Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 20. október 2017 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 22. október RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Lillý (7:8) 07.08 Nellý og Nóra (47:52) 07.15 Sara og önd (33:40) 07.22 Klingjur (19:52) 07.34 Hæ Sámur (25:28) 07.41 Begga og Fress (33:40) 07.53 Polli (29:52) 07.59 Kúlugúbbarnir (14:20) 08.22 Úmísúmí (18:20) 08.45 Háværa ljónið Urri 08.55 Kalli og Lóa (7:26) 09.08 Söguhúsið (22:26) 09.15 Mói (2:26) 09.26 Millý spyr (17:78) 09.33 Drekar (15:20) 09.53 Undraveröld Gúnda 10.05 Letibjörn og læmingj- arnir (3:26) 10.15 Krakkafréttir vik- unnar 10.35 Menningin - saman- tekt 11.00 Silfrið 12.10 Hótel Tindastóll (4:6) 12.45 Leikfélag Akureyrar í 100 ár 13.35 Kiljan 14.15 Best í Brooklyn 14.35 Heilaþvottastöðin 15.25 Stærðfræði - Tungu- mál alheimsins 16.20 Michael Jackson kveður Motown 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (8:10) (Bonderøven) Dönsk þáttaröð um ungt par sem flutti út á land og hóf þar bú- skap. Áhorfendur fá að fylgjast með daglegu lífi fjölskyldunnar á bænum. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (4:13) Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson og Einar Rafnsson. 20.20 Ævi (1:7) (Bernska) Íslensk þáttaröð sem sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt ævi- skeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Jónsson og Sigríður Halldórsdóttir. 21.00 Halcyon (1:8) 21.50 Morðsaga 23.20 EBBA Tónlistarverð- launin 2017 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Kormákur 08:05 Heiða 08:30 Pingu 08:35 Grettir 08:50 Tommi og Jenni 09:15 Ljóti andarunginn og ég 09:40 Lukku láki 10:05 Skógardýrið Húgó 10:30 Friends (23:25) 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (24:24) 14:10 The X Factor 2017 15:15 Masterchef USA (14:21) 16:00 Fósturbörn (2:6) 16:30 PJ Karsjó (1:9) 17:05 Gulli byggir (4:12) 17:40 60 Minutes (3:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Kórar Íslands (5:8) 20:15 Leitin að upprunanum 20:50 Absentia (2:10) Hörkuspennandi glæpaþættir um FBI konuna Emily Byrne sem snýr aftur eftir að hafa horfið sporlaust og verið talin af í leit sinni að raðmorðingja sex árum fyrr. Hún man ekkert sem gerðist á meðan hún var fjarver- andi og við heimkomu kemst hún að því að það er ný kona í spilinu hjá eiginmanni hennar og syni og hún upplifir sig meira en lítið ut- angátta. Í þokkabót virðist nafn hennar og persóna blandast inn í lögreglurannsókn fjölda nýrra morðmála 21:35 The Sinner (8:8) Magn- aðir spennuþættir með Jessicu Biel og Bill Pullman sem fjallar um unga móður sem glímir við óútskýrða og tilviljanakennda ofbeldisfulla hegðun sem hún og aðrir sem þekkja til kunna engin skil á. 22:20 X Company (8:10) Þriðja þáttaröðin af þessum hörku- spennandi þáttum um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrj- öldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu og ferðast hvert þar sem þeirra er þörf. Í hverri hættuför leggja þau lífið að veði fyrir málsstaðinn. 23:05 60 Minutes (4:52) 23:50 Vice (29:29) 00:25 The Brave (3:13) 01:10 The Deuce (6:8) 02:10 Pharmacy Road 02:50 100 Code (10:12) 03:35 Little Boy Blue (1:4) 04:20 Little Boy Blue (2:4) 05:05 Friends (23:25) 05:30 Friends (24:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (18:25) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (23:24) 09:50 Superstore (3:22) 10:15 Speechless (22:23) 10:35 The Office (26:27) 11:00 The Voice USA (8:28) 11:45 Million Dollar Listing 12:30 America's Next Top Model (2:16) 13:15 Korter í kvöldmat 13:25 Extra Gear (2:6) 13:50 Top Chef (5:17) 14:35 No Tomorrow (11:13) 15:20 The Muppets (15:16) 15:45 Rules of Engagement 16:10 Grandfathered (1:22) 16:35 Everybody Loves Raymond (3:26) 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother (3:24) 17:50 Ný sýn - Salka Sól (1:5) 18:25 The Biggest Loser - Ísland (5:11) 19:25 Top Gear (3:6) Stór- skemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um bíla og allt sem tengist bílum á afar skemmtilegan hátt. Umsjónarmaður þátt- anna er Chris Evans en honum til halds og trausts er bandaríski leikarinn Matt LeBlanc. 20:15 Doubt (13:13) Bandarísk þáttaröð með Katherine Heigl í að- alhlutverki. Hún leikur lögmann sem berst með kjafti og klóm fyrir skjólstæðinga sína. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (17:22) Bandarísk saka- málasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:45 Elementary (11:22) Bandarísk sakamála- sería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu. 22:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (4:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska rík- isstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra of- urhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. 23:15 The Exorcist (5:13) 00:00 Damien (5:10) 00:45 Blue Bloods (9:22) 01:30 The Good Fight (9:10) 02:15 Happyish (9:10) 02:45 Law & Order: Special Victims Unit (17:22) 03:30 Elementary (11:22) 04:15 Agents of S.H.I.E.L.D. 05:00 The Exorcist (5:13) 05:45 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Bókmenntalegt sjónvarpsefni Á dögunum var ég að flakka á milli sjónvarpsstöðva og sá þá að á BBC var verið að sjónvarpa beint frá af- hendingu Booker-verðlaunanna virtu. Athöfnin var í glæsilegum sal í miðborg London þar sem gestir sátu við borð og drukku vín, þar á meðal voru tilnefndu höf- undarnir fimm. Í hliðarsal ræddi fréttakona við tvo gagnrýnendur sem sögðu stuttlega en um leið skemmtilega frá tilnefndu bók- unum og gáfu þeim einkunnir. Ekki fannst þeim allar tilnefndu bækurnar eiga fyllilega skilið að vera á listanum. Þetta var fínt sjónvarpsefni, sérstaklega vegna frammistöðu gagnrýnendanna sem tókst að koma mörgu að í fáum orðum. Hrifnastir virtust þeir vera af bók bandaríska höfundarins George Saunders, Lincoln in the Bardo, en þar segir frá harmi Abrahams Lincoln Bandaríkjaforseta eftir að ellefu ára sonur hans deyr. Þetta er engin venjuleg skáldsaga, frá- sagnaraðferðin er mjög sérstök og minnir stundum á leikritaform og þar heyrast raddir tæplega 200 persóna. Algjörlega frábær skáld- saga og mikið óskaði ég þess að hún myndi vinna. Einmitt þegar tilkynna átti um sigurvegarann rofnaði sambandið og fréttaþulur BBC kom á skjáinn og baðst afsökunar á því og sagð- ist vona að samband kæmist á innan tíðar. Það liðu þónokkrar mínútur en þá komst samband á að nýju og þá sást Saunders minn í ræðupúlti að flytja þakkarræðu sína. Þarna vann réttur maður og rétt bók! Fyrir utan óvænta truflun á útsendingu var þessi verðlauna- athöfn, sem var stutt, um hálf- tími, sannarlega þess virði að á hana væri horft. Þeir sem hafa umsjón með afhendingu Ís- lensku bókmenntaverðlaunanna ættu jafnvel að íhuga að taka mið af henni. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið George Saunders Hlaut verðskulduð Booker-verð- laun fyrir frábæra skáld- sögu. MYND SYRACUSE UNIVERSITY Ronnie Wood vill kynlíf á hverjum degi G amla brýnið úr Rolling Stones, hinn sjötugi Ronnie Wood, er ham- ingjusamlega kvæntur hinni 39 ára gömlu Sally Humphreys. Á dögunum sagði Wood í viðtali við The Guardian að sér þætti nauðsynlegt að stunda kynlíf einu sinni á dag. Wood er sex barna faðir og hann og Humphreys eiga saman eins og hálfs árs gamla tvíbura, Alice Rose og Gracie Jane, sem hinn stolti faðir segir að syngi öllum stundum. Wood segist vera á ákaflega góðum stað í lífi sínu. Fyrr á þessu ári gekkst hann undir upp- skurð þar sem krabbameinsæxli var fjarlægt. Hann fer reglulega í læknisskoðun. Það sem hann vill helst gera í lífinu, fyrir utan að stunda kynlíf náttúrlega, er að vera í fríi á Bahamaeyjum með eiginkonunni og tvíburunum. Wood og Humphreys gengu í hjónaband árið 2012 en hún er þriðja eiginkona hans. Hún seg- ir hann vera skemmtilegan, góð- an og blíðan mann. „Ég vildi að aldursmunurinn væri ekki þarna en hann er það. Það var annað- hvort að segja: Ég get ekki stað- ið í þessu vegna aldursmunar- ins eða taka þessu eins og það er. Á árum áður hugsaði aldrei um að fara á stefnumót með manni sem væri tvisvar sinnum eldri en ég, en það er einmitt það sem gerðist.“ n kolbrun@dv.is Ronnie Wood og frú Rokkarinn nýtur lífsins með ungri konu sinni og tvíburum sem syngja. MYND © ISAIAH TRICKEY Hreinsun á kjólum 1.600 kr. Opið Virka daga 08:30-18:00 laugardaga 11:00-13:00 Hringbraut 119 - Einnig móttaka á 3.hæð í Kringlunni hjá Listasaum - Sími: 562 7740 - Erum á Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.