Freyr - 01.10.2005, Blaðsíða 44
Aukið vöruframboð hjá Áburðarverksmiðjunni
I ar eiga ser stað talsverðar breytingar a starfsemi
Áburðarverksmiðjunnar. Við flytjum okkur um set,
kynnum nýja afgreiðslustaði fyrir áburð og aukum
við framboð okkar af vörum til landbúnaðar. Auk
áburðar seljum við nú fræ, própíonsýru, plast- og
girðingarefni, spæni og íblöndunarefni í hey.
Áburðarkaupendur munu njóta hagstæðari kjara
við kaup á þessum vörum frá okkur.
Þá höfum við tryggt okkur þátttöku í hagkvæmum
innkaupum á áburði með samningi við DLA í
Danmörku, eitt stæsta innkaupasamband með
grófvörurtil landbúnaðar á Norðurlöndunum.
aburöwr V
fraö. \ \
própíónssýra
plast
girðingarefni
spænir
íblöndunarefni í hey
Allt miðar þetta að þvi að geta veitt islenskum
bændum betri þjónustu. Það borgar sig alltaf að
reikna dæmið til enda. Með heildarlausn að
leiðarljósi höldum við áfram að bjóða gott verð,
gæði og góða þjónustu.
Aukið vöruframboð
Verð, gæði, þjónusta
Sölumenn í héraði
O
ÁburðaruerHsmiðjan
I
Áburðarverksmiðjan hf • Gylfaflöt 9 • 112 Reykjavík
Sími: 580 3200 • Fax: 580 3209 • aburdur@aburdur.is • www.aburdur.is