Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Blaðsíða 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 14. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Föstudagur 14. júlí 16.50 Fagur fiskur (5:10) 17.20 Brautryðjendur (6:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (12:14) 18.16 Kata og Mummi 18.30 Ævar vísindamaður 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kærleikskveðja, Nína (1:5) (Love, Nina) Bresk þáttaröð frá BBC um unga stúlku sem gerist barnfóstra framakonu í London. Þættirnir segja frá grátbroslegri upplifun hennar á heimilinu með börnunum og í stór- borginni. Aðalhlutverk: Faye Marsay, Helena Bonham Carter og Ehan Rouse. 20.05 Séra Brown (1:11) (Father Brown III) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 20.55 Louis Pasteur (Pasteur, l'homme qui a vu)Mynd byggð á ævi franska efnafræðings- ins Luis Pasteur sem fann upp bólusetn- inguna. Leikstjóri: Luis Pasteur. Leikarar: Yann Le Gal, Alain Brunard og Marie-Noëlle Himbert. 22.20 Mercury Rising (Háskalegt leyndar- mál)Spennumynd með Bruce Willis og Alec Baldwin í aðalhlut- verkum. Brottrekinn FBI-fulltrúi er ráðinn til að gæta ungs drengs sem er í lífshættu eftir að hann kemst að hernaðarleyndar- máli. Leikstjóri er Harold Becker. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 The Angriest Man in Brooklyn (Reiðasti maður í Brooklyn) Síðasta mynd stórleik- arans Robins Williams. Maður sem fastur er í fjötrum reiði og beisku fær þær fréttir hjá lækni sínum að hann eigi 90 mínútur eftir ólifaðar. Hann einsetur sér að nýta þann tíma vel og bæta ráð sitt gagnvart fjölskyldu og vinum. Önnur hlutverk: Mila Kunis og Peter Dinklage. Leikstjóri: Phil Alden Robinson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (12:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (110:175) 10:20 Save With Jamie 11:10 The Heart Guy (8:10) 12:05 The New Girl (5:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Where To Invade Next 15:00 Ghostbusters 16:55 Top 20 Funniest 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 The Simpsons (21:21) 19:50 Svörum saman (5:8) 20:20 Temple Grandin 22:10 Jesse Stone: Lost In Paradise 23:40 Ninja: Shadow of a Tear Spennumynd frá 2013. Bardagameistar- inn og kennarinn Casey Bowman ákveður að fara til Myanmar (Burma) til að leita uppi morðingja eiginkonu sinnar og ganga um leið a/ milli bols og höfuðs glæpasamtökunum sem bera ábyrgð á dauða hennar. 01:15 Sleepers Spennu- mynd frá 1996 með einvalaliði leikara. Fjórir piltar ólust upp í illræmdu hverfi í New York. Þeir urðu miklir vinir og reyndu að halda sér frá glæpum en stundum gátu þeir ekki stillt sig um að prakkarast. Einu sinni fór prakkaraskapurinn yfir strikið og þeir lentu á heimili fyrir vand- ræðabörn. Vörðurinn þar var miskunnarlaus og misnotaði og píndi drengina. Mörgum árum síðar voru þeir saman á kaffihúsi og þar sáu þeir fangavörðinn á næsta borði. 03:40 Ghostbusters Æv- intýraleg gamanmynd frá 2016 með Kristen Wiig , Melissa McCarthy, Chris Hemsworth, Kevin James, Bill Murray og fleirum frábærum leikurum. Þegar drauga- plága byrjar að gera Manhattan-búum lífið leitt kemur það í hlut rithöfundanna Erinar og Abby að bregðast við og það fyrsta sem þær gera er að fá í lið með sér neðanjarðarjárn- brautarvörðinn Patty og kjarneðlisfræðinginn Jillian. Þær eiga í höggi við hinn illa púka 05:35 The Middle (12:24) 06:00 Síminn + Spotify 07:55 Everybody Loves Raymond (18:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 Símamótið 2017 - BEINT 16:30 King of Queens (11:13) 16:55 Younger (6:12) 17:20 How I Met Your Mother (16:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Wrong Mans (1:4) 19:40 The Biggest Loser 21:10 The Bachelor (10:13) 22:40 Under the Dome 23:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:05 Prison Break (5:23) 00:50 American Crime 01:35 Damien (1:10) Spennuþáttaröð um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. Margir muna eftir Damien Thorn sem var andsetinn krakki í myndinni The Omen sem sló í gegn árið 1976. Núna er Damien orðinn fullorðinn og alveg grunlaus um hin djöfullegu öfl sem umlykja hann. Aðal- hlutverkin leika Bradley James (Merlin), Barbara Hershey og Megalyn Echikunwoke. 02:20 Secrets and Lies (10:10) Bandarísk sakamálasería þar sem nýtt morðmál er tekið fyrir í hverri þáttaröð. Lögreglukonan Andrea Cornell rannsakar morð á ungri konu sem var hrint ofan af þaki á háhýsi. Eiginmaður hennar er forríkur og var um það bil að taka við stjórnartaumunum í fjölskyldufyrirtækinu. Allir hafa eitthvað að fela og leyndarmálin geta reynst hættuleg. Aðalhlutverkin leika Juliette Lewis og Michael Ealy. 03:05 Extant (7:13) Spennu- þættir úr smiðju Steven Spielberg. Geimfarinn Molly Watts, sem leikinn er af Halle Berry, snýr aftur heim, eftir að hafa eytt heilu ári í geimnum ein síns liðs. 03:50 The Wrong Mans (1:4) Breskur gamanþáttur með James Corden í aðalhlutverki. Ósköp venjuleg skrifstofublók lendir óvart í miðju glæpasamsæri ásamt félaga sínum og er óhætt að segja að þeir séu rangir menn á röngum stað. 04:20 Under the Dome 05:05 Síminn + Spotify Eldbakaðar pizzur hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni salur fyrir hópa sími 557 1007 hamborgarar, salöt, pasta, kjúklingavængir og flEira Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006 Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðuRSPá: VEðuR.IS 10˚ ë 7 10˚ ë 5 11̊ ë 5 11̊ è 2 15˚ ê 2 9˚  5 13˚ ê 3 11̊ ì 5 10˚ ë 4 xx˚ ë xx Veðurhorfur á landinu Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað að mestu og víða smáskúrir. Suðaustan 5-15, hvassast SV-lands, en lægir þar um kvöldið. Rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á NA-verðu landinu. 12˚ ì 6 Stykkishólmur 11̊ ê 3 Akureyri 15˚ ì 2 Egilsstaðir 10˚ ì 7 Stórhöfði 11̊ é 5 Reykjavík 9˚  2 Bolungarvík 12˚ î 7 Raufarhöfn 11̊ ì 12 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.