Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 105

Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 105
Hugarheimur sjálfsmynd þjóðar innar Safnahúsinu við Hverfisgötu. Allir eru velkomnir. Þar verður pallborð sem Bryndís Björgvinsdóttir þjóð- fræðingur, Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, Þorleifur Örn Arn- arsson leikstjóri og Birkir Blær sitja í og spjalla um efnið sem ritgerðin fjallar um. „Ég er spenntur og stress- aður,“ segir Birkir Blær sem skrifaði efnið algerlega af eigin hvötum en ekki í tengslum við nám. „Það virðist vera í tísku, bæði á Íslandi og erlendis, að skrifa ritgerðir, óskáld- aðan skáldskap, ég veit ekkert af hverju. Kannski er fólk að reyna að botna í raunveruleikanum sem allt í einu er orðinn svo hraður að maður nær ekki að melta neitt áður en það er fokið út í buskann,“ segir hann. Þetta er fyrsta  efnið sem Partus gefur út  í nýrri ritröð sem nefnist Fræ. Þar er stefnan að gefa út stuttar ritgerðir um eitt og annað. „Þetta eru fræði en aðeins afslappaðri en venju- leg akademísk fræði, þau eru oft svo „upp í nef rignandi“ að manni finnst maður ekkert botna í þeim,“ segir Birkir Blær. „Þetta er svona skemmti- legt og afslappað.“ gun@frettabladid.is ÞÁTTTAKENDUR AFLIÐ- SAMTÖK GEGN KYNFERÐIS- OG HEIMILISOFBELDI | AKUREYRARAKADEMÍAN | AKUREYRARBÆR | ALMANNAHEILL | AL- ÞJÓÐADAGUR LÆSIS | ALÞÝÐUFYLKINGIN | ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS | BLINDRAFÉLAGIÐ, SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI | DEMOCRACYFESTIVALS | DÍAMAT – FÉLAG UM DÍALEKTÍSKA EFNISHYGGJU | EINHVERFUSAMTÖKIN | EINING IÐJA | FESTA | FÉLAG SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA | FÉLAG SJÚKRAÞJÁLFARA | FÉLAG VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS Á AKUREYRI OG NÁGRENIS | FLOKKUR FÓLKSINS | FRAMSÓKNARFLOKKURINN | GRÓFIN | HÁSKÓLINN Á AKUREYRI | ÍSLANDSDEILD NORÐUR- LANDARÁÐS | JAFNRÉTTISSTOFA | KENNARASAMBAND ÍSLANDS | LANDSBYGGÐIN LIFI | LANDSSAMTÖKIN ÞROSKAHJÁLP | LEIK- FÉLAG AKUREYRAR | LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI | MENNINGARFÉLAG AKUREYRAR | NEYTENDASAMTÖKIN | NORÐURLÖND Í FÓKUS | NORRÆNA FÉLAGIÐ | PARÍS 1,5 | PÍRATAR | SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA | SAMFYLKINGIN – JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS | SIÐMENNT | SÍM | SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN | SJÓNARHÓLL- RÁÐGJAFAMIÐSTÖÐ | SÓSÍALISTAFLOKKUR ÍSLANDS | STARFSGREINASAMBAND ÍSLANDS | VIÐREISN | VINSTRI GRÆN | VIRK STARFSENDURHÆFINGARSJÓÐUR | VISTBYGGÐARRÁÐ | ÞINGFLOKKUR JAFNAÐARMANNA Í NORÐURLANDARÁÐI | ÖRYRKJABANDALAG ÍSLANDS 8. og 9. september í Menningarhúsinu Hofi Akureyri TÖLUM SAMAN,TAKTU ÞÁTT STYRKJUM UNDIRSTÖÐUR LÝÐRÆÐISINS, TÖLUM SAMAN OG TÖKUM ÞÁTT Í AÐ MÓTA SAMTALIÐ. Það er mikils virði að horfast í augu við viðmælendur sína, heyra orð þeirra frá eigin munni, sjá svipbrigði og lesa líkamstjáningu. Með því að hlusta og ræða saman í eigin persónu aukum við traust og skilning milli ólíkra aðila samfélagsins. SÝRLENSKUR MATUR FYRIR FÓLK Á FLÓTTA Fjáröflun til styrktar UNICEF. Þú kaupir eina máltíð fyrir sjálfan þig og aðra fyrir barn á flótta. DISKÓSÚPA Eldað saman úr hráefni sem annars hefði verið sóað, við dillandi tóna DJ Vélarnar. TRAUST Verðmætasta auðlind Norðurlanda. HEILSUGÆSLAN OG SJÚKRAÞJÁLFUN Þekking sjúkraþjálfara á þessum málefnum er yfirgripsmikil og myndi nýtast afar vel innan heilsugæslunnar. KK | TÓNLISTARKONURNAR HELGA KVAM, LÁRA SÓLEY JÓHANNSDÓTTIR OG ÞÓRHILDUR ÖRVARSDÓTTIR | LÁRA SÓLEY OG HJALTI | VANDRÆÐASKÁLD HLUTI DAGSKRÁR fundurfolksins.is Í tilefni Ljósanætur hefur Listasafn Reykjanesbæjar opnað sýninguna Horfur – Prospects í listasal Duus- húsa. Þar gerir Helgi Hjaltalín Eyj- ólfsson myndlistarmaður tilraun til að útskýra fyrir sér ástand heimsins, læra meira um þá veröld sem við byggjum og meta hverjar horfurnar séu. „Ég er svolítið að skoða hvernig við skiptum okkur upp í hópa sem aftur  skapar árekstra og ofbeldi. Skipting í þjóðríki er mannanna verk og það eru búnar til hugmyndir kringum þau sem í besta falli eru ýkjusögur,“ segir Helgi. Í sýningarskrá er texti eftir Helga Þorgils Friðjónsson myndlistar- mann. Þar segir meðal annars: „Þrátt fyrir fegurðina og drifkraftinn og framtíðarsýnina, jafn undarlegt og það virðist, er líka undirliggjandi ógn. Frelsi, jafnrétti og bræðralag getur verið steypt í mót sérhópa. Þarna einhvers staðar er gegnum- gangandi þráður í verkum Helga.“ Helgi Hjaltalín hefur verið virkur í sýningarhaldi síðan á námsár- unum. Þessi sýning hans stendur til 5. nóvem ber. – gun Fegurstu hugmyndir geta orðið ógnvekjandi Helgi Hjalta­ lín gerir tilraun til að skilja og læra meira um þessa veröld í gegnum miðla mynd­ listarinnar. Bókin fjallar um þjóðsöguna sálin hans jóns míns, um konuna sem gengur til himna  og valtar yfir alla dýrling- ana og  guð. Birkir Blær er bæði stressaður og spenntur. FréttaBlaðið/anton Brink & m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 2 . s e p T e m B e R 2 0 1 7 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 5 -9 2 F 0 1 D A 5 -9 1 B 4 1 D A 5 -9 0 7 8 1 D A 5 -8 F 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.