Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Qupperneq 14
14 umræða Helgarblað 4. ágúst 2017 Þ egar er svona sumar langar mig alltaf vestur á firði þar sem ég hef átt svo margar góðar stundir og allar mín- ar rætur liggja til. Það var kannski þess vegna sem ég tók á dögun- um ofan úr hillu nokkur hefti af „Hundrað og ein ný vestfirsk þjóð- saga.“ En þær skráði Gísli heitinn Hjartarson frá Ísafirði. Eftir hans dag voru gefin út nokkur hefti í viðbót og hétu þá 99 vestfirskar þjóðsögur, og lögðu þar meðal annarra hönd á plóg rithöf- undarnir Finnbogi Hermanns- son og Hafliði Magnússon. Þessar gamansögur eru í dæmigerðum þjóðlegum anda, segja frá kúnst- ugum tilsvörum, bæði orðheppni og flumbrugangi, einkennileg- um og sérkennilegum mönnum. Þannig sögur hafa eflaust verið sagðir síðan land byggðist, og oft hafa sagnir af því tagi verið gefn- ar út á bók og skráðar, af mismik- illi hind reyndar. Það getur verið vandaverk að taka þannig sögur, sem flestar eiga sér uppruna í munnlegri frásögn, og koma þeim almennilega til skila í prent- máli; margt getur tapast á þeirri leið. Sögurnar eiga kannski mikið undir því hvernig sá sem vitnað er til ber málið fram, kúnstpásur og kækir geta horfið í prentmálinu og oft er mikilvægt að þekkja deili á helstu persónum til að skilja grín- ið. Þetta geta reyndar kunnáttu- menn, og oft lánast þetta vel í Nýju vestfirsku þjóðsögunum. Íslenzk fyndni Úr því við erum farin að velta þessu fyrir okkur þá er rétt að rifja upp þann fræga sagnaflokk „Íslensk fyndni.“ Á árunum 1936–1961 gaf sagnaflokkinn út Gunnar Sig- urðsson frá Selalæk, lögfræðing- ur og þingmaður með meiru, en um þau hefti sagði Sveinbjörn I. Baldvinsson eitt sinn í blaða- grein: „Stundum hefur það orð legið á verkinu að það fyndnasta við það sé hvað það er undursam- lega lítið fyndið og þá vegna þess hve sögurnar og vísurnar eru oft staðbundnar og þarfnast næstum náinna kynna af söguhetjunum til að njóta sín.“ Og sannleikurinn er vissulega sá að mjög erfitt er stundum að sjá einhvern vott af einhverju kímilegu við nefnd- ar skrýtlur. En vegna þess hve tit- ill heftanna er stór og í rauninni Þeir vita það fyrir vestan Einar Kárason rithöfundur skrifar Þér að segja Um nýjar vestfirskar þjóðsögur Flateyri „Á Flateyri er aldrei spurt hvenær menn byrja heldur hvenær þeir eru búnir.“ Mynd Sigtryggur Ari JóhAnnSSon Finnbogi hermannsson Lagði hönd á plóg við útgáfu vestfirskra þjóðsagna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.