Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 14. júlí 2017
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Laugardagur 15. júlí
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (63:78)
07.08 Ofurgroddi (2:13)
07.15 Lundaklettur (12:39)
07.22 Símon (7:52)
07.27 Ólivía (31:52)
07.38 Hvolpasveit (1:2)
08.03 Molang (27:52)
08.07 Morgunland (10:10)
08.30 Kúlugúbbarnir (16:20)
08.53 Friðþjófur Forvitni
09.15 Hrói Höttur (50:52)
09.27 Skógargengið (6:52)
09.38 Zip Zip (6:21)
09.49 Lóa (40:52)
10.02 Alvinn og íkornarnir
10.15 Best í flestu (8:10)
10.55 Sjöundi áratugurinn
– 1968 (8:10)
11.40 David Atten-
borough: Haldið í
háloftin (1:3)
12.35 Vinur í raun
13.00 Landakort
13.05 Plastbarkamálið
14.05 Okkar maður - Ómar
Ragnarsson
15.05 Popp- og rokksaga
Íslands (2:4)
16.05 Akstur í óbyggðum
16.50 Veröld Ginu (6:8)
17.20 Mótorsport (6:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Róbert bangsi (6:26)
18.11 Undraveröld Gúnda
18.25 Ljósan (1:6)
18.54 Lottó (28:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Disney's Descend-
ants (Ævintýralegir af-
komendur) Ævintýraleg
dans og söngvamynd.
Prinsinn í ævintýrarík-
inu ákveður að gera
bragarbót og bjóða líka
börnum skúrkanna inn
í ríki góðu hetjanna.
Aðalhlutverk: Dove
Cameron, Cameron
Boyce og Booboo
Stewart. Leikstjóri:
Kenny Ortega. e.
21.35 Cotton Mary (Vinnu-
konan) Þegar bresk
fjölskylda sest að á Ind-
landi verður sambúðin
við innfædda þeim
flóknari en þau óraði
fyrir. Leikstjóri: Ismail
Merchant og Madhur
Jeffrey. Leikarar: Greta
Scacchi, Madhur Jaffrey
og James Wilby.
23.35 Kill Me Three
Times (Dreptu mig
þrisvar) Gamansöm
spennumynd um leigu-
morðingja sem þarf að
sinna þreföldu morði,
mútum og hefndum
eftir að stór verktaka-
samningur fór í vaskinn.
Leikstjóri: Kriv Sanders.
Leikarar: Simon Pegg,
Teresa Palmer og Alice
Braga. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra
barna.
01.05 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Mæja býfluga
08:00 Stóri og litli
08:15 Með afa
08:25 Nilli Hólmgeirsson
08:40 K3 (34:52)
08:50 Tindur
09:00 Víkingurinn Viggó
09:15 Pingu
09:20 Tommi og Jenni
09:40 Loonatics Unleashed
10:05 Ævintýri Tinna
10:30 Ninja-skjaldbökurnar
10:55 Beware the Batman
11:20 Ellen
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 Kevin Can Wait
14:05 Friends (22:24)
15:00 Grand Designs (6:7)
15:50 Brother vs. Brother
16:35 Britain's Got Talent
18:05 Blokk 925 (3:7)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Top 20 Funniest 2
19:55 Me and Earl and the
Dying Girl
21:40 Pharmacy Road
22:25 The Boy Hrollvekja
frá 2016. Greta er
bandarísk kona sem flýr
erfiða fortíð. Hún tekur
að sér að passa 8 ára
son auðugra foreldra
á Englandi, á meðan
hjónin fara í langt frí.
00:05 The
Man from U.N.C.L.E.
Hörkuspennandi og
glettilega góð mynd
frá 2015 með þeim
Henry Cavill, Armie
Hammer og Alicia
Vikander í aðalhlut-
verkum.Þegar illviljaðir
glæpamenn komast yfir
kjarnorkusprengju sem
þeir hyggjast nota til
að ná heimsyfirráðum
neyðast fyrrverandi
andstæðingarnir
Napoleon Solo og Illya
Kuryakin til að snúa
bökum saman.
02:00 The Huntsman:
Winter's War Frábær
ævintýramynd með
Chris Hemsworth
og Charlize Theron.
Myndin segir frá hinni
illu Ravennu en hún á í
stríði við systur sína sem
heitir Freyja en Eric og
Sara eru hermenn í her
sem var byggður til þess
að verdna Freyju og þau
reyna að vernda hana
fyrir Ravennu sem að
hefur ekkert gott í huga
en í leiðinni þá þurfa
þau að kljást við ástina
sem að þau bera til
hvors annars.
03:50 99 Homes
05:40 Getting On (3:6)
06:00 Síminn + Spotify
07:50 Everybody Loves
Raymond (19:25)
08:15 Odd Mom Out (7:10)
08:35 Black-ish (23:24)
Bandarískur gaman-
þáttur um fjölskyldu-
föðruinn Andre Johnson
sem er að reyna að
fóta sig í hverfi þar sem
blökkumenn eru ekki
áberandi.
09:00 Símamótið 2017 -
BEINT Bein útsending
frá öðrum keppnisdegi á
Símamótinu 2017. Mótið
er fyrir 5., 6. og 7. flokk
kvenna og er stærsta
knattspyrnumótið á
landinu með um og yfir
2.000 þátttakendum
undanfarin ár. Allir leikir
í mótinu fara fram á
völlum á félagssvæði
Breiðabliks í Kópavogi.
16:30 The Odd Couple
(10:13) Glæný gaman-
þáttaröð sem slegið
hefur í gegn í banda-
rísku sjónvarpi. Mattew
Perry úr Vinum leikur
annað aðalhlutverk-
anna en þættirnir fjalla
um tvo fráskilda menn
sem verða meðleigj-
endur þrátt fyrir að vera
andstæðan af hvor
öðrum.
16:55 King of Queens (12:13)
17:15 Younger (7:12)
17:40 How I Met Your
Mother
18:05 The Voice Ísland
(6:14)
19:05 Friends With Better
Lives (6:13)
19:30 Glee (7:24)
20:15 P.S. I Love You Róm-
antísk kvikmynd með
Gerard Butler og Hilary
Swank í aðalhlutverk-
um. Ung ekkja fær tíu
skilaboð frá látnum
eiginmanni sínum sem
vill hjálpa henni að hefja
nýtt lif.
22:25 The Young Victor-
iaDramatísk mynd frá
2009 með Emily Blunt,
Rupert Friend og Paul
Bettany í aðalhlutverk-
um. Segir frá fyrstu
árum Victoria drottning
Englands, og ástarsam-
band hennar við Albert
Prins. Myndin er bönnuð
börnum yngri en 12 ára.
00:15 Scandal (1:16)
Spennandi þáttaröð
um valdabaráttuna
í Washington. Olivia
Pope og samstarfs-
menn hennar sérhæfa
sig í að bjarga þeim sem
lenda í hneykslismálum
í Washington.
04:00 Precious
05:55 Síminn + Spotify
Alice Cooper vildi ekki deyja
A
lice Cooper er orðinn
69 ára en er enn að.
Geisladiskur er nýkominn
út og ýmsir tónleikar eru
á dagskránni. Í viðtali við Sunday
Times segist Cooper hafa verið
edrú í 35 ár. Hann segir að á
villtu árunum þegar hann stund-
aði áfengis- og kókaínneyslu hafi
hann vaknað á morgnana og ælt
blóði. Þá hafi hann farið að skynja
viðvörunarmerkin. „Þegar maður
drekkur og er í kókaínneyslu eru
áhrifin þau að manni finnst maður
geta gert hvað sem er. En svo kem-
ur að skuldadögum,“ segir hann.
„Ég vildi ekki deyja eins og Jim
Morrison og Jimi Hendrix.
Maður verður frægur og þegar
það gerist fær maður engan leiðar-
vísi sem segir manni hvernig mað-
ur eigi að haga lífinu, Skyndilega
stendur manni allt sælgæti heims-
ins til boða og hefur ekki hugmynd
um hvernig maður eigi að bera sig
að.“
Cooper stundar golf svo að
segja á hverjum morgni. „Það er
ekkert eiturlyfjavandamál, ekkert
áfengisvandamál. Fjárhagurinn er
góður. Það er ekkert stress í gangi,“
segir hann. Allt er svo í lukkunar
velstandi í einkalífinu. Hann hef-
ur verið giftur sömu konunni í 41
ár og þau eiga börn og barnabörn.
Í viðtalinu segir Cooper frá því
að hann hafi eitt sinn beint byssu
að Elvis Presley. „Hann sagði
mér að beina byssuhlaupinu að
sér og eitt augnablik hvarflaði að
mér að skjóta hann í fótinn. Það
hefði verið mesta stórfrétt rokk-
sögunnar," segir Cooper sem lét
ekki undan þessari löngun, en
nokkrum árum fyrr hafði hann
í ölæði og fyrir slysni skotið
trommara hljómsveitar sinnar
í ökklann. n
kolbrun@dv.is
Alice Cooper Edrú og stundar golf.
Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ
Súrdeigsbrauðin
okkar eru alvöru
u Heilkorna
u 100% spelt
u Sykurlaus
u Gerlaus
u Olíulaus
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp á Evrópumóti einstak-
linga, sem fram fór í Ísrael árið 2015.
Pólski stórmeistarinn Mateusz Bartel
hafði hvítt gegn rússneska kollega
sínum Ian Nepomniachtchi.
38. Hh3!! Hd2+
39. Kf3 og svartur gafst upp. Mát á h8
verður ekki stöðvað.