Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Side 27
Vikublað 20. október 2017 3 Ma nn am ót Með bjartMari fraM á bláa nóttina Óþarfi að vera í fylgd með fullorðnum Það var nánast fullt út úr dyrum þegar Bjartmar Guðlaugsson hélt útgáfutónleika í Háskólabíói síðasta laugardag enda alltaf ávísun á stuð þegar hann er annars vegar. Á tónleikunum kynnti Bjartmar nýútgefna plötu sem ber heitið Blá nótt og fór jafnframt yfir það heitasta af sínum fjörtíu ára ferli, en um þessar mundir eru liðin heil þrjátíu ár frá því að metsöluplata hans, Í fylgd með fullorðnum, kom út. Á tónleikunum þurfti samt enginn að vera í fylgd með full- orðnum enda stóðu þeir ekki fram á blánótt heldur bara rétt fram að mið- nætti og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru aðdáendur Bjartmars hæstánægðir með skemmtunina. Berglind, dóttir Bjartmars Með dætur sínar, Kötlu og Emblu. reynir trausta og Halldóra að í fjörtíu ár Bjartmar Guðlaugs­ son er fyrir löngu orðinn þjóðar­ gersemi. Myndir BB sóli Hólm og Viktoría guðBjörg og stella sVerrir og kristjón sigurjón og Heiða maría og arna dögg Bandið Hans Bjartmars Hljómsveitin hélt uppi góðri stemningu enda Bjartmar fagmaður í fjöri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.