Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Qupperneq 70

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Qupperneq 70
46 fólk Helgarblað 4. ágúst 2017 Þeir Þóttu ekki hafa hæfileika n Stórstjörnur sem voru ekki taldar líklegar til stórverka n Sýndu staðfestu og slógu í gegn Elvis Presley Presley, sem hér sést með eiginkonu sinni Pricillu og Lisu dóttur þeirra, var alls óþekktur árið 1954 þegar hann steig á svið á þekktri sveitatónlistarhátíð. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar sagði við hann, eftir að hafa fylgst með honum syngja eitt lag: „Þú ert ekki að fara að gera neitt merkilegt, sonur sæll. Þú ættir að halda þig við það að vera vörubílstjóri.“ Fred Astaire Leikstjóri skrifaði minnisblað eftir fyrstu prufumyndatöku Fred Astaire. Þar stóð: „Getur ekki leikið. Getur ekki sungið. Er að fá skalla. Getur dansað smávegis“. Astaire er einn frægasti dansari sögunnar. Hann geymdi alla tíð þetta minnisblað á heimili sínu í Beverly Hills. Steven Spielberg Spielberg er talinn meðal bestu leikstjóra kvikmyndasögunnar. Þrisvar var umsókn hans um skólavist í virtum kvikmynda- háskóla í Kaliforníu hafnað. Hann hóf nám í öðrum kvikmynda- háskóla en hætti námi til að einbeita sér að leikstjórn. Framhaldið þekkja allir. Jerry Seinfeld Í fyrsta sinn sem hinn ungi gamanleikari gekk á svið til að skemmta leit hann á áhorfendur, fraus og var púaður af sviðinu. Seinfeld vissi að hann gæti slegið í gegn svo hann sneri aftur næsta kvöld og vakti gríðarlega lukku. Við tók sigur- ganga. Sidney Poitier Eftir að hafa farið í fyrstu prufutöku sína sagði leikstjórinn við Poitier: „Af hverju hættirðu ekki að eyða tíma fólks til einskis? Farðu og vertu uppvaskari einhvers staðar“. Poitier hét sjálfum sér því að ná árangri og varð virtur og vinsæll leikari. Hann var fyrstur svartra karlleikara til að vinna til Óskarsverðlauna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.