Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Síða 22
22 Helgarblað 4. ágúst 2017fréttir fyrir 10 árum Fyrir 10 árum rifjuðu frægir upp sínar eftirminnilegustu verslunarmannahelgar Óttarr Proppé, núver­andi heilbrigðisráð­herra og þáverandi pönkrokkari, þurfti ekki að fara langt aftur í tímann til að rifja upp eftirminnileg­ ustu verslunarmannahelgi sína. Það var árið 2006, árið áður, en þá mætti hann sem skemmtikraftur á Þjóðhátíð í Eyjum með hljómsveitinni Dr. Spock. Óttarr lýsti því þannig að veðrið hafi verið stórkostlegt, það hafi verið myrkur og slagviðri. Þetta hafi verið eins og að standa í sturtu og spila út í tómið. Eða eins og hann orðaði það: „Sjálfum fannst mér eins og ég hefði farið út úr líkaman­ um og væri að sveima þarna um Herjólfsdalinn.“ Í við­ talinu kvartaði hann þó yfir að hafa aldrei fengið lunda þessa fjóra daga sem hann var í Eyjum, sem verður að teljast undarlegt. Hins vegar sagðist hann hafa fengið slíkt magn af kjötsúpu að hann myndi aldrei borða þá suðu aftur. Hvort hann hafi staðið við það er óvíst en rétt væri að skora á þann sem næst rekst á ráðherr­ ann í Vestmannaeyj­ um að bjóða mannin­ um lunda. Heilbrigðisráðherra sveimaði um Herjólfsdal FÓR ÚT ÚR LÍKAMANUM Á ÞJÓÐHÁTÍÐ „Ég fer nú ekki mikið út úr bæn- um um verslunarmannahelgar. Þannig að eftirminnilegasta há- tíðin hlýtur að vera þegar ég fór á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á síðasta ári. Veðrið var stórkostlegt, það var myrkur og slagviðri. Þá var ég að spila með hljómsveitinni Dr. Spock. Þetta var svolítið eins og að standa í sturtu og svo spilaði mað- ur út í tómið. Maður sá ekki neinn, stundum glitti í fólk en maður gat aldrei verið viss. Annars var það mesta furða hvað fólk fílaði þetta. Sjálfum fannst mér eins og ég hefði farið út úr líkamanum og væri að sveima þarna um Herfjólfsdalinn. Það var hin heildræna upplifun. Það var undarlegast þegar Þjóð- hátíðin var sett. Þá hurfu allir úr bænum sjálfum og það var ekki einu sinni köttur á kreiki. Sjálfur fékk ég aldrei lunda í þessa fjóra daga sem við vorum þarna. Aftur á móti fékk ég meira en nóg af kjötsúpu. Ég er ekki frá því að ég hafi lofað mér sjálfum að borða aldrei slíkt aftur þegar ég sneri aftur heim. Við vorum ekki svo heppnir að gista í tjöldum á þessari hátíð. Við þurftum að láta okkur nægja svefn- pokapláss á einhverjum bar sem var þarna. Ég hef ekki farið á svo margar útihátíðar en þessi stóð verulega upp úr. Ástæðan er senni- lega sú að ég fer yfirleitt í sumarbú- stað eða annað eins þegar ég fer út fyrir bæinn, af einhverjum ástæð- um er það ekki jafneftirminnilegt. Ég held samt að það sé óhætt að fullyrða að þessi upplifun var mjög öðruvísi.“ fimmtudagur 2. ágúst 200742 Helgarblað DV SÖNG FYRIR PITSU OG BJÓR „Eftirminnilegasta verslunar- mannahelgin mín er klárlega þeg- ar ég fór í fyrsta og eina skiptið til Eyja, árið 1998. Blessunarlega fékk ég það tækifæri að upplifa Þjóð- hátíð í Vestmannaeyjum allavega einu sinni á lífsleiðinni. Helgin var svo sannarlega tekin með stæl. Ég mætti svo snemma að ég held ég hafi átt fimmta tjaldið sem sett var upp þá helgina. Tjaldið var gam- all ættargripur sem lauk keppni í dalnum þetta árið. Það var aldrei notað eftir það. Stemningin var æðisleg og fólkið stórkostlegt. Skemmtilegustu stundirnar voru þegar mað- ur flakk- aði um á milli hvítu tjaldanna og fólkið bauð manni í lunda og spjall. Það voru allir vel- komnir og allir kátir. Það var alveg einstök stemning sem sveif yfir vötnum. Það reyndar rigndi eldi og brennisteini allan tímann en það breytti nákvæmlega engu. Það gat ekkert rofið þessa stemningu sem þarna var. Við bróðir minn vorum meðal annars fengnir til að spila og syngja á pitsastað einn daginn. Við skemmtum fólki í um klukku- tíma, ég söng og bróðir minn spil- aði á gítar. Í staðinn fengum við frítt að borða og bjór með því. Það var góður díll en helgin var öll á þessa leið. Ég hitti líka mjög eftirminni- legan einstakling úr hinu gamal- kunna færeyska Viking-bandi en það var söngvarinn Georg Eist- ano. Ég lenti á löngu spjalli við þann mæta mann í góðra manna hópi á sunnudagsmorgni. Þetta lifir mjög ferskt í minninguni og ég skemmti mér alveg konunglega.“ Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður „Mínar minningar um versl- unarmannahelgar tengjast helst spilamennsku á útihátíðum. Fyrsta útihátíð, sem ég spilaði á, var í Galtalækjarskógi árið 1968, en þá var hljómsveitin Roof Tops að hasla sér völl í poppbransan- um. Hátíð þessi fór afar vel og skikkanlega fram, enda allir blá- edrú. Svo skemmtilega vildi til að tæpum tuttugu árum síðar spilaði ég aftur á bindindismóti í Galtalækjarskógi og þá með Dansbandi Önnu Vilhjálms, en í það skiptið átti hljómsveitin að hafa ofan af fyrir eldra fólkinu. Sumarið 1972 var hljómsveitin Haukar aðalnúmerið á Þjóðhá- tíð í Eyjum, en á þeirri hátíð var talsvert annar bragur en á bind- indismótinu í Galtalæk. Haukar var annáluð gleðisveit á þessum árum og í samanburði við holn- inguna á okkur félögum í Eyjum sumarið 1972 hafa Roof Tops- piltarnir sjálfsagt verið eins og fermingardrengir á bindindis- mótinu 1968, sem eðlilegt er. Ég spilaði svo aftur á Þjóðhá- tíð í Eyjum 1992 og þá með hljómsveitinni Gömlu brýnin, en þá spiluð- um við á „litla pall- inum“ svokallaða, þar sem eldra fólk- ið fékk sér snún- ing. Þar var mikil stemning og ég man að við spiluðum til klukkan fimm eða sex á morgn- ana öll kvöldin. Eftirminnilegasta verslun- armannahelgin er þó líklega þegar ég fór á mannræktarmót sem hjónin Guðrún og Guð- laugur heitinn Bergmann héldu á Hellnum undir Jökli skömmu fyrir síðustu aldamót. Þá var maður á kafi í nýaldarspekinni og fór í svitahofið með Jóni seið- manni og lét Hermund talna- speking spá fyrir sér svo eitthvað sé nefnt. Á laugardagskvöld- ið var efnt til samkomu í hlöð- unni og þar dönsuðu allir svo- kallaðan „Búlilama-dans“, sem var þannig að menn mynduðu tvo hringi, þar sem fólk sneri hvort að öðru. Svo var gengið til hliðar og allir sungu eitthvað á þessa leið: „Allt sem ég þrái er að alla tíð þú vitir að ég elska þig. Búlilama, búlilei. Ljósið þér í augum skín, ljósið sem er gleði mín. Búlilama búlilei...“ Þetta var afar sérkennileg uppák- oma og óneitanlega skondið að standa kannski frammi fyrir ríg- fullorðnum karlmanni, horfa í augun á honum og fara með þessa þulu. En hvað ger- ir maður ekki fyrir mann- ræktina og Bú- lilama-dansinn gleymist seint.“ Óttar Proppé, söngvari Dr. Spock Sveinn Guðjónsson, blaðamaður og tónlistarmaður Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardaga og sunnudaga 12-16 Opið Gríptu tækifærið! sumarútsala á hágæða postulíngólfvösum Fjölbreytt úrval Feng-Shui vörum 30-70% afsláttur • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir • Gosbrunnar o.m.fl. Henry Birgir söng fyrir mat Íþróttafréttamaðurinn góðkunni Henry Birgir Gunnarsson sagði að hans eftirminnilegasta verslunarmannahelgi væri án efa Þjóðhátíð í Eyjum árið 1998. Hann mætti þá til leiks í dalinn, nánast fyrstur manna, með tjald sem var gamall ættargrip­ ur fjölskyldunnar. Eins og Henry Birgir orðaði það þá rigndi eldi og brennisteini alla helgina og tjaldið var aldrei sett upp aftur eft­ ir þessa helgi. Það breytti hins vegar nákvæmlega engu fyrir Henry, hann flakkaði á milli hvítu tjaldanna þar sem heima­ menn buðu honum í spjall og lunda. Honum tókst svo að bæta skað­ ann að einhverju leyti með því að syngja fyrir gesti á pítsustað bæjar­ ins og fékk í laun frítt að borða. Og bjór með því. FÓR ÚT ÚR LÍKAMANUM Á ÞJÓÐHÁTÍÐ „Ég fer nú ekki mikið út úr bæn- um um verslunarmannahelgar. Þannig að eftirminnilegasta há- tíðin hlýtur að vera þegar ég fór á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á síðasta ári. Veðrið var stórkostlegt, það var myrkur og slagviðri. Þá var ég að spila með hljómsveitinni Dr. Spock. Þetta var svolítið eins og að standa í sturtu og svo spilaði mað- ur út í tómið. Maður sá ekki neinn, stundum glitti í fólk en maður gat aldrei verið viss. Annars var það mesta furða hvað fólk fílaði þetta. Sjálfum fannst mér eins og ég hefði farið út úr líkamanum og væri að sveima þarna um Herfjólfsdalinn. Það var hin heildræna upplifun. Það var undarlegast þegar Þjóð- hátíðin var sett. Þá hurfu allir úr bænum sjálfum og það var ekki einu sinni köttur á kreiki. Sjálfur fékk ég aldrei lunda í þessa fjóra daga sem við vorum þarna. Aftur á móti fékk ég meira en nóg af kjötsúpu. Ég er ekki frá því að ég hafi lofað mér sjálfum að borða aldrei slíkt aftur þegar ég sneri aftur heim. Við vorum ekki svo heppnir að gista í tjöldum á þessari hátíð. Við þurftum að láta okkur nægja svefn- pokapláss á einhverjum bar sem var þarna. Ég hef ekki farið á svo margar útihátíðar en þessi stóð verulega upp úr. Ástæðan er senni- lega sú að ég fer yfirleitt í sumarbú- stað eða annað eins þegar ég fer út fyrir bæinn, af einhverjum ástæð- um er það ekki jafneftirminnilegt. Ég held samt að það sé óhætt að fullyrða að þessi upplifun var mjög öðruvísi.“ fimmtudagur 2. ágúst 200742 Helgarblað DV SÖNG FYRIR PITSU OG BJÓR „Eftirminnilegasta verslunar- mannahelgin mín er klárlega þeg- ar ég fór í fyrsta og eina skiptið til Eyja, árið 1998. Blessunarlega fékk ég það tækifæri að upplifa Þjóð- hátíð í Vestmannaeyjum allavega einu sinni á lífsleiðinni. Helgin var svo sannarlega tekin með stæl. Ég mætti svo snemma að ég held ég hafi átt fimmta tjaldið sem sett var upp þá helgina. Tjaldið var gam- all ættargripur sem lauk keppni í dalnum þetta árið. Það var aldrei notað eftir það. Stemningin var æðisleg og fólkið stórkostlegt. Skemmtilegustu stundirnar voru þegar mað- ur flakk- aði um á milli hvítu tjaldanna og fólkið bauð manni í lunda og spjall. Það voru allir vel- komnir og allir kátir. Það var alveg einstök stemning sem sveif yfir vötnum. Það reyndar rigndi eldi og brennisteini allan tímann en það breytti nákvæmlega engu. Það gat ekkert rofið þessa stemningu sem þarna var. Við bróðir minn vorum meðal annars fengnir til að spila og syngja á pitsastað einn daginn. Við skemmtum fólki í um klukku- tíma, ég söng og bróðir minn spil- aði á gítar. Í staðinn fengum við frítt að borða og bjór með því. Það var góður díll en helgin var öll á þessa leið. Ég hitti líka mjög eftirminni- legan einstakling úr hinu gamal- kunna færeyska Viking-bandi en það var söngvarinn Georg Eist- ano. Ég lenti á löngu spjalli við þann mæta mann í góðra manna hópi á sunnudagsmorgni. Þetta lifir mjög ferskt í minninguni og ég skemmti mér alveg konunglega.“ Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður „Mínar minningar um versl- unarmannahelgar tengjast helst spilamennsku á útihátíðum. Fyrsta útihátíð, sem ég spilaði á, var í Galtalækjarskógi árið 1968, en þá var hljómsveitin Roof Tops að hasla sér völl í poppbransan- um. Hátíð þessi fór afar vel og skikkanlega fram, enda allir blá- edrú. Svo skemmtilega vildi til að tæpum tuttugu árum síðar spilaði ég aftur á bindindismóti í Galtalækjarskógi og þá með Dansbandi Önnu Vilhjálms, en í það skiptið átti hljómsveitin að hafa ofan af fyrir eldra fólkinu. Sumarið 1972 var hljómsveitin Haukar aðalnúmeri á Þjóðhá- tíð í Eyjum, en á þeirri hátíð var talsvert annar bragur en á bind- indismótinu í G ltalæk. Haukar var annáluð gleðisveit á þessum árum og í samanburði við holn- inguna á okkur félögum í Eyjum sumarið 1972 hafa Roof Tops- piltarnir sjálfsagt verið eins og fermingardrengir á bindindis- mótinu 1968, sem eðlilegt er. Ég spilaði svo aftur á Þjóðhá- tíð í Eyjum 1992 og þá með hljómsveitinni Gömlu brýnin, en þá spiluð- um við á „litl p ll- inum“ svokallaða, þar sem eldra fólk- ið fékk sér snún- ing. Þar var mikil stemning og ég man að við spiluðum til klukkan fimm eða sex á morgn- ana öll kvöldin. Eftirminnilegasta verslun- armannahelgin er þó líklega þegar ég fór á mannræktarmót sem hjónin Guðrún og Guð- laugur heitinn Bergmann héldu á Hellnum undir Jökli skömmu fyrir síðustu aldamót. Þá var maður á kafi í nýaldarspekinni og fór í svitahofið með Jóni seið- manni og lét Hermund talna- speking spá fyrir sér svo eitthvað sé nefnt. Á laugardagskvöld- ið var efnt til samkomu í hlöð- unni og þar dönsuðu allir svo- kallaðan „Búlilama-dans“, sem var þannig að menn mynduðu tvo hringi, þar sem fólk sneri hvort að öðru. Svo var gengið til hliðar og allir sungu eitthvað á þessa leið: „Allt sem ég þrái er að alla tíð þú vitir að ég elska þig. Búlilama, búlilei. Ljósið þér í augum skín, ljósið sem er gleði mín. Búlilama búlilei...“ Þetta var afar sérkennileg uppák- oma og óneitanlega skondið að standa kannski frammi fyrir ríg- fullorðnum karlmanni, horfa í augun á honum og fara með þessa þulu. En hvað ger- ir maður ekki fyrir mann- ræktina og Bú- lilama-dansinn gleymist seint.“ Óttar Proppé, söngvari Dr. Spock Sveinn Guðjónsson, blaðamaður og tónlistarmaður Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardaga og sunnudaga 12-16 Opið Gríptu tækifærið! sumarútsala á hágæða postulíngólfvösum Fjölbreytt úrval Feng-Shui vörum 30-70% afsláttur • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir • Gosbrunnar o.m.fl. He mi Gunn sv f í brekkunni HÉLT TÓNLEIKA Í TJÖLDUM „Ég held að eftirminnileg- asta verslunarmannahelgin mín hafi verið þegar ég fór með Óla Bogga vini mínum til Eyja og hann bauð mér gistingu heima hjá foreldrum sínum. Það var al- veg geðveikt að koma alltaf heim til Petru mömmu hans, sem er án efa skemmtilegasta konan í Eyj- um, og hún beið alltaf með heita súpu og brauð handa manni og tók alveg ótrúlega vel á móti okk- ur. Það gerðist svo ótrúlega margt skemmtilegt í þessari ferð. Við flökkuðum meðal annars á milli tjalda og héldum alls staðar tón- leika án þess að fá nokkuð borg- að fyrir það en vorum samt alveg ótrúlega sátt við það. Við héldum líka flesta þessa tónleika óumbeð- in en það er lítið mál í Eyjum þar sem annar hver maður er nátt- úrulega með gítar eða einhvers konar hljóðfæri með sér. Ég held reyndar að ég eigi eftir að koma með einhver svæsnar sögur eftir þessa verslunarmannahelgi því við Sigga Beinteins erum að fara að halda Tinu Turner-tónleika og verðum á Neistaflugi í Neskaup- stað á föstudaginn og á Akureyri á sunnudaginn. Síðast gerðum við allt kreisí fyrir norðan og það verður brjálað stuð í ár.“ fimmtudagur 2. ágúst 200744 Helgarblað DV BESTU VEIKINDI LÍFS MÍNS „Ég mun aldrei gleyma Þjóðhátíð í Ve st- mannaeyjum árið 1964, þegar ég var 1 6 ára. Við vorum þrír félagar úr þriðja flokki Val s sem fengum það magnaða hlutskipti að vera farar- stjórar fyrir annan flokk kvenna í hand bolta, en stelpurnar áttu leik í Eyjum á laugard egin- um. Það var ekkert leiðinlegt. Við komu m til Eyja á laugardegi og lögðum undir okkur gagn- fræðaskólann, þar sem við gistum og höfð- um afdrep. Það var mikil stemning í hó pnum og enn betri stemning í dalnum. Það sla knaði heldur á fararstjórninni þegar leið á helg in og því var dansað og sungið fram eftir öllu. V ið far- arstjórarnir tókum auðvitað þátt í gleðin ni, en þetta var nokkuð merkileg Þjóðhátíð fyr ir þær sakir að þarna var Þjóðhátíðarlagið Ég v eit þú kemur í kvöld til mín, frumflutt. Það var auð- vitað sungið villt og galið alla helgina. Stelp- urnar gerðu sér svo lítið fyrir og unnu le ikinn sem háður var síðla dags á laugardeginum . Við skemmtum okkur konunglega fram eftir kvöldi og til morguns. Við skiluðum okkur h eim í skóla undir morgun en vorum ekki al veg á þeim buxunum að fara að sofa, enda g leðin mikil. Við tókum því þá vafasömu ákv örðun að fara aftur upp í dal. Veðurblíðan var með ólíkindum þessa helgi, steikjandi hiti, s ólskin og stillt veður. Sólin var í þann mund að koma upp þegar við tveir félagarnir komum í d alinn. Við ákváðum því að leggja okkur aðeins uppi í hlíðunum, berir að ofan. Fljótlega vakna ði fé- lagi minn og fór að taka saman dótið sitt með- an ég svaf. Það fór ekki betur en svo að hann gleymdi mér sofandi uppi í hlíðinni. Lo ksins vaknaði ég klukkan fjögur um daginn í steikj- andi sólskini en ég hafði sem betur fer by lt mér í svefninum. Annars hefði ég trúlega d repist úr sólsting. Ég ráfaði niður hlíðarnar og skellti í mig 10 eða 15 pepsíflöskum og fór svo nið- ur í gagnfræðaskóla, nær dauða en lífi. É g var verulega illa á mig kominn þegar ég kom nið- ur í skólann og var beinlínis með sólstin g. Það sem varð mér til happs var hins vegar þ að að í skólanum biðu mín einar fimmtán val kyrjur sem báru á mig alls konar smyrsl og kre m svo að mér liði betur. Til að gera langa sögu stutta þá eru þetta einhver þau bestu veikind i sem ég hef upplifað. Ég var reyndar skaðbru nninn en meðferðin hjá dömunum hafði þau á hrif á mig að ég gat skemmt mér konunglega á ball- inu um kvöldið, enda var ég eins og nýr m aður. Þetta var frábær lífsreynsla.“ Hermann Gunnarsson fjölmiðlamaður GETINN Á ÚTIHÁTÍÐ „Sú verslunarmannahelgi sem hefur haft mest áhrif á mitt líf var Húsafellsh á- tíðin sem var haldin 1968. Hún var eflau st merkileg fyrir margar sakir en aðalle ga vegna þess að þá kynntust foreldrar mí n- ir. Þar var ég svo getinn og níu mánuðu m síðar fæddist ég. Hún hlýtur því að ve ra svona sú allra eftirminnilegasta í mínu m huga. Foreldrar mínir hafa reyndar ver ið saman líka síðan þá. Ég hef annars farið á nokkrar útihátíð- ar eins og í Þjórsárdal. Þær stóðu nú ek ki mikið upp úr. Í dag fer ég aðallega m eð stórfjölskylduna í sumarbústað. Núna í ár förum við til Ísafjarðar en ég held að þ að sé engin sérstök útihátíð þar. Tónlistarlega séð er Þjóðhátíð í Vest- mannaeyjum það sem kemst næst því að vera músikfestival en sjálfur hef ég mei ra gaman af því að kíkja á hátíðar sem legg ja meiri áherslu á það. Ég fór til að myn da með fjölskylduna á Hróarskeldu og þó tti gaman að. Svo verður RÚV náttúrulega með gríð- arlega mikla verslunarmannahelgarda g- skrá. Aldrei hefur jafnmikill undirbú n- ingur verið að einni helgi hjá okkur. V ið munum ríða á vaðið með stórtónleiku m KK og Magnúsar Eiríkssonar sem haldn ir verða á Hótel Borg fyrir helgi. Þannig að ég hvet alla til þess að hlusta vel og ei ga góða helgi.“ Ólafur Páll Gun narsson útvarpsmaður Bryndís Ásmundsdóttir, söng- og leikkona Eftirminnilegasta verslunar­mannahelgi hins eina sanna Hemma Gunn var Þjóðhátíð í Eyjum árið 1964, en þá var H mmi ára g mall í þriðja flokki Vals. Eins u dar­ legt og það kann að hljóma þá var hann mættur til Eyjanna fögru sem fararstjóri fyrir ann­ an flokk kve na í handbolta, en þær áttu þá að leika við Eyjastúlkur á laugardeginum. Eins og gengur og gerist virðist Herjólfsdalur hafa togað í Her­ mann og fljótlega eftir komu liðsins til Eyja fór að slakna á fararstjórninni. Hemmi rifj­ aði upp að þetta árið var Þjóð­ hátíðarlagið „Ég veit þú kem­ ur“ frumflutt og var það sungið villt og g li alla helgina. Dals­ ferð ararstjór arinnar á föstu­ deginum truflaði stúlkurnar lítið því þær unnu leikinn á laugardeginum. Þá blasti við að sigrinum yrði að fagna í daln­ um sem var og gert. Þar gerði Hemmi sér bólstað í brekkunni og vaknaði ekki fy r en klukkan fjögur á sunn deginum í steikj­ andi sólskini. Það varð hon­ um þó ekki að fjörtjóni, h nn ráfaði niður hlíð rn r, skellti í sig 10 eða 15 pepsíflösk m og fékk valkyrjurn r til að bera á hann smyrsl til að k la brun­ ann. Hemmi lýsti því þan ig að þetta væru bestu veikindi s m hann hefði upplifað en að með­ ferð stúlknanna hefði verið slík að hann var eins og nýr maður á ballinu á sunnudeginum. HÉLT TÓNLEIKA Í TJÖLDUM „Ég held að eftirminnileg- asta verslunarmannahelgin mín hafi verið þegar ég fór með Óla Bogga vini mínum til Eyja og hann bauð mér gistingu heima hjá foreldrum sínum. Það var al- veg geðveikt að koma alltaf heim til Petru mömmu hans, sem er án efa skemmtilegasta konan í Eyj- um, og hún beið alltaf með heita súpu og brauð handa manni og tók alveg ótrúlega vel á móti okk- ur. Það gerðist svo ótrúlega margt skemmtilegt í þessari ferð. Við flökkuðum meðal annars á milli tjalda og héldum alls staðar tón- leika án þess að fá nokkuð borg- að fyrir það en vorum samt alveg ótrúlega sátt við það. Við héldum líka flesta þessa tónleika óumbeð- in en það er lítið mál í Eyjum þar sem annar hver maður er nátt- úrulega með gítar eða einhvers konar hljóðfæri með sér. Ég held reyndar að ég eigi eftir að koma með einhver svæsnar sögur eftir þessa verslunarmannahelgi því við Sigga Beinteins erum að fara að halda Tinu Turner-tónleika og verðum á Neistaflugi í Neskaup- stað á föstudaginn og á Akureyri á sunnudaginn. Síðast gerðum við allt kreisí fyrir norðan og það verður brjálað stuð í ár.“ fimmtudagur 2. ágúst 200744 Helgarblað DV BESTU VEIKINDI LÍFS MÍNS „Ég mun aldrei gleyma Þjóðhátíð í Ve st- mannaeyjum árið 1964, þegar ég var 1 6 ára. Við vorum þrír félagar úr þriðja flokki Val s sem fengum það magnaða hlutskipti að vera farar- stjórar fyrir annan flokk kvenna í hand bolta, en stelpurnar áttu leik í Eyjum á laugard egin- um. Það var ekkert leiðinlegt. Við komu m til Eyja á laugardegi og lögðum undir okkur gagn- fræðaskólann, þar sem við gistum og höfð- um afdrep. Það var mikil stemning í hó pnum og enn betri stemning í dalnum. Það sla knaði heldur á fararstjórninni þegar leið á helg ina og því var dansað og sungið fram eftir öllu. V ið far- arstjórarnir tókum auðvitað þátt í gleðin ni, en þetta var nokkuð merkileg Þjóðhátíð fyr ir þær sakir að þarna var Þjóðhátíðarlagið Ég v eit þú kemur í kvöld til mín, frumflutt. Það var auð- vitað sungið villt og galið alla helgina. Stelp- urnar gerðu sér svo lítið fyrir og unnu le ikinn sem háður var síðla dags á laugardeginum . Við skemmtum okkur konunglega fram eftir kvöldi og til morguns. Við skiluðum okkur h eim í skóla undir morgun en vorum ekki al veg á þeim buxunum að fara að sofa, enda g leðin mikil. Við tókum því þá vafasömu ákv örðun að fara aftur upp í dal. Veðurblíðan var með ólíkindum þessa helgi, steikjandi hiti, s ólskin og stillt veður. Sólin var í þann mund að koma upp þegar við tveir félagarnir komum í d alinn. Við ákváðum því að leggja okkur aðeins uppi í hlíðunum, berir að ofan. Fljótlega vakna ði fé- lagi minn og fór að taka saman dótið sitt með- an ég svaf. Það fór ekki betur en svo að hann gleymdi mér sofandi uppi í hlíðinni. Lo ksins vaknaði ég klukkan fjögur um daginn í steikj- andi sólskini en ég hafði sem betur fer by lt mér í svefninum. Annars hefði ég trúlega d repist úr sólsting. Ég ráfaði niður hlíðarnar og skellti í mig 10 eða 15 pepsíflöskum og fór svo nið- ur í gagnfræðaskóla, nær dauða en lífi. É g var verulega illa á mig kominn þegar ég kom nið- ur í skólann og var beinlínis með sólstin g. Það sem varð mér til happs var hins vegar þ að að í skólanum biðu mín einar fimmtán val kyrjur sem báru á mig alls konar smyrsl og kre m svo að mér liði betur. Til að gera langa sögu stutta þá eru þetta einhver þau bestu veikind i sem ég hef upplifað. Ég var reyndar skaðbru nninn en meðferðin hjá dömunum hafði þau á hrif á mig að ég gat skemmt mér konunglega á ball- inu um kvöldið, enda var ég eins og nýr m aður. Þetta var frábær lífsreynsla.“ Herm Gunnarsson fjölmiðlamaður GETINN Á ÚTIHÁTÍÐ „Sú verslunarmannahelgi sem hefur haft mest áhrif á mitt líf var Húsafellsh á- tíðin sem var haldin 1968. Hún var eflau st merkileg fyrir margar sakir en aðalle ga vegna þess að þá kynntust foreldrar mí n- ir. Þar var ég svo getinn og níu mánuðu m síðar fæddist ég. Hún hlýtur því að ve ra svona sú allra eftirminnilegasta í mínu m huga. Foreldrar mínir hafa reyndar ver ið saman líka síðan þá. Ég hef annars farið á nokkrar útihátíð- ar eins og í Þjórsárdal. Þær stóðu nú ek ki mikið upp úr. Í dag fer ég aðallega m eð stórfjölskylduna í sumarbústað. Núna í ár förum við til Ísafjarðar en ég held að þ að sé engin sérstök útihátíð þar. Tónlistarlega séð er Þjóðhátíð í Vest- mannaeyjum það sem kemst næst því að vera músikfestival en sjálfur hef ég mei ra gaman af því að kíkja á hátíðar sem legg ja meiri áherslu á það. Ég fór til að myn da með fjölskylduna á Hróarskeldu og þó tti gaman að. Svo verður RÚV náttúrulega með gríð- arlega mikla verslunarmannahelgarda g- skrá. Aldrei hefur jafnmikill undirbú n- ingur verið að einni helgi hjá okkur. V ið munum ríða á vaðið með stórtónleiku m KK og Magnúsar Eiríkssonar sem haldn ir verða á Hótel Borg fyrir helgi. Þannig að ég hvet alla til þess að hlusta vel og ei ga góða helgi.“ Ólafur Páll Gun narsson útvarpsmaður Bryndís Ásmundsdóttir, söng- og leikkona Bryndís Ás u ds hélt tón- leika í hvítu tjöldu u Söng­ og leikkonan Bryndís Ásmunds­dóttir sagði að hennar eftirminnileg­ asta verslunarmanna­ helgi hafi verið þegar Óli Boggi, hinn landskunni hárgreiðslumeistari og Eyjamaður, bauð henni gistingu hjá foreldrum hans í Eyjum til að geta upplifað Þjóðhátí . Þar hafi hún fengið góðar móttökur sem o í tjöld­ um hei amanna þar sem hún flakkaði á illi og hél tó leika alla helgina, óu beðið og án greiðslu. Hún benti þó réttilega á að það þætti ekki tiltöku­ mál í hvítu tjöldunum að menn tækju lagið enda væri þar nánast í hverju tjaldi að finna skemmtikrafta með gítar eða önnur hljóðfæri. Líklega hefur fólk þó rýmt til fyrir fagmönnum eins og Bryndísi. 2. ágúst 2007 2. ágúst 2007 2. ágúst 2007 2. ágúst 2007

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.