Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 37
RennibRaut Leiktæki fyrir börnin eru staðalbúnaður á opn- unarhátíðum og börnin skemmtu sér konunglega. Mynd MuMMi Lú PoPPþRenna Poppaðir strákar með po pp í poka. Mynd MuMMi Lú Heilavernd fær 400 þúsund króna styrk Verslun Lindex opnuð í Reykjanesbæ – 10% af íbúum Suðurnesja mættu það var margt um manninn, handagangur í öskjunni og biðröð út á bílastæði þegar ný verslun lindex var opnuð í krossmóa í reykjanesbæ í lok júlí. félagið Heilavernd naut góðs af opnunardeginum, en 10% af söluandvirði þann daginn rann til félagsins. það var starfsfólk verslunarinnar sem valdi styrkþegann. Félagið Heilavernd var stofnað árið 1986 af aðstandendum fólks með arfgenga heilablæð- ingu. Félagið safnar fé til að styrkja rannsóknir á arfgengri heilablæð- ingu, en um er að ræða séríslensk- an erfðasjúkdóm. Náðist að opna verslunina hálf- um mánuði fyrr en til stóð, þar sem framkvæmdir gengu mun betur en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Við- tökur við nýju versluninni fóru líka langt fram úr væntingum eigenda, en um 10% íbúa Suðurnesja mættu. „Það er eitthvað sem við getum ekki verið annað en þakklát fyrir,“ segir Albert Magnússon, eigandi Lindex á Íslandi. PRakkaRast á mynd Krökkunum fannst gaman að geifla sig með Línu á mynd. Mynd MuMMi Lú bRugðið á leik Það er gaman að bregða á leik, máluð og fín. Mynd MuMMi Lú ánægð með daginn Eigendurnir, Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjáns- dóttir, voru alsælir með viðtökurnar á opnunardeginum. Mynd MuMMi Lú andlitsmálun Bæði ungir sem aðeins eldri nýttu sér tækifær- ið og fengu andlitsmál- un. Mynd MuMMi Lú skandinavískt yfiRbRagð Verslun in byggir upp á nýrri innréttingahönnun Lindex, sem bygg ir á björtu yf- irbragði, ólíkum litbrigðum hvítra lita og sv artra auk viðar sem gefur versluninni skandinavískt yfirbrag ð. Mynd MuMMi Lú kjaRakauP Þessi unga dama var hæstánægð með kaup dags- ins, kannski leynast skólaföt fyrir veturinn í pokanum. Mynd MuMMi Lú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.