Morgunblaðið - 29.04.2017, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2017
Tilkynningar
Kerfisáætlun Landsnets 2017-2026
Auglýsing ummatslýsingu
Landsnet vinnur að undirbúningi við mótun
kerfisáætlunar sem er ætlað að gefa
heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á
næstu árum. Landsnet mun vinna umhverfis-
mat fyrir kerfisáætlun í samræmi við lög nr.
105/2006 um umhverfismat áætlana.
Landsnet kynnir hér með matslýsingu
áætlunarinnar með von um að flestir kynni
sér efni hennar. Í matslýsingu er m.a. gerð
grein fyrir:
- Meginforsendum kerfisáætlunar.
- Efnistökum umhverfisskýrslu.
- Hverjir eru helstu áhrifaþættir áætlunarinnar.
- Hverjir eru helstu umhverfisþættir sem kunna
að verða fyrir áhrifum.
- Valkostum til skoðunar.
- Gögnum sem lögð verða til grundvallar.
- Matsspurningum og viðmiðum við mat á
vægi og umfangi umhverfisáhrifa.
Matslýsingin er aðgengileg á heimasíðu
fyrirtækisins, www.landsnet.is.
Hægt er að senda athugasemdir og
ábendingar um matslýsingu á netfangið
landsnet@landsnet.is, merkt „matslýsing“.
Frestur til að senda athugasemdir er til og
með 30. maí 2017.
Félagslíf
Kaffisala Kristniboðsfélags
kvenna verður mánudaginn
1. maí kl. 14-17 í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58-60.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Framleiðsla á mat fyrir Kópavogsskóla
og Smáraskóla 2017 - 2020.
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum
í framleiðslu á mat í Kópavogsskóla og
Smáraskóla. Verkefnið fellst í því að framleiða
matinn og afhenda hann á tilteknum tíma og
framreiða hann ásamt samantekt (uppvaski) að
máltíð lokinni.
Samningstíminn er frá 1. júlí 2017 til 30. júní
2020.
Þeir sem óska eftir frekari gögnum um verkefni
þetta skulu senda tölvupóst á netfangið utbod@
kopavogur.is, frá og með 29. apríl 2017. Í
tölvupósti skal koma fram nafn, símanúmer
og netfang tengiliðs, nafn fyrirtækis, kennitölu
fyrirtækis. Í efnislínu póstsins þarf að standa
„Framleiðsla á mat fyrir Kópavogsskóla og
Smáraskóla 2017 – 2020“
Tilboðum skal skila í þjónustuver
Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 1. hæð
þriðjudaginn 16. mai 2017fyrir kl. kl. 14:00 og
verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda
er þar mæta.
Bæjarsjóður Kópavogs.
ÚTBOÐ
kopavogur.is
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur
Kársnessóknar 2017
Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður
sunnudaginn 7. maí 2017. Fundurinn hefst
klukkan 12.00 í safnaðarheimilinu Borgum.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Kársnessóknar.
Raðauglýsingar 569 1100
Félag hesthúseigenda
í Víðidal
Aðalfundur félagsins verður haldinn í
C-tröð 4, reiðhöllinni hjá Sigurbirni,
fimmtudaginn 18. maí nk. kl. 19.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Verkið felst í endurnýjun 800 mm. stofnæð kaldavatns-
veitu frá brunni í nágrenni aðveitustöðvar við Háaleitis-
braut að brunni við Sogaveg, auk jarðvinnu vegna 11 kV.
háspennustrengja á sömu lagnaleið og áfram til austurs
inn í suðvestur slaufu gatnamóta Reykjanesbrautar/
Miklubrautar.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-
2017-11, Endurnýjun stofnæðar kaldavatnsveitu og
jarðv nna fyrir háspennu trengi, útgefinn í apríl 2017“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með
miðvikudeginum 03.05.2017 á vefsíðu Orkuveitunnar
https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, fimmtudaginn 23.05.2017 kl. 11:00
VEV-2017-11 29.04.2017
HÁALEITISBRAUT –
REYKJANESBRAUT
ENDURNÝJUN STOFNÆÐAR
KALDAVATNSVEITU
JARÐVINNA FYRIR HÁSPENNU-
STRENGI
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Um er að ræða múrviðgerðir, háþrýstiþvott, málun og
þakviðgerðir, auk innanhússmálunar í 30 dreifistöðvum
Veitna ohf., á stór Reykjavíkursvæðinu.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-
2017-11, Dreifistöðvar Veitna utanhússviðgerðir og
málun útgefnin í apríl 2017“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með
miðvikudeginum 03.05.2017 á vefsíðu Orkuveitunnar
https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, fimmtudaginn 18.05.2017 kl. 12:00
VEV-2017-11 29.04.2017
DREIFISTÖÐVAR VEITNA
ÚTANHÚSSVIÐGERÐIR OG
MÁLUN
Aðalsafnaðarfundur
Fríkirkjunnar í Reykjavík
verður haldinn í Fríkirkjunni
mánudaginn 8. maí kl. 20:00
Dagskrá:
Skýrsla safnaðarráðs.
Skýrsla forstöðumanns/Fríkirkjuprests.
Reikningar safnaðarins lagðir fram.
Kosning í safnaðarráð og trúnaðarstörf.
Önnur mál.
Safnaðarráð Fríkirkjunnar í Reykjavík.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að
fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig aukapening?