfi til veiða á kröbbum í innanverðum Faxaflóa fiskveiðiárin 2017/2018 - 2018/2019 - 2019/2020 02.09.2017 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um 3 leyfi til veiða á kröbbum í Faxaflóa fiskveiðiárin 2017/2018, 2018/2019, 2019/2020 sbr. reglugerð nr. 1070/2015, um veiðar á kröbbum í innanverðum Faxaflóa. Umsóknum skal skilað til Fiskistofu í gegnum Ugga, upplýsingagátt Fiskistofu. Skal umsóknum fylgja upplýsingar um fyrri veiðar á kröbbum, hvar veiðar eru fyrirhugaðar og gerð gildra. Umsóknarfrestur er til og með 16. september 2017 GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR AUGLÝSING UM ÚTGÁFU FRAMKVÆMDALEYFIS OG ÁLIT SKIPULAGSSTOFNUNAR Stapafell Efnistaka í Stapafelli í Grindavík Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr. 123 frá 2010 veitti Grindavíkurbær, þann 1. september 2017, Ístak hf. fram­ kvæmdaleyfi fyrir efnistöku í Stapafelli sem liggur innan sveitarfélagamarka Grindavíkur. Skipulagsnefnd Grindavíkur samþykkti umsókn Ístaks hf. um framkvæmdaleyfið á fundi nefndarinnar þann 21. ágúst 2017 og bæjarstjórn Grindavíkur á fundi sínum þann 29. ágúst 2017. Álit Skipulagsstofnunar um umhverfisáhrif framkvæmdar­ innar, skv. ákvæði laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106 frá 2000, liggur fyrir í áliti Skipulagsstofnunar frá 10. júlí 2017. Í álitinu er fjallað um „ Efnistaka Ístaks í Stapafelli, Grindavíkurbæ“ Framkvæmdaleyfið og tengd gögn má nálgast á heimasíðu Grindavíkurbæjar undir vefslóðinni www.grindavik.is eða hjá skipulagsfulltrúa á netfangið armann@grindavik.is eða í síma 4201100 Í samræmi við 4. gr. laga nr. 130 frá 2011, um úrskurðarnefnd umhverfis­ og auðlindamála, er vakin athygli á því að þeir sem eiga lögvarinna hagsmuna að gæta sem og umhverfis­ og útivistarsamtök með minnst 30. félaga, enda samrýmist tilgangi samtakanna að gæta þeirra hagsmuna sem kæran lýtur að, geta kært útgáfu leyfisins innan mánaðar frá birtingu auglýsingar í lögbirtingablaðinu sem er fyrirhuguð 3. nóvember nk. til úrskurðarnefndar umhverfis­ og auðlinda mála, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík, sjá nánar heimasíðu nefndarinnar uua.is. Grindavík, 2. september 2017. F.h. Grindavíkurbæjar, Ármann Halldórsson Skipulagsfulltrúi intellecta.is RÁÐNINGAR Landsbankinn leitar arkitekta til að hanna nýbyggingu bankans við Austurbakka 2 í Reykjavík. Að flatarmáli verður byggingin 14.500 m² ofan- jarðar og um 2.000 m² í kjallara, auk bílakjallara sem mun nýtast öllu svæðinu við Austurhöfn. Landsbankinn hyggst nýta um 10.000 m² af húsinu undir eigin starfsemi. Á jarðhæð er gert ráð fyrir rými fyrir verslun og þjónustu, þ.m.t. móttöku og afgreiðslu fyrir bankann. Nánari lýsing er í deiliskipulagi sem er aðgengilegt á vef Reykjavíkurborgar. Óskað er eftir að arkitektar sem hafa áhuga á að hanna húsið sendi bankanum tölvupóst á neðangreint netfang. Í tölvupóstinum þurfa að koma fram upplýsingar um fyrri verk, árangur í samkeppnum, reynslu og starfsmannafjölda viðkomandi arkitektastofu auk annarra viðeigandi upplýsinga. Landsbankinn mun í kjölfarið velja 3-5 arkitekta- stofur eða arkitektateymi til að skila frumtillögum að hönnun hússins. Þeir arkitektar sem valdir verða til þátttöku fá þóknun fyrir tillögu sína. Bankinn leggur í kjölfarið mat á tillögurnar og velur sér samstarfsaðila við endanlega hönnun hússins. Áætlaður skilafrestur á tillögum eftir val á 3-5 arkitektateymum er um tveir mánuðir. Landsbankinn áskilur sér einnig rétt til að hafna öllum tillögum. Tölvupóstur með fyrrgreindum upplýsingum þarf að hafa borist Landsbankanum á pdf-formi á netfangið austurbakki@landsbankinn.is eigi síðar en mánudaginn 18. september nk. Landsbankinn • landsbankinn.is • 410 4000 Landsbankinn auglýsir eftir arkitektum vegna nýbyggingar 22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . S e p T e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 6 -2 7 1 0 1 D A 6 -2 5 D 4 1 D A 6 -2 4 9 8 1 D A 6 -2 3 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.