Fréttablaðið - 02.09.2017, Page 69
OPIÐ HÚS MÁNUD. 4. SEPT KL. 17-18 – VERIÐ VELKOMIN.
Glæsilegt 316 fm. vel skipulagt einbýlishús á 2 hæðum með
rúmgóðum bílskúr í Fossvogi. Húsið er í góðu ástandi og hefur
verið endurnýjað á glæsilegan hátt. Lóðin í kringum húsið var að
öllu leyti endurhönnuð árið 2006. Verð: 139 m. Uppl. gefur
Ísak V. Jóhannsson í s: 822-5588 eða isak@tingholt.is
VOGALAND 7, REYKJAVÍK
Viðar Marinósson
Löggiltur fasteignasali
OPI
Ð H
ÚS
Bæjarlind 14 | 201 Kópavogur | 512 3600 | tingholt.is
Námsleyfi grunnskólakennara
og skólastjórnenda skólaárið
2018–2019
Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum um námsleyfi
grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2018–2019.
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang
nám sem tengist:
• skóla margbreytileikans
• heilsueflandi skólastarfi
Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa.
Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu
Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is. Umsóknir á
öðru formi verða ekki teknar gildar. Ekki er tekið við viðbótargög-
num og því verða allar upplýsingar að koma fram í umsókninni.
Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2017.
Umsækjandi sem æskir námsleyfis skal að lágmarki fullnægja
eftirfarandi skilyrðum, sbr. reglur um Námsleyfasjóð:
a) Hafa, þegar sótt er um námsleyfi, gegnt starfi í 10 ár samtals við
kennslu, ráðgjöf eða stjórnun í grunnskóla á Íslandi, í eigi minna
en hálfu starfi, og verið samfellt í starfi sl. fjögur ár, enda hafi
verið greitt fyrir umsækjanda í sjóðinn.
b) Vera fastráðinn starfsmaður sveitarfélags eða aðila sem stofnað
er til með samstarfi sveitarfélaga og taka laun samkvæmt kjara-
samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasam-
bands Íslands vegna grunnskólans.
c) Ljúka á námstímanum 60 ECTS eininga háskólanámi, eða jafn-
gildu háskólanámi, miðað við 1/1 námsleyfi, og skal námið miða
að því að nýtast viðkomandi í því starfi sem hann er ráðinn til að
sinna.
Með umsókn þarf að berast staðfesting sveitarfélags, eða eftir
atvikum rekstraraðila skóla, um að skilyrðum a) og b) liðar hér
að ofan sé uppfyllt á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á
heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Reglur um Námsleyfasjóð og viðmiðunarreglur um laun í námsleyfi
er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga og eru
umsækjendur hvattir til að kynna sér þær.
Við mat á umsóknum er haft til hliðsjónar hversu vel hún er
rökstudd, hversu skýr markmið hennar eru, hvernig námið nýtist
umsækjanda í núverandi starfi og stofnuninni sem hann vinnur hjá
eða skólakerfinu í heild.
Stefnt er að því að svarbréf berist umsækjendum eigi síðar en um
miðjan desember 2017.
Nánari upplýsingar veitir Klara E. Finnbogadóttir í síma 515 4900 eða
í tölvupósti á klara.e.finnbogadottir@samband.is
Suðurlandsbraut 48 • 108 Reykjavík • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
huseign@huseign.is • www.huseign.is
Baldvin Ómar Magnússon - Löggiltur fasteignasali
Um er að ræða fallegt einbýlishús við Baldursgarð í Keflavík.
4 góð svefnherbergi, stór stofa , gott eldhús og borðstofa og stór
bílskúr. Húsið er almennt í góðu viðhaldi og fallegur garður og
verönd með heitum pott við húsið. Allar nánari upplýsingar veitir
Baldvin Ómar í s: 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í s: 585-0100
Baldursgarður 3, Keflavík
Opið hús mánudaginn 4. sept. kl. 17:30 – 18:00
OPI
Ð H
ÚS
Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir
styrkumsóknum. Sjóðurinn veitir ungu fólki,
sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði
tónlistar og stefna á að gera tónlist að meginstarfi,
viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms.
Styrkurinn verður veittur í janúar 2018
og er að upphæð kr. 800.000.
Umsóknarfrestur er til 8. október n.k.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarý á
Íslandi, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík.
rotary@rotary.is.
Sjá nánar á www.rotary.is
Styrkur Tónlistarsjóðs Rótarý
Orlofshús á Akureyri
Mjög gott orlofshús á frábærum stað gegnt Akureyri, stórkostlegt
útsýni er frá húsinu til flestra átta og óvíða fegurra. Um er að ræða
vandað orlofshús með fjórum svefnherbergjum, gólfflötur hússins
er 93fm. en vegna þess hve þakhalli er mikill er gólffötur talsvert
stærri. Glæsileg eign á góðum stað, ýmis skipti koma til greina.
Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar.
Fasteignasala Akureyrar - Sími 460 5151 - Arnar Guðmundsson Lögg. Fast.Fasteignasala Akureyrar | S. 460 5151 | Arnar Guðmundsson Lögg. Fast.
Fosshóll Hótel og f rðaþjónu ta
Svona tækifæri bjóðast bara einu sinni!!!
Höfum fengið í einkasölu einstakt uppbyggingartækifæri í
íslenskri ferðaþjónustu, rekstur gistihússins við Goðafoss í
Bárðardal.
Óskast til leigu
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Fullbúið skrifstofuhúsnæði óskast
til leigu fyrir Dómstólasýslu
20629 – Ríkiskaup f.h. ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu
húsnæði fyrir Dómstólasýslu.
Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins.
Miðað er við að húsnæðið verði tekið á langtímaleigu til 5 ára,
fullbúið til notkunar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa um góða
staðsetningu, gott aðgengi og næg bílastæði
Æskilegt er að húsnæðið og staðsetning þess gefi möguleika á
framleigu um allt að 5 ár í senn og framtíðarmöguleika á leigu
skrifstofuhúsnæðis fyrir Dómstólasýslu, umfram núverandi
húsrýmisþörf.
Húsrýmisþörf stofnunarinnar er áætluð um 200 fermetrar
(brúttó) skrifstofuhúsnæði.
Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að
uppfylla verða aðgengilegar á heimasíðu Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is laugardaginn, 2. september, 2017.
Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til
leiguverðs, stærð húss og skipulag þess út frá fyrirhugaðri
starfsemi, öryggis, afhendingatíma, staðsetningu, aðkomu og
bílastæðum.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 20629 skulu sendar á netfangið
utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa.
Fyrirspurnarfrestur rennur út 12. september en svarfrestur er
til og með 15. september.
Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand og stað
setning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal skila til Ríkiskaupa,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn
19. september 2017.
Merkja skal tilboðin; nr. 20629 – Leiga á húsnæði fyrir
Dómstólasýslu
Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum
um opinber innkaup nr. 84/2007, sbr. a. lið 1. mgr. 6a. gr.
Gögn sem fylgja skulu tilboði þurfa m.a. að innihalda
eftirfarandi upplýsingar um
• Afhendingartíma húsnæðis
• Staðsetningu, stærð húsnæðis og tillöguteikningar
• Fjölda bílastæða, aðkomu að lóð og byggingu,
• Leiguverð per/m2 og heildarleiguverð
• Húsgjöld
• Gildandi deiliskipulag svæðis þ.e. lóðar og aðlægra lóða
• Tilvísun í gildandi aðalskipulag
• Önnur atriði eftir tegund verkefnis
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Raunfærnimat
í hljóðvinnslu
Starfar þú við upptökur,
hljóðvinnslu eða mögnum
og hefur gert það í nokkur ár?
Kynningarfundur um raunfærnimat í
hljóðvinnslu verður á Stórhöfða 27
þriðjudaginn 5. september kl. 17:00.
“ Markmiðið með raunfærnimati
er að meta færni og gefa út
staðfestingu á henni.
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá
Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins
www.rafnam.is - Raunfærnimat
eða í síma 580 5256
ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 7
0
2
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
A
6
-1
8
4
0
1
D
A
6
-1
7
0
4
1
D
A
6
-1
5
C
8
1
D
A
6
-1
4
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K