Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2017, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2017, Blaðsíða 36
Kynnir á Secret SolStice Eigin hönnun Jóel Bjarni situr fyrir í eigin hönnun, móðir hans er myndasmiðurinn. Jóel Bjarni, þrettán ára fatahönnuður Þrátt fyrir að hönnuðurinn Jóel Bjarni sé ungur að árum, aðeins þrettán ára, hefur fatalína hans, Coldest, sem byrjaði með der- húfum selst eins og heitar lummur, bæði á Íslandi og erlendis. Jóel Bjarni, sem búsettur er í Suður-London, verður með fatnað sinn til kynningar og sölu á Secret Solstice. Ég byrjaði að hanna föt af því að ég hafði verið að leita að töff derhúfu en fann engar nema með barnalegum myndum eins og Spiderman og slíku svo ég ákvað að hanna mína eigin. Viðtökur voru frábærar svo ég ákvað að bæta við fötum í merkið. Ég hef mikinn áhuga á tísku og tónlist,“ segir Jóel Bjarni, en hann á ekki langt að sækja áhugann og hæfileikana, en móðir hans, Marlín Birna, hannar skart undir eigin nafni. Fatalínan, sem fékk nafnið Coldest, sem er götuslangur og þýðir „sá allra besti“, er til sölu á heimasíðu hans coldest­ clothing.com. Fatalínan byrjaði með derhúfum, en í dag er hægt að kaupa peysur, buxur, boli, húfur, bakpoka og sundtöskur og hentar fatalínan báðum kynjum. Frægum líkar Coldest Í fyrrasumar kom Jóel Bjarni ásamt móður sinni og systur, Rósu­Florence, í sumarfrí til Íslands og fóru þau meðal annars á Secret Solstice. Derhúfurnar hans vöktu þar mikla athygli og margir spurðust fyrir um hvar hægt væri að kaupa þær. Þar voru þó nokkrir frægir sem nældu sér í húfu, til dæmis Gísli Pálmi sem í dag klæðist nær eingöngu Coldest, Lady Leshurr, Tini í Quarashi, DJ Yamaho, Section Boys og fleiri. Síðan þá hafa fleiri frægir sést í Coldest: Giggs, DJ Strike úr De La Soul, Aron Can, Helgi í Úlfur Úlfur, Orri í Sigur Rós, DJ Agzilla, Emmsjé Gauti, YouTuberinn TBJZL og fleiri. Í ár mætir Jóel Bjarni því aftur á Secret Solstice og að þessu sinni með eigin sölubás. „Fyrir ári var Coldest aðeins með svartar og bleikar derhúfur en núna ári seinna eru tæplega 40 vörutegundir til í vörumerkinu,“ segir Jóel Bjarni. Coldest merkið fæst á vefsíðunni www.coldestclothing.com. Coldest er líka á samfélagsmiðlunum: Instagram: coldestofficial, Facebook: coldestofficial og Youtube: JBMHD. SEcrEt SolSticE Jóel Bjarni mætir á tónlistarhátíðina. SyStirin mEð Systir Jó- els Bjarna, Rósa-Florence, situr oft fyrir. ingibjörg AnnA Coldest er fyrir alla. töff Þægileg og töff föt. SvErrir frEyr Ferskur í Coldest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.