Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 14. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Sunnudagur 16. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (64:78) 07.08 Klingjur (5:52) 07.20 Nellý og Nóra (33:52) 07.27 Sara og önd (19:40) 07.34 Hæ Sámur (11:28) 07.41 Begga og Fress 07.53 Póló (15:52) 07.59 Mói (14:26) 08.10 Kúlugúbbarnir 08.33 Úmísúmí (4:20) 08.56 Söguhúsið (8:26) 09.03 Babar (2:8) 09.26 Millý spyr (2:8) 09.33 Letibjörn og læm- ingjarnir (17:26) 09.40 Drekar (2:8) 10.03 Undraveröld Gúnda 10.20 Sterkasti maður á Íslandi 10.50 Sterkasti fatlaði maður heims 11.20 Peggy Guggenheim: Ástríða fyrir mynd- list 12.55 Sannleikurinn um heilsufæði 13.45 Vísindahorn Ævars 13.55 Leiðin á EM 14.20 EM kvenna: Upp- hitunarþáttur 15.15 Íþróttaafrek 15.30 Holland - Noregur (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending frá leik Hollands og Noregs á EM kvenna í fótbolta. 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Stundin okkar (9:27) 18.45 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Íslendingar 20.30 Fólkið mitt og fleiri dýr (3:6) (The Durrells in Corfu) Hjartnæmur myndaflokkur um ekkjuna Louisu Durell sem flyst búferlum árið 1935 með fjölskyldu sína frá Bourmouth til grísku eyjunnar Korfú. Leikarar: Keeley Hawes, Josh O'Connor og Milo Parker. 21.20 Íslenskt bíósumar - Á annan veg Bíómynd eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson frá 2011. Myndin gerist á ótil- greindum fjallvegum á 9. áratugnum og fjallar um tvo starfsmenn Vegagerðarinnar sem þurfa að umbera hvor annan í einangrun óbyggðanna. Leikarar: Hilmar Guðjónsson, Sveinn Ólafur Gunnars- son og Þorsteinn Bachmann. Leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. e. 22.45 Kynlífsfræðingarnir 23.40 EM kvenna: Saman- tekt (1:5) Samantekt frá leikjum dagsins á EM kvenna í fótbolta. 00.00 Vammlaus (4:8) 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Kormákur 08:20 Gulla og grænjaxlarnir 08:30 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:40 Grettir 08:55 Blíða og Blær 09:20 Pingu 09:25 Lína langsokkur 09:50 Tommi og Jenni 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (10:24) 14:10 Masterchef The Pro- fessionals Australia 14:55 The Secret Life of a 4 Year Olds (3:7) 15:45 Dulda Ísland (6:8) 16:40 Svörum saman (5:8) 17:10 Feðgar á ferð (4:10) 17:40 60 Minutes (40:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent 21:05 Blokk 925 (4:7) 21:30 Grantchester (5:6) 22:20 Gasmamman (5:10) Önnur þáttaröðin þessa hörkuspennandi sænsku þátta um Sonju sem þangað til í síðustu þáttaröð lifði afar góðu og áhyggjulausu lífi með eiginmanni sínum og þremur börnum í úthverfi Stokkhólms. En þegar líf hennar tók skyndilega stakka- skiptum og öryggi hennar og barnanna er ógnað voru góð ráð dýr. Hún gerir því allt sem í hennar valdi stendur til að standa vörð um þá sem hún elskar þótt það þýði að hún dragist inn í undirheimana til að draga björg í bú. 23:05 60 Minutes (41:52) 23:50 The Sandhamn Murders (3:3) Sænsk spennuþáttaröð í þrem- ur hlutum sem byggð er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Viveca Stens. Þættirnir fjalla um rannsóknarlög- reglumanninn Thomas Andreasson og lög- ræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi. 3:3 00:35 Friends (17:25) 01:00 Game of Thrones 02:00 Rizzoli & Isles (16:18) 02:45 Pawn Sacrifice 04:40 Person of Interest 05:25 Blokk 925 (4:7) 05:55 Friends (10:24) 06:00 Síminn + Spotify 07:50 Everybody Loves Raymond (20:25) 08:15 Speechless (8:23) 08:35 The Office (12:27) Níunda þáttaröðin, og jafnframt sú síðasta, af bandarísku grínþáttun- um The Office. 09:00 Símamótið 2017 - BEINT 15:30 Það er kominn matur! (5:8) 16:00 Rules of Engagement (11:24) 16:20 The Odd Couple (11:13) 16:45 King of Queens (13:13) 17:10 Younger (8:12) 17:35 How I Met Your Mother (18:22) 18:00 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 19:05 Friends with Benefits (6:13) 19:30 This is Us (7:18) 20:15 Psych (10:10) 21:00 Twin Peaks (8:18) 21:45 Mr. Robot (8:10) 22:30 House of Lies (1:10) 23:00 Damien (2:10) Spennuþáttaröð um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. Margir muna eftir Damien Thorn sem var andsetinn krakki í myndinni The Omen sem sló í gegn árið 1976. Núna er Damien orðinn fullorðinn og alveg grunlaus um hin djöfullegu öfl sem umlykja hann. Aðal- hlutverkin leika Bradley James (Merlin), Barbara Hershey og Megalyn Echikunwoke. 23:45 Queen of the South (3:13) Dramatísk þátta- röð sem byggð er á metsölubók eftir Arturo Pérez-Reverte. Teresa Mendoza flýr frá Mexíkó til Bandaríkjanna eftir að kærasti hennar er myrtur. Kærastinn var dópsali og núna hyggur Teresa á hefndir gegn eiturlyfjabarón sem var ábyrgur fyrir dauða hans. Í leiðinni lærir hún á bransann og endar sem drottnigin í eiturlyfjahringnum. 00:30 The Walking Dead 01:15 APB (7:13) 02:00 Shades of Blue (10:13) 02:45 Nurse Jackie (7:12) 03:15 Twin Peaks (8:18) 04:00 Mr. Robot (8:10) Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heim- inum með tölvuárás á stórfyrirtæki. Þættirnir hlutu Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröðin í sjónvarpi. 04:45 House of Lies (1:10) 05:15 Síminn + Spotify Fyndinnar konu er sárt saknað É g var að flakka milli sjón- varpsstöðva kvöld eitt og sá þá að í sænska sjónvarpinu var verið að sýna uppistand með Joan heitinni Rivers. Ég gat ekki látið þann þátt framhjá mér fara. Ég er staðfastur aðdáandi Joan Rivers og er ekki frá því að hún sé besti uppistandari fyrr og síðar. Ég græt af hlátri þegar ég hlusta á hana en þar sem ég er í eðli mínu borgaralega þenkjandi tek ég einnig nokkur andköf. Brandarar Joan Rivers eru alls ekki fyrir þá allra viðkvæmustu. Þannig þarf maður að koma sér í ákveðnar stellingar ef maður ætlar að hlusta á hana. Í þessum þætti var Joan í essinu sínu, hafði unun af að ganga fram af áheyrendum sem nutu þess að láta ögra sér. Hún hæddist að öllu og öllum, og líka að sjálfri sér. Hún klæmdist og jós úr sér svívirðingum en var um leið svo drepfyndin að maður engdist um af hlátri. Salurinn veinaði allan tímann. Þetta var sannarlega hressandi kvöld- stund. Joan var ekkert heilagt. Pólitísk rétthugsun fékk alltaf á baukinn, og það réttilega, þegar Joan mætti til leiks. Sumir verða önugir með aldrinum, en ekki Joan sem var alltaf jafn fyndin. Þegar hún lést óvænt 81 árs var sannarlega ástæða til að syrgja. Hún lifir samt í þáttum eins og þeim sem sænska sjónvarpið sýndi á besta sýningartíma. Við aðdáendur hennar þökkum fyrir okkur. n kolbrun@dv.is Joan Rivers Óendanlega fyndin. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið B reski framhaldsmynda- flokkurinn Fólkið mitt og fleiri dýr, The Durrells in Corfu, sem RÚV sýnir á sunnudagskvöldum er mikill gæðaþáttur. Þar er fylgst með ekkjunni Louisu Durrell sem flyst árið 1935 með börn sín frá Bournemouth til grísku eyjunnar Korfú. Það tekur fjölskylduna vitan lega tíma að aðlagast nýjum stað og temja sér nýjan lífsstíl og það ævintýralega ferli framkallar góða skemmtun á sunnudags- kvöldum. Þátturinn er fullur af sjarma og húmor, en undir niðri glittir í alvarlegri hluti, eins og hlutskipti einstæðu móðurinnar sem á börn sem virðast fullkomlega áhuga- laus um að rétta henni hjálp- arhönd. Keeley Hawes er einkar góð í hlutverki móðurinnar sem þarf að hafa alla öngla úti til að skapa sér og sínum boðlegar að- stæður. Senuþjófurinn er þó Milo Parker í hlutverki yngsta barnsins, Gerrys Durrell. Gerry er dýravin- ur hinn mesti, safnar dýrum, rannsakar þau og sinnir þeim af ást og umhyggju. Hann er heill- andi barn, forvitinn og opinskár, og þættirnir væru ekki eins án hans. Þessir skemmti- legu þættir sem eru við hæfi allra aldurshópa eru byggð- ir á bókum rithöf- undarins og náttúru- fræðingsins Geralds Durrell um fjölskyldu hans og líf þeirra á Kor- fú. Auk góðs handrits og fram- úrskarandi leiks er landslagið afar fallegt og heillandi og framkallar þrá eftir sól og grísku sumri. n Ungur senuþjófur Fólkið mitt og fleiri dýr af gæðaþáttur Milo Parker í hlutverki Gerry Þættirnir væru ekki eins án hans. Stytta af Gerald Durrell Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.