Morgunblaðið - 22.04.2017, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2017
Nútíminn er þó nokkur
trunta og eitt af því sem
margir eru orðnir þreyttir á
er sú narsíska sjálfsdýrkun
sem tröllríður öllu og birtist
meðal annars í allt of algeng-
um myndatökum fólks sem
kallast sjálfur (e: selfie).
Margt nútímafólkið þrífst á
því að láta klappa sér sem
oftast og hrósa, og því er
kappsmál að fá sem flest
„like“. Sumt framafólk virð-
ist kunna því afskaplega vel
að tala um sjálft sig, hvað
það sé nú frábært og hafi
staðið sig vel. Einmitt þess
vegna var það kærkomin til-
breyting að fá að hlusta á og
sjá manneskju sem er alin
upp á allt öðrum tíma, mann-
eskju af þeirri kynslóð sem
er lítið fyrir sjálfshól og
finnst ekki þægilegt að sitja
undir aðdáunarorðum ann-
arra. Ég er að tala um hana
Kristbjörgu Kjeld, okkar ást-
kæru leikkonu sem átti sex-
tíu ára leikafmæli um daginn
og var af því tilefni boðuð til
viðtals hjá Sigurlaugu Jónas-
dóttur á RÚV, þar sem leik-
ferill hennar var rifjaður
upp. Ekki aðeins var áhuga-
vert að sjá öll þessi brot bæði
úr leikritum og kvikmyndum
sem hún hefur leikið í, held-
ur var einstakt að verða vitni
að þessari einlægu hógværð,
engin uppgerð þar. Krist-
björgu dugar nefnilega að
láta verkin tala.
Ekki alin upp
við sjálfhverfu
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Morgunblaðið/RAX
Leikkona Kristbjörg Kjeld
er afbragðs listamaður.
Z-Brautir og gluggatjöld
Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is - mán-föst 10-18 - lau 11-17
Sængufatnaður
og púðar í
úrvali
20.00 Blik úr bernsku
20.30 50 plús
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.30 Afsal – fast-
eignaþátturinn
22.00 Blik úr bernsku
22.30 50 plús
23.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
23.30 Afsal – fast-
eignaþátturinn
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 Odd Mom Out
10.15 30 Rock
10.35 Black-ish
11.00 Dr. Phil
13.05 The Tonight Show
14.30 The Voice USA
16.00 The Bachelorette
17.30 King of Queens
17.55 Arr. Development
18.20 How I Met Your Mot-
her Bandarísk gamansería
um skemmtilegan vinahóp í
New York.
18.45 The Biggest Loser
Bandarísk þáttaröð þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í form
á ný.
20.15 The Voice USA Vin-
sælasti skemmtiþáttur ver-
aldar þar sem hæfi-
leikaríkir söngvarar fá
tækifæri til að slá í gegn.
Þjálfarar í þessari seríu eru
Adam Levine, Blake Shel-
ton, Gwen Stefani og Alicia
Keys.
21.45 Hobbit: An Unexpec-
ted Journey
00.35 No Escape Mögnuð
spennumynd frá 2015 með
Owen Wilson, Lake Bell og
Pierce Brosnan í aðal-
hlutverkum. Bandarísk
fjölskylda lendir í bráðri
hættu eftir að borg-
arastyrjöld brýst út í
ónefndu ríki í Asíu. Strang-
lega bönnuð börnum.
02.20 What to Expect
When You’re Expecting
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.20 Rugged Justice 16.15 Wil-
dest India 17.10 Wild Animal
Rescue 18.05 Pit Bulls And Paro-
lees 19.00 Rugged Justice 19.55
Gator Boys (Series 5) 21.45
Swamp Brothers
BBC ENTERTAINMENT
14.55 Richard Hammond’s Crash
Course 16.25 Top Gear’s Ambi-
tious But Rubbish 17.10 QI
19.10 Rude (ish) Tube 19.35 Top
Gear 20.35 Svalbard: Life on the
Edge 21.25 Louis Theroux: Miami
Mega-Jail 22.20 Chris Harris on
Cars 22.45 Top Gear’s Ambitious
But Rubbish 23.35 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Street Outlaws 17.00
Wheeler Dealers 18.00 Fast N’
Loud 19.00 Alaskan Bush People
20.00 The Last Alaskans 21.00
Moonshiners 22.00 Behind Bars
23.00 Mythbusters
EUROSPORT
13.30 Live: Snooker:16.30 Snoo-
ker 18.00 Live: Snooker 21.00
Snooker 22.05 Fifa Football
22.30 Watts 23.30 Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
12.20 Windtalkers 14.30 True
Confessions 16.20 A Shot In The
Dark 18.00 Swingers 19.35 Josie
And The Pussycats 21.15 Nig-
htwatch 22.55 Scary Movie
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.04 Man And The Wild 14.20
World War II: Drain The Ocean
15.15 Drain the Bermuda Tri-
angle 16.00 Animals Of The Year
2017 16.10 Drain the Titanic
16.48 Hippo Vs Croc 17.05 Orig-
ins: The Journey Of Humankind
17.37 Surviving The Serengeti
18.00 Before The Flood 18.26
Animals Of The Year 2017 19.15
Hippo Vs Croc 20.00 Underworld
Inc 20.03 Caught In The Act
20.52 Monster Fish 21.00 Drugs
Inc. Compilation 21.41 Animals
Of The Year 2017 22.00 Seconds
From Disaster 22.30 Hippo Vs
Croc 23.18 Man And The Wild
23.50 Big Fix Alaska
ARD
12.30 Im Tal des Schweigens
14.00 W wie Wissen 14.30 Welt-
spiegel-Reportage: Lodzer Lust –
Lodzer Last 15.00 Tagesschau
15.10 Brisant 15.47 Das Wetter
im Ersten 15.50 Tagesschau
16.00 Sportschau 17.57 Lotto
am Samstag 18.00 Tagesschau
18.15 Paarduell XXL 21.15 Ta-
gesthemen 21.35 Das Wort zum
Sonntag 21.40 Besser geht’s
nicht 23.50 Tagesschau 23.55
Die Kammer
DR1
12.00 Rigtige mænd – Det nye
hold 12.30 Lewis: Gensyn med
Oxford 14.05 Mr. Beans ferie
15.30 Cirkusrevyen 2015 16.30
TV AVISEN med Sporten og Vejret
17.05 Tæt på hunden 18.00
Flashback 19.00 Kriminalkomm-
issær Barnaby 20.30 Lewis: Den,
guderne vil tilintetgøre 22.05
Rødderne fra Kompagni C
DR2
12.45 Temalørdag: Rejsen ad de
hellige floder – Ganges 13.35 Te-
malørdag: Rejsen ad de hellige
floder – Yangtze-floden 14.30 Kil-
den i Provence 16.25 Paris – det
vilde dyreliv 17.55 Temalørdag:
Afgørelsens time 19.30 Temal-
ørdag: Miraklet i ørkenen 20.30
Deadline 21.00 JERSILD om
TRUMP 21.30 Wolf 23.30 Det
franske politi indefra
NRK1
12.25 Alt for dyra 12.55 Tids-
bonanza 13.45 Beat for Beat
14.45 Toppserien: Kolbotn –
Avaldsnes 17.00 Lørdagsrevyen
17.45 Lotto 17.55 Adresse Kiev
18.55 Hvorfor det? 19.25
Lindmo 20.25 Fader Brown
21.10 Kveldsnytt 21.25 About
Time 23.25 Underholdnings-
avdelingen
SVT1
14.50 The A Word 15.50 Helg-
målsringning 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.15 Go’kväll
17.00 Sverige! 17.30 Rapport
17.45 Sportnytt 18.00 Smartare
än en femteklassare 19.00 Tror
du jag ljuger? 19.30 Poldark
20.30 SVT Nyheter 20.35 The
Bourne supremacy 22.20 Vänner
för livet
SVT2
13.05 Världens natur: Planet
Earth 2 14.05 Sverige idag på
romani chib/arli 14.10 SVT Nyhe-
ter 14.15 Sverige idag på romani
chib/lovari 14.20 Plus 14.50
Innebandy: SM-final 15.50
Handelsman med hjärtat på rätta
stället 16.00 Vid lägerelden
16.30 Studio Sápmi 17.00 Kult-
urstudion 17.05 Leonard Bern-
stein ? hur orkade karln? 17.55
Kulturstudion 18.00 Bernsteins
älskade musikaler 19.45 Kult-
urstudion 19.50 Gisslan 20.35
Drakar: Myter och skrönor 21.20
Game of thrones 22.10 Matens
resa 22.40 24 Vision 23.00 SVT
Nyheter 23.05 Sportnytt 23.20
24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Eldstöðin
21.30 Skuggaráðuneytið
22.00 Björn Bjarna
22.30 Auðlindakistan
23.00 Björn Bjarna
23.30 Auðlindakistan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.10 Vísindahorn Ævars
10.15 Skólahreysti (e)
10.45 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
11.30 Útsvar (Vest-
mannaeyjar – Hafn-
arfjörður) (e)
12.40 Vestfjarðavíkingurinn
(e)
13.40 Faðir, móðir og börn
(Søren Ryge præsenterer:
Far, mor og børn) (e)
14.10 Stúdíó A (Helena Eyj-
ólfs, Hórmónar, Á móti sól)
. (e)
14.45 Afturelding – FH (Ol-
ísdeild karla:4-liða úrslit)
Bein útsending
16.45 Beach Boys: Pet
Sounds (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir vik-
unnar Fréttaþáttur fyrir
börn á aldrinum 8-12 ára.
18.16 Vísindahorn Ævars
Þáttarbrot með Ævari vís-
indamanni fyrir krakka á
öllum aldri.
18.30 Á spretti Líflegur
þáttur um áhuga-
mannadeildina í hesta-
íþróttum. (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið Í þáttunum
verður eins og áður farið yf-
ir öll lögin sem keppa í
Eurovision.
21.05 Walliams & vinur
(Walliams & Friend) David
Walliams fær til sín þekkt-
an leikara í hverjum þætti
til að skemmta áhorfendum.
21.40 Song for Marion
(Sungið fyrir Marion) Hug-
ljúf mynd um skapilla ekk-
ilinn Arthur sem uppfyllir
ósk konu sinnar og gengur í
kór.
23.15 Jude Rómantískt
Ungur steinsmiður er stað-
ráðinn í því að ganga
menntaveginn, hann kynn-
ist jafnframt ástinni í lífi
sínu en stétt og staða verða
honum fjötur um fót.
Stranglega bannað börn-
um.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.30 Ellen
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.05 Friends
14.55 Anger Management
15.20 Catastrophe
15.45 Helgi Björnsson í
Hörpu
17.10 Grey’s Anatomy
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 So You Think You Can
Dance
20.35 The Pursuit of
Happyness Sannsöguleg
kvikmynd um einstæðan
föður sem þráir heitast af
öllu að tryggja syni sínum
öruggt líf.
22.30 My Big Fat Greek
Wedding 2 eru enn ham-
ingjusamlega gift og eiga
nú fallega dóttur sem er að
verða vitlaus á stöðugri af-
skiptasemi ættingjanna af
einkalífi sínu.
00.05 The Nice Guys Þeir
Holland og Jackson þekkj-
ast ekkert í byrjun sög-
unnar en þegar Jackson er
ráðinn til að lemja Holland
breytist það.
02.00 The Voices
03.40 Kevin Can Wait
04.05 Sjáðu
04.30 Friends
04.55 Helgi Björnsson í
Hörpu
08.20/15.10 Ingenious
09.50/16.40 Big Daddy
11.25/18.15 Julie & Julia
13.30/20.20 The Cobbler
22.00/03.50 Triple 9
23.55 The X-Files
01.55 Wild
18.00 Baksviðs (e)
19.00 Að austan (e)
19.30 Föstudagsþáttur
20.00 Baksviðs
20.30 Óvissuferð í Eyjafirði
21.30 Hvítir mávar (e)
22.00 Að Norðan
22.30 Atvinnupúlsinn (e)
23.00 Milli himins og jarðar
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.00 Víkingurinn Viggó
17.11 Zigby
17.25 Stóri og Litli
17.38 Brunabílarnir
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddiog Eyrnastór
19.00 Pósturinn Páll: Bíó-
myndin
07.15 Monaco – Dortmund
09.00 Barcel. – Juventus
10.40 M.deildarmörkin
11.10 Grindavík – KR
12.55 Körfuboltakvöld
13.25 B. Munchen – Mainz
17.20 E.deildarmörkin
18.10 Frankf. – Augsburg
19.50 NBA – Playoff
21.40 Swansea – Stoke
23.20 FA Cup 2016/2017
07.00 NBA – Playoff
10.30 Sevilla – Granada
12.10 Norwich – Brighton
13.50 Swansea – Stoke
16.05 FA Cup 2016/2017
18.15 B.mouth – M.brough
20.00 Hull City – Watford
21.40 West Ham – Everton
23.20 Pr. League World
23.50 B. Munchen – Mainz
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðbjörg Arnardóttir.
07.00 Fréttir.
07.03 Þrír ítalskir óperusnillingar.
Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður og
ráðherra var mikill áhugamaður um
tónlist. Hann samdi tónlist og gerði
nokkra útvarpsþætti um tónlist.
Þættirnir eru endurfluttir því 100 ár
eruliðin frá fæðingu hans.(E)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Markgreifafrúin fór út klukkan
fimm. Perla úr safni útvarpsins.
Fjallað um upphaf súrrealismans
og franska súrrealista.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Erna og áhrifavaldarnir. El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir ræðir
við Ernu Ómarsdóttur, dansara,
danshöfun og listrænan stjórnanda
Íslenska dansflokksins.
11.02 Vikulokin.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Söngur
hrafnanna. e. Árna Kristjánss. (e)
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Við ströndina fögru. Bjarki
Sveinbjörnsson fjallar um tón-
skáldið og organistann Sigfús Ein-
arsson og fjölskyldu hans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.30 Fólk og fræði. Pedro Riba,
maður tveggja landa.
21.00 Hinn særði Sókrates: Smá-
saga. eftir Berthold Brecht.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á vængjum söngsins – Vera
Lynn hundrað ára. Fjallað um hina
virtu bresku söngkonu (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á g. með Jesú
23.30 Michael Rood
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
20.30 Blandað efni
21.00 G. göturnar
15.40 Project Runway
17.05 Baby Daddy
17.30 Mike & Molly
17.50 Anger Management
18.15 The New Girl
18.40 Modern Family
19.05 Curb Your Enthus.
19.40 Hell’s Kitchen
20.25 One Big Happy
20.50 Fresh Off The Boat
21.15 Banshee
22.00 Enlisted
22.25 Bob’s Burgers
22.50 American Dad
Stöð 3