Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 124
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 03.12.17- 09.12.17 TexTinn skref afTur á bak Texti við nýja lagið Giftur leiknum með Herra Hnetusmjöri vakti athygli í vikunni. Óskar Steinn Ómarsson var einn þeirra sem settu spurninga- merki við orðanotkun í textanum þar sem Herra Hnetusmjör rapp- ar um að hann hafi tekið fram úr meðal annars hommum, ræflum og kellingum. Óskar sagði að það væri langt síðan hann hefði heyrt „hommi“ notað sem níðyrði og að texti Herra Hnetu smjörs sé skref aftur á bak. ÍsLendingar óLmir Í Hm Samkvæmt könnun Fréttablaðsins ætla 14 prósent þeirra sem tóku af- stöðu að rúlla til Rússlands að horfa á HM. Það gerir um 37 þúsund manns, séu niðurstöð- urnar yfirfærðar á alla landsmenn á aldrinum 18 ára og eldri. Í könnun Fréttablaðsins var hringt í 1.316 manns þar til náðist í 804 samkvæmt lagskiptu úrtaki. óLafur TiL Írans Tónlistar- maðurinn Ólafur Arnalds hélt á vit ævin- týranna í vikunni og spilaði fyrir um 4.000 manns í Teheran í Íran. Hlutfall íranskra fylgjenda Ólafs á samfélags- miðlum varð til þess að hann vildi spila fyrir þá. Seldist upp á tvenna tónleika á klukkutíma. Írafár með endurkomu Aðdáendur hljóm- sveitarinnar Íráfárs geta nú tekið gleðidans því hljómsveitin ætlar að koma aftur saman í sumar eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona Írafárs, segir þau vera byrjuð að æfa og rifja upp gamla takta. „Við höfum ekki spilað saman í mörg ár þannig að við erum aðeins að rifja upp. En það er ótrúlegt hvað þetta kemur fljótt. Við spiluðum þessi lög náttúrlega svo ótrúlega oft í svo mörg ár.“ Í dag verður opnuð í Flatey Pizza á Grandagarði sýning og búð þar sem Þorgeir K. Blöndal hönnuður og Vaka Njálsdóttir ljósmyndari sýna og selja „falsaða“ boli frá ítölskum hönnuðum þar sem nafninu á hönnunarhúsinu hefur verið skipt út fyrir orðið pizza. „Þegar ég var í útskriftarferðinni eftir að hafa klárað Verzló, á Marm- aris, sá ég rosalega mikið af fölsuð- um vörum frá stórum tískuframleið- endum eins og Louis Vuitton, Gucci og þannig. Það skemmtilega var að þegar maður spurði sölumenn- ina að gamni sínu hvort þetta væri ekta svöruðu þeir alltaf að þetta væri „turkish real“. Það var eigin- lega innblásturinn. Hugmyndin var að breyta þessu „high class“ merki í eitthvað sem allir í rauninni gætu átt og ég kallaði konseptið þá Real Italian flavor,“ segir Þorgeir. Aðspurður af hverju orðið pizza komi í staðinn fyrir nöfn hönnuð- anna segir Þorgeir mér að svarið við því sé tvíþætt – annars vegar vegna þess að þegar hann var í Verzló hafi einn félagi fallið og þurft að sækja annan framhaldsskóla og þeir félag- arnir hafi því alltaf hist í pizzu á þriðjudögum til halda vinskapnum gangandi, siður sem hefur haldist frá 2013. Hins vegar vegna þess hve alþýðlegur matur pizzan er. „Þetta er matur allra – pizzan getur verið fínn matur, pizzan getur verið skyndibiti. Pizzan hefur náð að verða óháð nánast allri menn- ingu, þó auðvitað komi hún upp- haflega frá Ítalíu. Þetta er matur sem hentar öllum – matur fólksins.“ Hvernig verður sýningin sett upp hjá ykkur? „Vaka Njálsdóttir hefur verið að vinna í þessu með mér og við höfum verið að búa til efni – til að mynda „zine“ sem verður þarna á boðstólum, með ljósmyndum og öðru. Svo verða þarna bolir sem fólk getur keypt.“ Þetta verður síðasti séns á að eignast svona bol frá Þorgeiri enda verða ekki fleiri framleiddir. En hann segist heldur betur ekki vera búinn að segja skilið við pizzuna þó að hann sé hættur að nota hana sem staðgengil í nöfnum á ítölskum hátískumerkjum. „Ég er líklega að fara að nota pizz- una í önnur konsept. Ég hef áður notað pizzuna í verkefni sem ég hef gert. Í sjálfstæðum verkum sem ég geri hef ég gaman af því að nota pizzuna. Þetta er matur fólksins, pizzan er fyrir alla.“ stefanthor@frettabladid.is Pizzan er matur fólksins Þorgeir k. blöndal og Vaka njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey Pizza. Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðinu pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. ÞeTTa er maTur aLLra – Pizzan geTur Verið fÍnn maTur, Pizzan geTur Verið skyndi- biTi [...]  ÞeTTa er maTur sem HenTar öLLum – maTur fóLksins. Fila og Gucci verða pizza í meðferð Þorgeirs. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK DÚNSÆNGUR Mikið úrval Einbreiðar, tvíbreiðar og barnasængur. Nú aðeins 17.925 kr. JÓLA- TILBOÐ DORMA DELUX DÚNSÆNG Sérlega hlý og mjúk 600 gr. dúnsæng, 140x200 cm · 90% dúnn · 10% smáfiður Fullt verð: 23.900 kr. 25% AFSLÁTTUR af DORMA LUXE Aðeins 9.900 kr. Notalegar og hlýjar jólagjafir Komdu í Dorma TVENNUTILBOÐ Dúnsæng og dúnkoddi Sæng 140 x 200 cm. 85% smáfiður og 15% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 9.900 kr Koddi 50x70 cm. 70% smáfiður og 30% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 4.900 kr. Fullt verð samtals: 14.800 kr. ÓTRÚLEGT jólatilboð Dúnsæng + dúnkoddi Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r72 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 0 -4 4 5 C 1 E 7 0 -4 3 2 0 1 E 7 0 -4 1 E 4 1 E 7 0 -4 0 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.