Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 48
Helgarblað 14. júlí 2017KYNNINGARBLAÐ4 Flutningaþjónusta Flutningaþjónustan: Metnaður og afburðaþjónusta Flutningaþjónustan ehf. var stofnuð árið 2004 en fyrirtækið byggir á dýrmætri reynslu eigandans jóns Birgissonar sem hefur starfað í flutningabransanum frá 1989. að sögn jóns er fyrirtækið traust flutninga­ þjónusta með fullgilt rekstrar leyfi. „Hjá fyrirtækinu starfa aðeins reyndir menn sem hafa metnað til að veita afburðaþjónustu,“ segir hann. Fyrirmyndar fyrirtækja­ þjónusta „Mörg fyrirtæki þurfa ekki á flutningaþjónustu að halda á hverjum degi,“ segir jón. „En þegar þörfin skapast, skiptir máli að verkefnið sé í höndum aðila sem er starfi sínu vaxinn og traustsins verður. Hvort sem um er að ræða tilfallandi sendingar eða flutning á höfuðstöðvum fyrirtækisins er mikilvægt að hafa fagmennsku að leiðarljósi. þar kemur einmitt Flutningaþjónustan til skjal­ anna!“ segir hann brosandi. Tímabundnar og langtíma­ lausnir „Við útvegum starfsmanninn sem vantar bara stundum. Hjá okkur starfa einungis harðduglegir menn, laghentir, úrræðagóðir og fljótir að komast inn í ný verkefni. það fær enginn vinnu hjá Flutningaþjónustunni sem ekki hefur hreint sakavottorð og góðan ökuferil. Eitt aðalmarkmið okkar er hagkvæmni. Ef þig vantar starfsmann tímabundið inn á lager, eða íhlaupamann í nokkra klukkutíma, hafðu þá samband við okkur. Við getum sett saman húsgögn, fært til innréttingar og stillt upp ef þörf er á. Við þrífum, göngum frá, stillum upp og gerum það sem til fellur í sambandi við flutninga – já, og meira til!“ Heildarlausnir og hagkvæmni jón segir að Flutninga ­ þjónustan geti einnig séð um heildarlausn á flutninga málum fyrirtækja. „það færist í vöxt í íslensku viðskiptalífi að fyrir­ tæki kjósi að láta verkþætti sem ekki tengjast dagleg­ um rekstri fyrir tækisins, t.d. vörudreifingu, frá sér og fela þau sérhæfðum fagaðilum. Hvort sem um er að ræða vörudreifingu eða aðföng erum við með réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki. Við hvetjum ykkur til þess að hafa samband og kanna hvað við höfum upp á að bjóða,“ segir jón að lokum. „Þvílíkir fagmenn“ Viðskiptavinir Flutninga­ þjónustunnar eru ánægðir með þjónustu fyrirtækisins eins og til dæmis má sjá á ummælum þeirra á Face­ book­síðu fyrirtækisins. Hún Eydís Björk guðmundsdóttir er til dæmis ekkert að skafa utan af því að hún er himinlifandi með Flutningaþjónustuna: „þvílíkir fagmenn. sinntu erfiðu verki með bros á vör. svo sannarlega þess virði að fá þá á staðinn að pakka búslóðinni í gám. það er ekki ofsagt hversu mikils virði það er að fá einstaklinga sem vita hvað þeir eru að gera. það sparaði okkur tíma, erfiði og hausverkinn yfir hvernig átti að raða inn í gáminn. Ég hafði nú ekki trú á því í byrjun að allt kæmist fyrir en þeir brilleruðu alveg og fylltu hann í topp. Mæli svo sannarlega með þeim.“ Flutningaþjónustan ehf., Dugguvogi 17–19, 104 Reykjavík, sími 555 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.