Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 62
Rafholt ehf. | Smiðjuvegur 8 | 200 Kópavogur | 517 7600 | www.rafholt.is
Rafholt óskar eftir rafvirkjum til starfa
Rafholt er framsækið fyrirtæki sem starfar jafnt á
útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Fyrirtækið er eitt stærsta sinnar tegundar á sviði rafverk-
töku á Íslandi. Fagleg vinnubrögð og framúrskarandi
árangur eru leiðarljós fyrirtækisins.
Helstu verkefni eru almennar raflagnir, tölvu- og
ljósleiðaralagnir, töflu- og stjórnskápasmíði og þjónusta við
fjarskiptafyrirtæki.
Rafholt ehf. leggur áherslu á að ráða kraftmikla og
metnaðarfulla einstaklinga af báðum kynjum sem hafa
áhuga á að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnu.
Allir starfsmenn Rafholts fá heita máltíð í hádeginu að eigin
vali og vinnuviku líkur í hádeginu á föstudögum.
Öflugt starfsmannafélag er starfrækt hjá fyrirtækinu og er
aðstaða starfsmanna öll hin glæsilegasta. Árshátíðir og
aðrar skemmtanir Rafholts eru metnaðarfullar og farið er
reglulega erlendis með allan hópinn.
Rafholt ehf. er á lista Creditinfo yfir framúrskarandi
fyrirtæki á Íslandi árið 2016, fjórða árið í röð.
Vegna góðrar verkefnastöðu þurfum við að bæta í hóp starfsmanna. Við leitum að
öflugum einstaklingum sem treysta sér til að gera það sem þarf til þess að ná
frábærum árangri í krefjandi umhverfi. Rafholt er samhent fyrirtæki sem tileinkar sér
stundvísi og samviskusemi. Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um
en eitt af stefnumálum fyrirtækisins er að auka hlutfall kvenna í greininni.
Þjónustudeild
Auglýsum eftir vönum rafvirkjum til starfa við þjónustudeild fyrirtækisins. Viðkomandi þurfa
að vera sjálfstæðir, þjónustuliprir og hafa áhuga á því að tileinka sér nýjungar.
Rafholt sinnir þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Má þar helst nefna Mílu, Vodafone, Nova,
Símann, Neyðarlínuna, Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð, Verne Global, Ölgerðina, N1, Eik
Fasteignafélag, Húsasmiðjuna, Héðinn, Nathan & Olsen, Hörpu Tónlistarhús og fleiri aðila.
Almenn rafvirkjastörf
Auglýsum eftir vönum rafvirkjum, nemum og aðstoðarmönnum í fjölbreytt verkefni á
höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Viðkomandi þarf að vera vanur að vinna í teymi.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur en alls ekki skilyrði.
Umsóknir ásamt ferilsskrá skal senda á starf@rafholt.is
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
KENNSLA HJÁ TÆKNIDEILD ICELANDAIR
Ertu hæfileikaríkur leiðbeinandi? Getur þú útskýrt flókna hluti á einfaldan hátt?
Er þolinmæði einn af þínum kostum?
Ef eitthvað af þessu á við um þig, þá er laust til umsóknar starf leiðbeinanda hjá Icelandair Technical
Training (ITT). Starfið felst í að taka virkan þátt í uppbyggingu og kennslustarfi kennsludeildar ITT.
ITT er deild innan Icelandair Technical Services sem gegnir mikilvægu hlutverki í þjálfunarferli allra
starfsmanna ITS og lögð er áhersla á góðan starfsanda í deildinni.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
68
01
1
2/
17
Nánari upplýsingar veita:
Valgeir Rúnarsson I valgeirr@its.is
Sveina Berglind Jónsdóttir I sveinaj@icelandair.is
STARFSSVIÐ:
I Kenna verkferla fyrirtækisins, m.a. MOE
(CRS procedures) og CAME
I Kenna Human Factors og önnur öryggis-
námskeið, s.s. Fuel Tank Safety, EWIS o.fl.
I Kennsla á Boeing 757, Boeing 737NG og
MAX ásamt Boeing 767 réttindanámskeiðum
I Undirbúa kennslu og kennsluefni fyrir ofangreint
I Önnur tilfallandi námskeið
HÆFNISKRÖFUR:
I Flugvirkjamenntun með EASA Part 66
skírteini B1/B2
I Tegundaráritun á Boeing 737, 757 eða 767
I Reynsla af flugvélaviðhaldi
I CRS-réttindi á einhverja af ofangreindum
flugvélategundum er kostur
I Vönduð vinnubrögð og jákvætt viðmót eru
nauðsynlegir kostir fyrir þetta starf
I Mikilvægt er að geta unnið vel í hópi
I Frumkvæði og dugnaður
+ Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á heimasíðu
Icelandair, www.icelandair.is/umsokn, eigi síðar
en 20. desember 2017.
Vanir smiðir óskast til starfa.
Mjög góð verkefnastaða. Föst vinnuaðstaða næstu árin,
miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Góð kjör í boði fyrir öfluga smiði.
Umsóknir skulu sendast á
jon@bestla.is
Nánari uppl. Guðjón – 895-7673
Gúmmísteypa Þ. Lárusson sér um
samsetningu og uppsetningum á færiböndum úr
gúmmíi, PU og PVC.
Leitum að fólki sem hefur náð 25 ára aldri til að
útbúa og setja saman stór og smá færibönd.
Eftirfarandi eru þær kröfur sem við gerum til
starfsfólks okkar:
• Færni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði í starfi.
• Drifkraftur og jákvæðni eru mikilvægir eiginleikar.
• Þjónustulund og vilji til að skila góðu verki.
Viðkomandi getur hafið störf strax. Nánari
upplýsingar í síma 5674467 á milli kl.09 og
15 alla virka daga.
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir
lausar til umsóknar þrjár stöður
Hæfnispróf fer fram 27. febrúar 2018 í Hörpu
Einleiksverk:
1) Mozart: óbókonsert 1. og 2. kafli engar kadensur (Bärenreiter
útgáfa)
2) Strauss: óbókonsert 1. og 2. kafli (Boosey and Hawkes útgáfa)
STAÐA 1. ÓBÓLEIKARA
Hæfnispróf fer fram 6. mars 2018 í Hörpu
Einleiksverk:
Einleiksverk að eigin vali fyrir pákur
STAÐA LEIÐARA Í PÁKUDEILD
MEÐ SKYLDUR Á SLAGVERK
Hæfnispróf fer fram 20. mars 2018 í Hörpu
Einleiksverk:
1) 1. kafli úr klassískum konsert eftir Hoffmeister (D-dúr) eða Stamitz
(D-dúr) með kadensu
2) 1. kafli úr konsert eftir Bartók, Walton eða Hindemith Der
Schwanendreher
STAÐA VÍÓLULEIKARA
Umsóknarfrestur er til og með
30. desember 2017. Umsóknir,
ásamt ferilskrá og fylgiskjölum,
skulu berast til Unu Eyþórsdóttur,
mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is).
Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir
þátttakendum að minnsta kosti tveimur
vikum fyrir hæfnispróf.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra
(una@sinfonia.is) í síma 898 5017.
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . d e S e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
0
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:0
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
7
0
-8
9
7
C
1
E
7
0
-8
8
4
0
1
E
7
0
-8
7
0
4
1
E
7
0
-8
5
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K