Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Page 38
6 Allt fyrir bílinn Helgarblað 20. október 2017KYNNINGARBLAÐ Byltingarkennd, glæný leið til að bóna bílinn Bón - og þvottastöðin Bón- og þvottastöðin státar af sérlega glæsilegri bílaþvotta- stöð að grjóthálsi 10, við hliðina á skeljungi við vestur- landsveginn. að sögn ara Rafns vilbergssonar fram- kvæmdastjóra var Bón- og þvottastöðin fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin á Íslandi en hún var stofnuð árið 1968. stöðin hóf reksturinn í sóltúni og var þar samfleytt í nærri 40 ár – eða allt til ársins 2007. Einungis handþvottur – engir kústar eða burstar „Í boði hjá okkur er öll sú meðferð sem nýtist best til þess að þrífa bílinn og bóna hann af natni, eins og tjöru- hreinsun, háþrýstiþvottur, handþvottur, bón og þurrk- un á sjö mínútum,“ segir ari. Bílaþvotturinn er allur unninn í höndunum með svömpum, bón er síðan sett á bílinn og að lokum er bíllinn þurrkað- ur með míkrófíber klútum. við leggjum einungis stund á handþvott sem við telj- um veita besta árangurinn og notum hvorki kústa né bursta.“ Gullfoss er nýjasta aðferðin „Bón- og þvottastöðin tók ný- lega í notkun glænýja bónað- ferð sem kallast gullfoss og hefur slegið í gegn hjá okkur,“ segir ari. „Um er að ræða þá skemmtilegu viðbót að fá allsherjar bón á bílinn sem endist mun lengur og veitir líka aukinn gljáa. gullfoss er ný og byltingarkennd aðferð við að bera bón á bíla. Bíllinn fer þá í gegnum vegg af þykku lagi af bóni sem rennur í alla króka og kima á bílnum auk þess sem litadýrðin gleð- ur augað.“ Ummæli ánægðra viðskiptavina: „algjörir snillingar og frábær þjónusta.“ „5 stjörnu þvotta- stöð!“ „Ég ætla aldrei aftur að þvo bílinn minn sjálfur …“ „Fæ alltaf afbragðsþjónustu og glampandi hreinan bíl hjá þessum snillingum!“ Bón og þvottastöðin Grjót- hálsi 10 110 Reykjavík Sími: 588-1010 Opnunartími: Virka daga: 8.00–18.00, laugar- daga: 10.00–16.00 www.bon. is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.