Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 25
MINØR Coworking er listakjarni þar sem fólk getur nýtt sér flotta aðstöðu og kynnst áhugaverðu fólki í svipuðum geira. Þórdís Erla Zöega málaði nýlega listaverk á hluta af gólfinu. Aðstaða og verk Guðlaugar Drafnar myndlistarkonu. Íris segir rýmið ennþá vera að taka á sig mynd en hönnuðirnir vilja leyfa því að vera hráu en leika sér með innblástur sem tengist sjónum og sjávariðnaði. Verk eftir grafíska hönnuðinn André Visage. Verk hans eru meðal annars umbúðirnar á Omnom-súkkulaðinu. Skemmtilegt gólf, innblásið af Jackson Pollock, sem Íris Ann gerði í fundarherberginu. Fjölbreytt starfsemi fer fram í rýminu. 5.3. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 MORO Hægindastóll og skammel í svörtu eð gæðaleðri og grábrúnu eða rauðu slitste AFSLÁTTUR 40% 113.988 kr. 189.980 kr. Stóll og skammel í áklæði 164.988 k 274.980 k Stóll og skammel í leðr a brúnu rku áklæði. r. r. i

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.