Morgunblaðið - 22.04.2017, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 22.04.2017, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2017 Tengivirki Hvolsvelli Byggingarvirki Útboðsgögn HVO-01 Landsnet óskar eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og fullnaðarfrágang byggingar og plan fyrir tengivirki á Hvolsvelli í samræmi við útboðsgögn HVO-01. Verkið felur í sér jarðvinnu og byggja staðsteypt hús yfir stjórnrými og rofabúnað. Húsið verður einangrað að hluta. Rýmin verða sambyggð á einni hæð. Stjórnkerfarými er rúmlega 50 m2 og ro- farými er um 150 m2 og bílaplan er um 120 m2. Helstu verkliðir eru:  Gröftur fyrir húsgrunni og bílaplani, jafna undir sökkla, fylla inn í grunn og fullnaðar- frágangur bílaplans.  Steypa sökkla og gólfplötur, veggi og plötur yfir stjórnkerfarými og rofasal.  Einangra stjórnbúnaðarhús að utan og klæða.  Leggja lagnakerfi fyrir húsið.  Fullnaðarfrágangur utan- og innanhúss.  Fullnaðarfrágangur á lóð og plönum.  Lagning 66 kV háspennustrengja í jörðu. Verkið skal hefjast í lok júní 2017 og skal að fullu lokið 20. júlí 2018. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Delta e-sourcing, frá og með 26.04 næstkomandi, sjá nánari upplýsingar á www.utbodsvefur.is. Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 14 þann 26. maí n.k.Tilboð verða opnuð hjá Landsneti, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Vestmannaeyjabær Grunnskóli Vestmannaeyja Við Grunnskóla Vestmannaeyja eru lausar eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár. Okkur vantar: • Íþróttakennara í 70-90% starfshlutfall • Umsjónarkennara bæði á eldra og yngra stigi í 70-90% starfshlutfall • Kennara í afleysingar í íþróttakennslu og almenna kennslu Viðkomandi þarf að hafa leyfisbréf sem grunnskólakennari, vera metnaðarfullur, ábyrgur, áhugasamur, lipur í samskiptum og tilbúinn í öflugt samstarf, með velferð og þroska nemenda að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi KÍ. Starfsmaður þarf að geta hafið störf 15. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. Umsóknar- eyðublöð er hægt að nálgast í afgreiðslu bæjarskrifstofa og á vestmannaeyjar.is. Umsóknum ber að skila í afgreiðslu bæjarskrifstofa eða á rafrænu formi á net- fangið sigurlas@grv.is. Þeim þarf að fylgja afrit af prófskírteini/leyfisbréfi. Nánari starfslýsingu og upplýsingar má nálgast hjá: Sigurlás Þorleifsson, skólastjóri, sigurlas@grv.is, s. 8684350. Ingibjörg Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, ingibjorg@grv.is, s. 8942826. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, olaheida@grv.is, s. 8693439. Sigurlás Þorleifsson, skólastjóri 20551 Keflavíkurflugvöllur – Niðurrif húsa Ríkiskaup f.h. Isavia ohf óska eftir tilboðum í verkið: Keflavíkurflugvöllur – Niðurrif bygginga sumar 2017 Verkið felst í niðurrifi á Háaleitishlaði 4 og Háaleitishlaði 23 á Keflavíkurflugvelli auk þess sem rífa á hluta af innvolsi að Háaleitishlaði 26. Helstu magntölur:  Háaleitishlað 4 1860 m2 Steinsteypt hús og stálgrindarhús  Háaleitishlað 23 371 m2 Stálgrindarhús  Háaleitishlað 26 Um 3400 m2 Léttir veggir, innréttingar o.fl. Verki skal að fullu lokið 30. september 2017. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is miðvikudaginn 26. apríl 2017. Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska fimmtudaginn 11. maí 2017 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Vakin er athygli á kynningarfundi sem verður þriðjudaginn 2. maí kl. 13.00 á verkstað. Skrá þarf þátttöku í kynningarfundi. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Kennsla *Nýtt í auglýsingu *20534 Skólaakstur við Laugagerðisskóla. Ríkiskaup, fyrir hönd Eyja- og Miklaholtshrepps, óska eftir tilboðum í skólaakstur með nemendur Laugargerðisskóla og leikskólabörn við leik- skóladeild Laugagerðisskóla. Um er að ræða eina (1) akstursleið og er áætlaður akstur á dag um 124 km alls. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 9. maí 2017 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. *20555 Endurbætur á Dalshrauni 6. Ríkiskaup fyrir hönd Fasteignadeildar Íslandspósts óska eftir tilboðum í rif, endurbætur og endur- nýjun á 987,5m2 húsnæði á einni hæð við Dals- hraun 6 sem notað er sem Póstdreifingarstöð Íslandspósts. Verkið er fólgið í innanhússfram- kvæmdum og utanhússframkvæmdum. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á vef Ríkis- kaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 9. maí 2017 kl. 14.00 hjá Ríkiskaupum. 20363 RS Endurvinnslu- og úrgangs- þjónusta. Ríkiskaup, fyrir hönd kaupenda, stendur fyrir þessu útboði vegna alhliða þjónustu um meðhöndlun og móttöku úrgangs frá stofnunum ríkisins og öðrum opinberum aðilum, annarsvegar á höfuðborgarsvæðinu og hinsvegar á Reykjanesi. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 16. maí 2017 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. *20531 Könnun á ferðavenjum íslendinga. Ríkiskaup, fyrir hönd og Hagstofu Íslands, óska eftir tilboðum í framkvæmd ferðavenjukönnunar meðal Íslendinga á grunni reglugerðar Evrópu- þingsins og ráðsins (ESB) nr. 692/2011 um evróp- skar hagtölur um ferðamál. Rannsóknin mun veita mikilvægar upplýsingar um ferðavenjur Íslendinga, hérlendis og erlendis auk útgjalda þeirra á ferðalögum. Nánari upplýsingar í útboðs- gögnum á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. þriðjudaginn 25.apríl. Opnun tilboða 24. maí 2017 kl. 10:00 hjá Ríkiskaupum. *20543 Ýmis lyf 38. Ríkiskaup standa fyrir rammaútboði vegna kaupa á lyfjum í ýmsum ATC flokkum fyrir hönd Landspítala og fleiri heilbrigðisstofnana. Í þessu útboði er óskað eftir tilboðum í lyf sem notuð eru við iktsýki, hryggikt, sóragigt, sóra, Crohn's sjúkdómi og sáraristil- bólgu og eru innan ATC flokka sem eru taldir upp í viðauka I. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 24. maí 2017 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. *20536 Vestmannaeyjaferja, eftirlit. Ríkiskaup, on behalf of Vegagerðin, hereby invite tenders for 20536 Supervision of newbuilding no. 70 from CRIST Shipyard in Gdynia, Poland. For supervision of the building of a new ferry for the route Vestmannaeyjar - Landeyjahöfn, a supervision team on site is to be established. The supervision shall take place from about late June/early July 2017 until the delivery of the vessel, about 13 to 14 months. Procurement docu- ments will be available on April 25th on the Rikiskaup website, www.rikiskaup.is. Opening of tenders / deadline for submitting tenders 24.05.2017 at 13:00 Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Raðauglýsingar 569 1100 Hakið Gestastofa Útboð nr. 20550 Umsjón og eftirlit með framkvæmdum Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd þjóðgarð- sins Þingvellir óskar eftir tilboðum í verkefnið „Hakið Gestastofa – Eftirlit“. Um er að ræða eftirlit og byggingarstjórn við byggingu Gestastofu á Þingvöllum, verklegar framkvæmdir hafa verið boðnar út . Miðað er við að verklok á framkvæmdum verði í apríl 2018. Nánari lýsing verkefnis er í útboðs- gögnum útboðs nr. 20550. Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa http://www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 25. apríl 2017. Fyrirspurnarfrestur er til 2. maí 2017. Svarfrestur er til 5. maí 2017. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 9. maí 2017 kl. 13:00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Þjónustuauglýsingar Hafðu samband í síma 569 1390 eða á augl@mbl.is og fáðu tilboð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.