Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Blaðsíða 44
Vikublað 20. október 2017 16 55 ára 39 ára 52 ára Orðabanki Birtu: Ímyndun Úr íslensku orðabókinni ímyndun KVK, • það að ímynda sér, hugarburður, órar • skoðun Samheiti *fantasía, grilla, heilaspuni, hugarburður, hugarfóstur, hugarórar, hugarsmíð, hugmyndasmíð, hugmyndasmíði, hugsmíðar, ofsjónir, órar, skynvilla „Ég held að Mary Poppins hafi haft meiri áhrif á hippakynslóðina en Woodstock. Mary Poppins er kannski besta birtingarmynd þess að maður eigi frekar að fljúga flugdrekanum sínum en að leggja ofuráherslu á bankann sinn, og að ef maður hlær nógu mikið þá geti maður hafist á loft og svifið um og að maður eigi að muna að vera góður við gömlu konuna sem selur fuglafræ fyrir utan stóru kirkjuna. - Hilmar Örn Hilmarsson Orðið sem við veltum fyrir okkur þessa vikuna er notað yfir atburði, atburðarás eða einhvern raunveruleika sem aldrei hefur átt sér stað annarrs staðar en í huganum. Stundum er talað um að orð séu til alls fyrst en á undan þeim þarf hugmyndin að verða til. Oft er talað um ímyndunarafl, þá sem ímyndun í jákvæðum skilningi. Svo er talað um ímyndunarveiki, en þá er átt við fólk sem heldur sig talið einhverjum kvillum eða sjúkdómum án þess að neitt sé til í því. John Lennon bað fólk um að ímynda sér engin þjóðlönd, engin trúarbrögð og ekkert stríð í von um að sú hugarsmíð yrði að veruleika einn daginn. Í bókinni „Leyndarmálið“ (e. The Secret) eru lesendur hvattir til að sjá lífið fyrir sér eins og þeir vilja hafa það því án þess eigi draumarnir aldrei eftir að rætast. Ímyndaðu þér bara ef engin Væru … guðrún bergmann Starf: Rithöfundur og ráðgjafi Fædd: 25. október 1950 karl Wernersson Starf: Fjárfestir Fæddur: 24. október 1962 þorsteinn bachmann Starf: Leikari Fæddur: 25. október 1965 hildur sVerrisdóttir Starf: Stjórnmálakona Fædd: 22. október 1978 67 ára Afmælisbörn vikunnar Vel mælt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.