Morgunblaðið - 01.04.2017, Page 52
52 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2017
www.versdagsins.is
Hann hélt
oss á lífi,
varði fætur
vora falli.
DÖMUSKÓR
SKECHERS FLEX APPEAL 2.0
MEÐ MEMORY FOAM INNLEGGI
OG SVEIGJANLEGUM SÓLA.
STÆRÐIR 36-41
VERÐ 12.995
4 5 2 9 3 1 6 8 7
8 6 3 4 7 5 9 1 2
9 7 1 8 2 6 5 4 3
2 8 7 5 4 9 3 6 1
3 4 5 1 6 7 2 9 8
1 9 6 3 8 2 4 7 5
6 2 9 7 1 3 8 5 4
5 1 4 2 9 8 7 3 6
7 3 8 6 5 4 1 2 9
2 8 4 7 1 6 9 3 5
1 9 7 8 5 3 2 6 4
5 3 6 2 9 4 8 7 1
8 7 1 5 4 2 6 9 3
3 2 9 6 8 1 4 5 7
6 4 5 3 7 9 1 8 2
9 1 3 4 6 5 7 2 8
7 6 2 1 3 8 5 4 9
4 5 8 9 2 7 3 1 6
8 9 4 1 2 7 5 6 3
2 5 6 9 3 4 1 8 7
1 7 3 8 6 5 4 9 2
6 3 5 7 4 8 9 2 1
4 8 9 3 1 2 6 7 5
7 2 1 6 5 9 8 3 4
5 1 7 2 9 6 3 4 8
9 4 8 5 7 3 2 1 6
3 6 2 4 8 1 7 5 9
Lausn sudoku
„Veistu hvort hún kemur?“ „Ég læt vita hvort þetta gengur.“ „Mér er sama hvort hann fer eða verður.“ Með
hvort á að vera framsöguháttur þarna: kemur, gengur, verður, fer. En viðtengingarháttur t.d. ef spurt
er: „Hann spyr hvort hún komi“, „spyr hvort þetta gangi“, „spyr hvort hann fari eða verði“.“
Málið
1. apríl 1855
Íslendingum var leyfð frjáls
verslun við þegna allra
þjóða. Áður hafði verslun
verið bundin við þegna
Danakonungs.
1. apríl 1936
Alþýðutryggingalög tóku
gildi. Þau eru talin marka
eitt stærsta spor í íslenskri
félagsmálalöggjöf. Skylda
varð að stofna sjúkrasamlög
í sýslum og kaupstöðum.
1. apríl 1977
Póstnúmer voru tekin upp
„til hagræðingar við flokkun
pósts,“ eins og sagði í Morg-
unblaðinu.
1. apríl 1988
Eyvindur Erlendsson leikari
las alla Passíusálma Hall-
gríms Péturssonar í Hall-
grímskirkju á föstudaginn
langa, en síðan hefur slíkur
lestur verið árviss viðburður.
„Þetta var stórkostleg til-
finning,“ sagði flytjandinn í
samtali við Morgunblaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
2 1 6
1
8 6 5 3
4 3
8
1 6 4
6 1 5
4 8
7 3 6 4 1 2
2 6 9
4
5 2 7
8 5 9
9 8 4 5
6 7 8
1
7 6 2
4 5 8 7 6
9 1 7 3
5 9 4 8
6 4
3 8 1
9 3 1 5
7 8
5
4 8
1 7 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
G G J L D T G K N S U D W P I M N T
G A G X U H D N L F Q I A T H I R S
L V G Q O O C Ú D S Ð L E M D J D W
S H Z N W K S S M O E L G N E T R R
K B V Z O N J T B G F E N B U I U A
Y K H E O R I A K D L E E G K N N Ð
S Z L K I L T L N R K Z G K D M N R
B X N A R F A Y A R N N Y A U I U A
P P L A I G M N A A U L N N W S K J
L Q U R A G U T K G F S U O T P S F
D N K Ð K N K A V R K G N A O V D A
A S I N R E L C A I N Z Ð V L G N Ó
M H V Ó S B D Ð L I G F N L Q R A J
C D J X R D R I L Y Ö V C I V G L M
T T L U E Æ Ð S I S S N X P V W O D
S J Ð P T V I E T N Y R D O H Q Z M
Q E M S E R I U G R Q O U V N B E A
L C D G G O O N Q G G L X F N H U P
Gagnort
Grislingunum
Klagaði
Konsúls
Landskunnur
Leðurblaka
Mjóafjarðar
Myndfleti
Sektarkenndin
Skriftaboði
Staðföstu
Stjórnunarleg
Stærðarflykki
Tilrauna
Tuggnu
Undanskilið
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 glímutök, 8
vogurinn, 9 mergð, 10
spil, 11 fugl, 13 ýtarleg-
ar, 15 höfuðfats, 18 yf-
irhöfnin, 21 blekking, 22
eyja, 23 drukkið, 24
heillaráði.
Lóðrétt | 2 ílát, 3
lokka, 4 halinn, 5 mjó, 6
brýni, 7 kostar lítið, 12
veiðarfæri, 14 fiskur, 15
snjókoma, 16 nauts, 17
fælin, 18 rándýr, 19 erf-
iðið, 20 brúka.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rúgur, 4 felds, 7 málin, 8 sóðar, 9 ask, 11 röng, 13 angi, 14 áfátt, 15 list, 17
afls, 20 Sif, 22 úldin, 23 logar, 24 teigs, 25 taðan.
Lóðrétt: 1 rimar, 2 gilin, 3 ræna, 4 fúsk, 5 liðin, 6 syrgi, 10 skáli, 12 gát, 13 ata, 15
ljúft, 16 suddi, 18 fagið, 19 sárin, 20 snös, 21 flot.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
b5 5. Bb3 Rf6 6. O-O Be7 7. He1 O-O
8. a4 b4 9. d4 d6 10. h3 a5 11. Bg5
h6 12. Bxf6 Bxf6 13. Bd5 Ha6 14. c3
bxc3 15. bxc3 exd4 16. cxd4 Rb4 17.
Rc3 He8 18. Db3 Rxd5 19. Rxd5 c6
20. Rxf6+ Dxf6 21. e5 dxe5 22. Rxe5
Hd8 23. Hac1 Be6 24. Db7 Haa8 25.
Rxc6 He8
Staðan kom upp í efstu deild
seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga
sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla.
Stefán Bergsson (2018) hafði hvítt
gegn Ögmundi Kristinssyni (2022).
26. d5! Bf5 27. d6! Hed8 28. Rxd8
Hxd8 29. De7 og svartur gafst upp.
Skákþing Íslands, áskorendaflokkur,
hefst í dag í Stúkunni við Kópavogs-
völl. Um kappskákmót er að ræða þar
sem tefldar verða níu umferðir, ein
umferð á dag til 9. apríl næstkom-
andi. Keppendur geta tekið allt að
tvær yfirsetur í fyrstu sex umferðum
mótsins, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Stærðfræði Hérans. S-Allir
Norður
♠ÁKG32
♥754
♦75
♣532
Vestur Austur
♠10976 ♠D8
♥DG109 ♥862
♦G94 ♦D1086
♣D7 ♣KG84
Suður
♠54
♥ÁK3
♦ÁK32
♣Á1096
Suður spilar 3G.
Illar tungur halda því fram að Hérinn
hryggi kunni ekki einföldustu stærð-
fræði. Gölturinn segir að þetta sé al-
rangt, Hérinn geti vel lagt saman tvo og
tvo. Og nefnir sem dæmi þessi 3G, sem
Hérinn spilaði stærðfræðilega hárná-
kvæmt. Útspilið var ♥D.
Hérinn hefur alltaf bók S.J. Simons,
Why You Lose at Bridge, á náttborðinu
og les í henni nokkrar blaðsíður áður en
hann fer að sofa. Eitt af góðum ráðum
Simons sat í honum þegar þetta spil
kom upp – DUCK LIKE A MAN! Hérinn
ákvað að nú væri staður og stund til að
sýna manndóm og dúkkaði því ♥D.
Næsta slag varð Hérinn að taka á ♥K,
en svo hélt hann ótrauður áfram á
dúkkbrautinni, spilaði spaða og lét LÍT-
INN spaða úr borði. Þetta reyndist vera
lykillinn að fjórum spaðaslögum og níu í
allt.
„Svona er Hérinn,“ sagði Gölturinn.
„Hann leggur saman tvo og tvo og fær
út 22. Og hefur rétt fyrir sér.“