Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 21
Við komum því til skila Opnunartími pósthúsanna á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri 11:00–17:00 13:00–17:00 laugardagur sunnudagur 9. desember 10. desember Í desember eru pósthúsin opin lengur. Þú getur því póstlagt jólakortin og jólapakkana þegar þér hentar. Allar nánari upplýsingar um opnunartíma pósthúsanna er að finna á postur.is/jol. Laugardagur: 09.30 Dubai Ladies Golfstöðin 12.20 West Ham - Chelsea Sport 14.25 Frankfurt - Bayern Sport 2 14.25 Dortmund - Bremen Sport 3 14.55 QPR - Leeds Sport 15.10 Real Madrid - Sevilla Sport 4 17.20 Newcastle - Leicester Sport 18.30 QBE Shootout Golfstöðin Sunnudagur: 11.50 S’oton - Arsenal Sport 14.05 Liverpool - Everton Sport 16.15 Man. Utd. - Man. City Sport 17.45 Grótta - Valur Sport 2 18.00 Panthers - Vikings Sport 3 18.00 QBE Shootout Golfstöðin 18.30 Messan Sport 19.40 Villarreal - Barcelona Sport 4 19.45 Grótta - ÍR Sport 2 21.25 Rams - Eagles Sport 3 Frumsýningar leikja L 17.15 Tottenham - Stoke Sport 3 L 19.00 Burnley - Watford Sport 2 L 19.00 H’field. - Brighton Sport 3 L 19.00 Swansea - WBA Sport 4 L 20.40 C.Palace - B’mouth Sport 2 Olís-deild karla S 15.00 ÍBV - Haukar S 17.00 Fjölnir - Selfoss S 19.30 Víkingur - Valur S 20.00 Grótta - ÍR Olís-deild kvenna L 13.30 ÍBV - Selfoss L 13.30 Stjarnan - Haukar L 15.00 Fjölnir S 18.00 Grótta - Valur Maltbikar karla S 16.00 Keflavík - Haukar Maltbikar kvenna S 13.45 Keflavík - KR S 19.15 Snæfell - Valur S 19.15 Njarðvík - Breiðablik S 19.15 Skallagrímur - ÍR Helgin Þór Þ. - Þór Ak. 99-62 Stigahæstir: DJ Balentine II 30/5 stoðs., Halldór Garðar Hermannsson 13/5 stoðs./7 stolnir, Emil Karel Einarsson 13, Davíð Arnar Ágústsson 11, Óli Ragnar Alexandersson 10/5 frák./6 stoðs. - Einar Ómar Eyjólfsson 14, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11. Efri Haukar 14 KR 14 ÍR 14 Tindastóll 14 Keflavík 12 Njarðvík 12 Neðri Stjarnan 10 Grindavík 10 Þór Þorl. 8 Valur 8 Þór Ak. 4 Höttur 0 Domino’s-deild karla Nýjast Fótbolti Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Erlendir fjölmiðlar hafa verið að tala við íslensku landsliðsmenn- ina. Þar er Diego Jóhannesson engin undantekning. Hann var í viðtali í argentínska blaðinu Olé. „Allir leikmenn íslenska liðs- ins vilja fá treyjuna hans Messi og ég er einn þeirra,“ sagði Diego Jóhannesson við Olé. „Hann mun lík- lega láta þann fá treyjuna sem spyr fyrst. Við ætlum nú ekki að rífast um hana en ég legg til að hann komi bara með 23 treyjur í l e i k i n n , “ s a g ð i D i e g o í léttum tón. „V i ð e r u m ánægðir með að fá tækifæri til að spila á móti honum því hann er sá besti í heimi,“ sagði Diego. – óój Vill sjá Messi með 23 treyjur Handbolti Norska kvennalands- liðið var skotið niður á jörðina í gærkvöldi í lokaleik sínum í riðla- keppni HM í handbolta. Eftir fjóra stórsigra í röð tapaði Noregur með þremur mörkum fyrir Svíum, 28-31. Sænsku stelpurnar tryggðu sér sigurinn í riðlinum með þessum sigri en sænska liðið byrjaði mótið á því að tapa fyrir Póllandi. Liðið hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og þær sænsku fögnuðu vel í leikslok. Stelpurnar hans Þóris Hergeirs- sonar voru búnar að vinna 29 leiki í röð eða alla leiki sína síðan í undan- úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst 2016. Það héldu margir að þær ætluðu bara að fara létt í gegnum mótið en annað kom á daginn. Sænska liðið sýndi styrk sinn í og á sama skapi náðu norsku stelp- urnar sér ekki á strik. Tapið þýðir að Noregur mætir Spáni í sextán liða úrslitum en það sem meira er að ef þær vinna þann leik þá þurfa þær líklega að spila við Rússland strax í átta liða úrslitunum. Rússar eru eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína á mótinu. Sextán liða úrslitin hefjast á morgun. – óój 29 leikja sigurgöngu lokið Nora Mörk og félagar eru ekki ósigrandi. FRéTTABLAðið/NORDiCPHOTOS/GETTy S p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð 21l a U G a r d a G U r 9 . d e S e m b e r 2 0 1 7 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 0 -4 E 3 C 1 E 7 0 -4 D 0 0 1 E 7 0 -4 B C 4 1 E 7 0 -4 A 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.