Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Blaðsíða 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 20. október 2017 Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Þ að var hart barist á hvítu og svörtu (brúnu) reitunum í Huginsheimil- inu í Breiðholti síðastliðið mánudagskvöld, 16. október. Þá fór fram hraðskákmót Hugins í 26. sinn með 17 þátttakendum og þar af tveimur stórmeisturum og góðri blöndu af eldri og yngri skákmönnum. Tefldar voru 7 umferðir, tvö- föld við við hvern andstæðing þannig að mest var hægt að fá 14 vinninga. Það vafðist ekki fyrir sigurvegara mótsins Hjörvari Steini Grétarssyni sem lagði alla andstæðinga sína tvisvar að velli og sigraði örugglega með fullt hús vinninga. Hjörvar vann mótið þar með í fimmta sinn og hafa ekki aðrir unnið mótið oftar. Hjörvar hefur jafnframt hampað titlinum hraðskák- meistari Hugins í öll þessi fimm skipti. Björn Þorfinnsson hef- ur hins vegar ennþá fleiri hrað- skákmeistaratitla, eða sjö, þótt hann hafi bara unnið mótið fjór- um sinnum. Í öðru sæti varð Jó- hann Hjartarson með 11,5 vinn- inga. Annað sætið var honum jafn fast í hendi og fyrsta sætið Hjörvari því auk tveggja vinn- inganna sem féllu í baráttunni um fyrsta sætið, þá var það að- eins Örn Leó sem náði að merkja við Jóhann með jafntefli í annarri skák þeirra. Örn Leó Jóhannsson varð nokkuð örugglega þriðji með tíu vinninga og sýndi fram á það að sigurinn á Geðheil- brigðismótinu í síðustu viku var engin tilviljun. Það er sannar- lega ekki á hverjum degi sem tveir stórmeistarar mæta á opið hraðskákmót á Íslandi þegar ekki eru há peningaverðlaun. Verður að hrósa þeim Hjörvari og Jóhanni fyrir þessa nálgun sína. Kann að vera að þeir hafi verið að hita upp fyrir helgina. Um helgina fer fram Íslands- mót skákfélaga. Þar mæta Vík- ingar nokkuð sterkir til leiks og munu berjast um titilinn ásamt Huginsmönnum. n Laugardagur 21. október RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Háværa ljónið Urri 07.15 Lundaklettur (26:39) 07.22 Ólivía (45:52) 07.33 Húrra fyrir Kela 07.56 Símon (21:52) 08.00 Molang (41:52) 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin (13:26) 08.53 Ronja ræningjadóttir 09.16 Alvinn og íkornarnir 09.27 Hrói Höttur (13:52) 09.38 Skógargengið (20:52) 09.50 Litli prinsinn (14:26) 10.14 Zip Zip (20:21) 10.25 Flink 10.30 Útsvar (6:13) 11.40 Vikan með Gísla Marteini (2:11) 12.25 Sagan bak við smell- inn – Take My Breath Away - Berlin (3:8) 12.55 Lorraine Pascale kem- ur til bjargar (6:6) 13.25 The Mosaic Project á Listahátíð 2016 14.55 Vestfjarðavíkingur- inn 15.50 Grænt og gott með Camillu Plum 16.25 Leikfélag Akureyrar í 100 ár 17.15 Mótorsport (12:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (4:26) 18.07 Róbert bangsi (16:26) 18.17 Alvinn og íkornarnir 18.28 Letibjörn og læmingj- arnir (7:26) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (42:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Michael Jackson kveður Motown (Michael Jackson's Journey from Motown to Off The Wall) Heim- ildarmynd í leikstjórn Spike Lee sem rýnir í rætur Michael Jacksons í Motown tónlistinni og fylgir ferli stjörnunn- ar fram að útgáfu plötunnar Off The Wall árið 1979. 21.25 Bíóást: Butch Cassidy and The Sundance Kid Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Að þessu sinni segir kvikmyndagerðar- maðurinn Óskar Þór Axelsson frá Ósk- arsverðlaunamyndinni Butch Cassidy and the Sundance Kid. Myndin skartar Paul Newman og Robert Redford í hlutverkum lestarræningja sem flýja til Bólivíu frá villta vestrinu. Leikstjóri: George Roy Hill. 23.20 Ránið (Kapringen) 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 07:55 Stóri og litli 08:10 Með afa (7:100) 08:20 Nilli Hólmgeirsson 08:35 Billi Blikk 08:45 Dagur Diðrik (3:20) 09:10 Dóra og vinir 09:35 Gulla og grænjaxlarnir 09:45 K3 (48:52) 09:55 Beware the Batman 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:55 Grey's Anatomy 12:20 Víglínan (34:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:25 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (21:24) 15:10 Friends (11:25) 15:35 Leitin að upprunanum 16:05 Kórar Íslands (4:8) 17:10 Sjáðu (516:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 19:55 Moneyball Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu og samnefndri met- sölubók og fjallar um Billy Beane sem ákveð- ur að synda á móti straumnum og fara gegn öllum hefðum varðandi það hvernig maður byggir upp öflugt íþróttalið. Hann finnur öflugan félaga í utangátta tölfræðiséní og saman hefja þeir við að brjóta allar reglurnar með Brad Pitt, Jonah Hill, Philip Seymour Hoffman og Robin Wright í aðalhlutverkum. 22:05 War Dogs Gaman- samur spennutryllir frá 2016 með Jonah Hill og Miles Teller. Myndin er byggð á sannri sögu þeirra Davids Packouz og Efraims Diveroli sem árið 2007 lönduðu 300 milljón dollara vopnasölusamn- ingi við bandaríska varnarmálaráðuneytið þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega tvítugir að aldri. 00:05 A Good Man Spennutryllir frá 2014 með meistara Steven Seagal í aðalhlutverki. Eftir að glæstur ferill sérsveitarmanns endar með hörmungum, þá fer Alexander í felur og reynir að lifa rólegu lífi sem húsvörður í íbúðablokk í Rúmeníu. 01:45 A Hologram for the King 03:20 The Gift 05:05 George Lopez: The Wall 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (17:25) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (21:24) 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 The Voice USA (7:28) 12:30 The Bachelor (1:13) 14:55 Top Gear (2:6) 15:45 Rules of Engagement 16:10 The Odd Couple (13:13) 16:35 Everybody Loves Raymond (2:26) 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother (2:24) 17:50 Old House, New Home 18:45 Glee (21:24) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, söng- hóp skólans undir for- ystu spænskukennar- ans Will Schuester. 19:30 The Voice USA (8:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 20:15 Spaceballs Geggjuð gamanmynd úr smiðju Mel Brooks þar sem gert er grín að Star Wars myndunum og öðrum vísindaskáld- skap á hvíta tjaldinu. Mel Brooks leikur sjálfur í aðalhlutverki ásamt Bill Pullman, John Candy og Rick Moranis. Myndin er frá 1987 og er leyfð öllum aldurshópum. 21:55 Cinderella Man Frábær dramatísk ævisaga frá 2005 með Russell Crowe, Renée Zellweger og Paul Gi- amatti í aðalhlutverk- um. Í kreppunni miklu í Bandaríkjunum varð hnefaleikakappinnn James J. Braddock, öðru nafni Cinderella Man, óvænt að einni mestu goðsögn íþróttasögunnar. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 00:20 Just Before I Go Gam- ansöm mynd frá 2014 með Seann William Scott í aðalhlutverki. Hann leikur ungan mann sem hefur gefist upp á lífinu en heldur til heimabæjar síns til að bæta fyrir gamlar syndir áður en hann ætlar að enda líf sitt. Leikstjóri er Courteney Cox. Bönnuð börnum. 02:00 Return to Paradise 03:55 Harry Brown 05:40 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Góðu og dökku hliðar Muhammad Ali Í tarleg ævisaga Muhammad Ali er komin út. Bókin heitir ein- faldlega Ali og höfundur henn- ar er Joanathan Eig sem tók rúmlega 600 viðtöl við samningu verksins, en bók hans er 640 síður. Hún þykir gefa glögga mynd af Ali, en þar er ekki einungis fjallað um góðu hliðar hans, heldur einnig þær myrku. Ali var sterkur karakter, lífs- glaður og hafði gaman af að bregða á leik. Hann átti til að kíkja í símaskrána, velja þar nafn af handahófi og hringja í viðkom- andi, kynna sig og halda uppi hrókasamræðum. Margar sögur eins og þessa, sem sýna Ali upp á sitt besta, er að finna í bókinni. Myrka hliðin snýr að einkalífi hans. Ali kvæntist fjórum sinnum og hafði lítinn áhuga á að vera trúr eiginkonum sínum. Belinda, önn- ur eiginkona hans, fann einna mest fyrir því, en þau voru gift á árunum 1967–1976. Hún reyndi að taka framhjáhaldi hans af rósemi, bókaði jafnvel hótelher- bergi fyrir ástkonur hans. „Ég var ung stúlka. Hann átti sína dökku hlið og hann stjórnaði mér,“ er haft eftir henni í bókinni. Þegar hann fór síðan að taka ástkonur sínar inn á heimilið fór að draga verulega úr þolinmæði Belindu. Dag einn bað Ali hana um að fara að kaupa í matinn. Þegar hún uppgötvaði að hún hefði gleymt buddu sinni sneri hún við og kom að Ali í rúmi þeirra hjóna með ást- konu. Börn þeirra voru að leik í öðru herbergi. „Honum var sama. Hann var Muhammad Ali. Hann gat gert það sem honum sýndist,“ segir Belinda í bókinni. Eig fjallar ítarlega um heilsu- leysi Ali og kemst að því að Ali hafi þjáðst af heilaskaða strax árið 1970 þegar hann var 28 ára gamall. Höfundur þykir koma því einkar vel til skila af hve miklu æðru- leysi Ali tókst á við veikindi sín, en hann heyrðist aldrei kvarta. n kolbrun@dv.is Muhammad Ali Ný og ítarleg ævisaga hans er komin út. HjörvAr steinn MiskunnArlAus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.