Morgunblaðið - 22.04.2017, Qupperneq 41
ÁRSKÓGAR 8, 109 REYKJAVÍK
3ja - 4ra herbergja 113,8 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Sér inngangur, sér verönd og merkt stæði í lokaðri bílageymslu.
Íbúðin er fullbúin án gólfefna. Afhending við kaupsamning. V. 59,9 m.
Opið hús miðvikudaginn 26. apríl milli 17:00 og 17:30.
Einnig er hægt að bóka skoðun hjá Brynjari Þ. Sumarliðasyni aðst.m. fast.sala s. 896 1168
eða Hilmari Þ. Hafsteinssyni lg.fs. s: 824 9098.
Glæsileg 100 fm þriggja herbergja penthouse íbúð á fimmtu hæð við Hotlsveg 37 í Garðabæ. Bílastæði í bílageymslu
fylgir. Útsýni. V. 69,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 25. apríl milli 17:15 og 17:45.
Einnig er hægt að bóka skoðun hjá. Brynjari Þór Sumarliðasyni aðst.m. fast.sala s: 896 1168
eða Andra Guðlaugssyni lg.fs. s: 662 2705.
Glæsileg 3ja herbergja 111,7 fm íbúð á 1. hæð í nýju húsi við Skógarveg í Fossvogi. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.
Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna og er tilbúin til afhendingar við kaupsamning. (Einungis tvær íbúðir eru eftir í húsinu.)
V. 62,8 m.
Opið hús þriðjudaginn 25. apríl milli 17:15 og 18:00 (íb. 106).
Einnig er hægt að bóka skoðun hjá. Brynjari Þór Sumarliðasyni aðst.m. fast.sala s: 896 1168
eða Andra Guðlaugssyni lg.fs. s: 662 2705.
Glæsilegar nýjar 5 herbergja íbúðir við Vefarastræti 7-11 í Helgafellshverfi. Um er að ræða 3ja hæða lyftuhús. Íbúðirnar
eru 125,5 fm. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð frá 48,5 millj. EINUNGIS ÞRJÁR ÍBÚÐIR ERU EFTIR. Sjá nánar inná
eignamidlun.is. V. 48,5 m.
Frekari uppl. veita: Brynjar Þ. Sumarliðason aðst.m. fasteignasala s: 896 1168
eða Guðlaugur I. Guðlaugsson lg. fs. S: 864 5464.
Sérlega vandað og vel skipulagt 203 fm parhús, þar af 18 fm sérstæður bílskúr. Um er að ræða hús á tveimur hæðum
auk rishæðar. Húsið stendur á jaðarlóð og er útsýni sérstaklega fallegt. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu,
sjónvarpshol og fjögur herbergi. Í risi er einnig bjart og gott hol. Timburverönd í garði. V. 71,9 m.
Opið hús miðvikudaginn 26. apríl mill 17:15 og 18:00.
Glæsilegur samtals 95,3 fm sumarbústaður á vinsælu svæði í Öndverðarnesi í Grímsnesi (Múraralandi). Útihús fylgir. Á
síðustu árum hefur verið unnið að því að standsetja húsið. Kjarri vaxið umhverfi. Sólpallur og heitur pottur.
Sumarbústaðurinn er innan lokaðs svæðis. Stutt í golfvöll og sundlaug fyrir sumarhúsaeigendur inn á svæðinu.
Bústaðurinn stendur við Réttarhólsbraut 12. V. 33,9 m.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar J Gunnarsson, lögg.fasteignasali í s: 527-2747 eða GunnarJ@eignamidlun.is.
Fallegur og vel skipulagður sumarbústaður/einbýlishús á einni hæð við Breiðagerði 5B á góðum stað suður með sjó
nálægt Kálfatjarnarkirkju og golfvelli á Vatnsleysisströnd. Húsið er nýlegt og skiptist í forstofu, þrjú herbergi, stóra stofu,
eldhús og baðherbergi. Góð verönd er við húsið. Á lóðinni sem er 2700 fm eignarlóð er 18 fm geymsla sem mögulegt
væri að nýta sem gestahús. V. 37,9 m.
Nánari uppl. veitir: Hilmar Þór Hafsteinsson lg. fasteignasali s: 824 9098, hilmar@eignamidlun.is.
Mjög góð 93,6 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi fyrir eldri borgara með fallegu útsýni yfir borgina.
Yfirbyggðar svalir. Á jarðhæð er innangengt í þjónustumiðstöð þar sem er matur, tómstundir og heilsugæsla. Tvær
lyftur eru í húsinu. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, þvottaherbergi, eldhús, tvö svefnherbergi og stóra stofu. V.
48,8 m.
Opið hús þriðjudaginn 25. apríl milli 17:15 og 17:15 (íb. 401)
HOLTSVEGUR 37, 503, 210 GARÐABÆR
SKÓGARVEGUR 12A, 103 REYKJAVÍK
VEFARASTRÆTI 7-11, 270 MOSFELLSBÆR
STUÐLABERG 60, 221 HAFNARFJÖRÐUR
SUMARBÚSTAÐUR Í GRÍMSNESI
HEILSÁRSHÚS Á VATNSLEYSUSTRÖND
HERJÓLFSGATA 32, 220 HAFNARFJÖRÐUR
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Úlfarsárdalur
Vorum að fá í sölu lóðir undir 12 raðhús í Úlfarsárdal. Teikningar fylgja og
búið er að greiða gatnagerðargjöld. Púði kominn undir þrjú hús.
Ásett verð 15 millj. pr. hús.
Kópavogur
Tvær samliggjandi lóðir undir tvö ca 230 fm einbýlishús á einstaklega
góðum stað. Hús með möguleika á lítilli íbúðaraðstöðu í kj. Suðurgarður.
Teikningar fylgja. Gatnagerðagjöld greidd.
Nánari uppl. veitir Þórarinn M. Friðgeirsson lg. fasteignasali
s: 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is
BYGGINGALÓÐIR