Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 84
Beyglur með beikon-, eggja- og cheddarhræru.MYND/SVAVA GUNNARSDÓTTIR Fátt er betra en að byrja helgina á góðri beyglu. Hér er einföld og ljúffeng uppskrift að beyglum með beikon-, eggja- og cheddar-hræru, ættuð frá matarblogginu Ljúfmeti og lekkerheit. Hræruna er hægt að útbúa deginum áður og geyma í ísskáp í lokuðu íláti. Fyllingin dugar á sex beygluhelm- inga 6 beikonsneiðar, steiktar og hakkaðar 6 harðsoðin egg, skurnin tekin af og eggin hökkuð 1 bolli rifinn cheddar-ostur ½ bolli majónes ½ msk. Dijon-sinnep ¼ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. Worcestershire-sósa 3 beyglur Hrærið beikoni, eggjum, cheddar- osti, majónesi, Dijon-sinnepi, hvítlauksdufti og Worcestershire- sósu saman. Kljúfið beyglurnar og hitið þær í 200° heitum ofni í 3-4 mínútur. Setjið þá fyllinguna yfir beyglurnar og hitið í 4 mínútur til viðbótar. Heimild: www.ljufmeti.com Ljúffeng helgarbeygla Ljúffengur grafinn lax. MYND/SIGURÐUR ÁRNI ÞÓRÐARSON Fyrir marga er grafinn lax stór hluti af jólunum. Það er lítið mál að grafa eigin lax og um leið að takast á við skemmtilegar nýjungar. Hér gefur Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, uppskrift að gómsætum gröfnum laxi sem hann ber gjarnan fram með sítrónumajónesi og steiktu brauði. Fyrir 4 1 laxaflak, beinhreinsað og roð- flett 100 g sykur 100 g gróft salt (ekki Maldon) 2 msk. þurrkað dill 1 stk. appelsína 1 stk. límóna 1 stk. sítróna Sykri, salti og dilli blandað saman í botn á eldföstu móti. Laxinn settur yfir og afgangurinn af blöndunni yfir laxinn og látinn þekja fiskinn. Fatið plastað og látið standa í kæli í sólarhring. Flakið skolað vel úr köldu vatni og þerrað síðan. Börkur af appelsínu, sítrónu og límónu (helst lífrænum) rifinn niður með rifjárni og flakið þakið með. Látið standa í klukkustund. Laxinn síðan skorinn sneiðar og síðan borinn fram. Gott viðbit og skraut er sítrónumajónes, brauð, geitaostur, eco-spírur, ferskt dill, kapers og fínlega skornar súrsaðar agúrkur. Sjá nánar á www.sig- urdurarni.is. Grafinn lax Heimagert rauðkál er nauðsynlegt um jólin. Það hentar með flestum mat, sérstaklega reyktu kjöti og kalkún. Danir nota rauðkál mikið með smurbrauði, rifjasteik og jafn- vel með pylsum. 750 g ferskt rauðkál 2 epli 1 tsk. salt 2½ dl kjötsoð 2 tsk. edik, 7% 2 tsk. sykur Skerið kálið smátt og eplin í báta eftir að þau hafa verið afhýdd og fræhreinsuð. Leggið epli og kál í pott með saltinu og hitið upp. Látið edik út í kjötsoðið og látið allt sjóða í 45 mínútur. Bætið sykri út í rauðkálið í lokin. Sumir setja rifsberjahlaup í staðinn fyrir sykur. Rauðkál á jólaborðið Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is ÞÚ FÆRÐ “SUMARDRESSIД HJÁ Curvy býður upp á fjölbreyttan fatnað í stærðum 14-28 eða 42-58 JÓLAOPNUN Í VERSLUN CURVY AÐ FÁKAFENI 9 9. DES - LAUGARDAGUR .................. 11-18 15 - 22 DESEMBER ......................... 11-20 10. DES - SUNNUDAGUR .................... 13-18 ÞORLÁKSMESSA ............................ 11-21 11-14 DESEMBER ........................... 11-18 AÐFANGADAGUR ............................... 11-13 Sjáðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða komdu í verslun okkar að Fákafeni 9 KÓSÝ NÁTTFÖT Í STÆRÐUM 42-58 14 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . D e S e M B e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 0 -8 4 8 C 1 E 7 0 -8 3 5 0 1 E 7 0 -8 2 1 4 1 E 7 0 -8 0 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.