Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 28
Fanney Birna, Sandra Ýr, Konráð Logi, Rögnvaldur, Jó- hanna Ösp og Sigrún Sunna voru ánægð með matinn. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.3. 2017 MATUR Fyrir 6 6 bollar íslenskt bankabygg 2 msk. refasmári 2 msk. brokkólísmári hnappasveppir, magn eftir smekk 3 msk. hunang kreist sítróna eftir smekk 2 bollar rækjur Gott er að miða við 1 bolla af byggi á mann. Í þessu tilviki voru notaðir sex bollar fyrir sex manns af ís- lensku bankabyggi. Sjóðið í hlut- föllum 1 bolli bygg á móti 3 bollum af vatni. Sjóðið í ca. 40 mínútur. Setjið svo út í bankabyggið refa- smára, brokkolísmára, hnappsveppi og hunangið og kreistið sítrónu yfir. Blandið svo rækjunum saman við. Bankabyggsrækjuréttur Fyrir 6 2 rauðrófur, saxaðar í litla kubba 2 epli, afhýdd og skorin í kubba 2 msk. sólblómafræ 2 msk. graskersfræ 6 msk. balsamedik 2 msk. saxað ferskt blóðberg 2 msk. söxuð fersk basilika 2 msk. söxuð fersk sítrónumelissa smá salt Blandið öllu saman í skál. Gott meðlæti með fiski. Rauðrófu- og eplasalat

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.