Freyr

Årgang

Freyr - 01.10.2005, Side 2

Freyr - 01.10.2005, Side 2
Landsbankinn kaupir Lánasjóð landbúnaðarins Landsbankinn býöur viðskiptavini Lánasjóös landbún- aöarins, sem og aöra bændur, velkomna til viöskipta viö bankann. Útibúanet Landsbankans er hiö þéttriönasta á landinu og er vonast til aö bændur eigi greiöan og þægilegan aðgang aö bankanum. Jafnframt er þaö ávallt markmiö Landsbankans aö veita bændum lands- ins framúrskarandi þjónustu, ráögjöf og hagstæö kjör. Ræktum landið saman Starfsfólk Landsbankans fagnar því aö fá tækifæri til aö vinna með bændum aö nýtingu landsgæða og eiga sinn þátt í farsæld landbúnaðar á Islandi meö því aö bjóöa bændum heilsteypta fjármálaþjónustu á öllum sviðum. É Landsbankinn ____ Banki allra landsmanna 410 4000 | landsbanki.is

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.