Morgunblaðið - 29.04.2017, Side 41

Morgunblaðið - 29.04.2017, Side 41
BOLLAGARÐAR 65, 170 SELTJARNARNES SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST – STAÐGREIÐSLA Traustur kaupandi óskar eftir u.þ.b. 100 fm góðum sumarbústað á eignarlandi. Bústaðurinn má vera í allt að 2ja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir: Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali s: 588 9090, sverrir@eignamidlun.is Salavegur 2 eign 0001 er 815 fm leikjasalur í nýlegu mjög vel staðsettu verslunar og atvinnuhúsnæði í Salahverfi. Í húsinu má finna apótek, verslun,heilsugæslu og fl. Eingöngu er verið að selja húsnæðið með leigusamningi við rekstraraðila LASER TAG. Talsvert af bílastæðum. Lyfta er í húsinu. V. 79 m. Nánari uppl. veitir Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s: 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is ÍBÚÐ FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI. Mjög falleg og rúmgóð 95,7 fm íbúð á 3. hæð í lyfthúsi við Eiðismýri á Seltjarnarnesi. Íbúðin skiptist m.a í mjög stóra stofu (stofa og herbergi á teikningu), eldhús, herbergi, baðherbergi og þvottahús. Sér geymsla í kjallara. Svalir útaf stofu eru yfirbyggðar. Húsvörður er með viðveru hluta úr degi í húsinu. Mikil sameign. Kaupandi þarf að vera í Félagi eldri borgara. V. 52 m. Opið hús miðvikudaginn 3. maí milli 17:15 og 17:45. Falleg og vel um gengin 63,6 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Skúlagötu í Reykjavík. Eigninni fylgir bílskúr ásamt sér stæði í bílageymslu. Falleg sjávar, fjalla- og borgarsýn. Íbúðin er háð þeim kvöðum að kaupandi þarf að vera 60 ára eða eldri og félagi í Félagi eldri borgara. V. 39,6 m. Falleg 2ja herbergja 77,8 fm íbúð á 3. hæð (efstu) við Sléttuveg 21 í Reykjavík. Björt íbúð með suðursvölum sem hafa verið lokaðar af með opnanlegum glerlokunum. Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli. Kaupendur verða að hafa náð 60 ára aldri og vera félagar í samtökum aldraðra. Félagar 67 ára og eldri hafa forgangsrétt. Nægilegt að annað hjóna uppfylli þessi skilyrði. V. 33.230.000. Opið hús miðvikudaginn 3. maí milli 16:00 og 16:30. Topp íbúð, 198,3 fm, á efstu hæð á friðsælum stað miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin skiptist í andyri, eldhús, borðstofu, stofu, fjögur herbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Hjónasvíta með sér baðherbergi og miklum fataskápum. Glæsilegar innréttingar úr hnotu, granítborðplötur, gólfhiti og aukin lofthæð. Skjólgóðar suð-vestur svalir. Tvö stæði í bílgeymslu. Húsvörður. V. 99 m. Opið hús þriðjudaginn 2. maí milli 17:15 og 17:45 (íbúð merkt 0604) Glæsilegt um 260 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr í Foldahverfi Grafarvogi. Húsið er á tveimur hæðum. Stofa og borðstofa. Þrjú herbergi en möguleiki á allt að fimm herbergjum. Garður með stórri verönd og heitum potti. Afar falleg eign í grónu hverfi með útsýni yfir Grafarvoginn. V. 89,9 m. Atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á frábærum stað rétt við vaxandi íbúðarbyggð í Kópavoginum. Eignin sem er skráð undir þremur fastanúmerum er byggð í tvennu lagi skráður iðnaður og skrifstofur en í dag eru þrjár (ósamþykktar) „íbúðir“ í skrifstofuhlutanum. Iðnaðarbilunum er síðan skipt upp í 5 aðskildar misstórar einingar sem allar eru í útleigu. Miklir möguleikar til stækkunar og uppbyggingar. V. 350 m. Nánari uppl. veitir Þórarinn M. Friðgeirsson lg. fasteignasali s: 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is. Nýleg og glæsileg 74,6 fm 2ja herbergja 74,6 fm íbúð á 2. hæð í lokaáfanga Skuggahverfis við Vatnsstíg. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. íbúðin er fullbúin með gólfefnum. Frábær staðsetning í miðborginni. V. 47,5 m. Nánari uppl. veitir: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson lögg. fasteignsali s: 864 5464, gudlaugur@eignamidlun.is. Mjög fallegt og mikið endurnýjað 232 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Bollagarða á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús, fimm herberg og tvö baðherbergi. Innbyggður bílskúr. Frábært staðsetning. Göngufæri í skóla, leikskóla, íþróttahús, heilsurækt, tónlistarskóla, þjónustu og fl. Einnig er örstutt í útivistarsvæði Gróttu. V. 93 m. Nánari upplýsingar veitir: Magnea S. Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali, s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is. SUMARBÚSTAÐUR SALAVEGUR 2, 201 KÓPAVOGUR SKÚLAGATA 40A, 101 REYKJAVÍK SLÉTTUVEGUR 21, 103 REYKJAVÍK MÁNATÚN 3, 105 REYKJAVÍK HVERAFOLD 136, 112 REYKJAVÍK VESTURVÖR 22, 200 KÓPAVOGUR VATNSSTÍGUR 20-22, 101 REYKJAVÍK EIÐISMÝRI 30, 170 SELTJARNARNES OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.