Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 47
Helgarblað 14. júlí 2017 KYNNINGARBLAÐ Flutningaþjónusta 3
FjölskylduFyrirtæki í örum vexti
Búslóðaflutningar flytja allt
Búslóðaflutningar ehf. er sannkallað fjöl-skyldufyrirtæki enda
rekið af systkinunum söru
sigurvinsdóttur og Axel
Þorsteinssyni. Nýlega bættist
litla systir þeirra inn í hópinn,
edda sigurvinsdóttir, en hún
er meiraprófsbílstjóri. einnig
er faðir þeirra, Ómar, þeim til
halds og trausts en hann hef-
ur áralanga reynslu í sendi-
bílaakstrinum. „við leggjum
upp úr persónulegri og skjótri
þjónustu,“ segir sara og bætir
við að bílstjórar sinni útköllum
hvar sem er á höfuðborgar-
svæðinu og skutli hvert á land
sem er, alveg heim að dyrum.
ævintýrið byrjaði í nóvem-
ber 2015 með grænum tíu
tonna sendiferðabíl. í desem-
ber í fyrra bættist svo við tólf
rúmmetra Ford transit sem
er mjög hentugur í alls kyns
dreifingu og minni flutninga.
Fyrirtækið er í stöðugum
uppvexti og nú í apríl stækk-
aði flotinn enn og aftur. um
er að ræða tólf tonna Benz
Atego með kælivél og er hann
tilvalinn í stórar búslóðir og
fyrirtækjaflutninga. Bílafloti
Búslóðaflutninga ehf. er stað-
settur í Hraunbæ í reykjavík
og flytur fyrirtækið hvert á
land sem er. „Það hefur verið
mjög mikið að gera hjá okkur í
vor og sumar en með haustinu
hefur hægt aðeins á, enda
kemur þetta í bylgjum. við
erum þó starfandi allt árið og
óski viðskiptavinur eftir því,
þá flytjum við á nóttunni. við
erum náttúrlega þjónustu-
fyrirtæki,“ segir sara. Þrátt
fyrir nafnið sér Búslóðaflutn-
ingar ehf. um alhliða flutninga
svo sem búslóðaflutninga,
píanóflutninga og fyrirtækja-
flutninga. „ef það kemst fyrir
í bílunum hjá okkur þá flytjum
við það,“ segir sara.
Búslóðaflutningar ehf. er
staðsett í Hraunbæ 182 í
reykjavík og með lögheimili í
laxatungu 23, mosfellsbæ.
viðskiptavinir geta pantað
þjónustu fyrirtækisins með því
að hafa samband í síma 893-
5888 eða með því að senda
vefpóst á buslodaflutningar@
simnet.is. Nánari upplýsingar
má svo nálgast á Facebook-
síðu Búslóðaflutninga ehf.
Flutningar stefáns steingrímssonar er gamalgróið flutn-
ingafyrirtæki á Akureyri.
Fyrirtækið stofnaði Norð-
lendingurinn og einyrkinn
stefán steingrímsson í
mars árið 2006 og eru
viðskiptin sífellt að fær-
ast í aukana. stefán, sem
er mikill tækjaáhuga-
maður, ekur á milli Ak-
ureyrar og reykjavíkur á
átján tonna iveco stral-
is-flutningabíl með stórri
kerru og flytur nánast
hvað sem er. Flutn-
ingar stefáns stein-
grímssonar sinnir öllum
almennum flutningum,
almennri sendibílaþjón-
ustu og búslóðaflutn-
ingum. einnig sinnir
fyrirtækið flutningi fyrir
ýmis fyrirtæki.
„Það er alltaf nóg að
gera hjá mér á sumrin og
veturna en svo róast þetta
aðeins á vorin. Febrúar,
mars og apríl eru allajafna
rólegustu mánuðirnir. Þá
nýti ég tímann og fer í
jeppaferðir upp á fjöll og
snjósleðaferðir,“ segir stef-
án sem hefur mjög gaman
af útivist.
stefán er með áætlun-
arakstur milli Akureyrar og
reykjavíkur, en þess milli
flytur hann hvert á land
sem er. Áætlunarakstur:
Akureyri – reykjavík á
þriðjudögum reykjavík –
Akureyri á miðvikudögum.
Hringdu í síma 891-7993
og fáðu verðtilboð.
Flytur Hvert Á lANd sem er
Flutningar Stefáns
Steingrímssonar