Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 67
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201712/1903
Aðstoðarmaður í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201712/1902
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201712/1901
Aðstoðarmaður í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201712/1900
Sérfræðingur í nýsköpun Atv.vega- og nýsköpunarráðuneytið Reykjavík 201712/1899
Teymisstjóri Lyfjastofnun Reykjavík 201712/1898
Deildarstjóri Landspítali, viðhaldsdeild Reykjavík 201712/1897
Félagsráðgjafi Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201712/1896
Guðfræðingur Landspítali, geðsvið Reykjavík 201712/1895
Starfsmaður Landspítali, rafmagnsverkstæði Reykjavík 201712/1894
Flutningastarfsmaður Landspítali, flutningar Reykjavík 201712/1893
Verkefnastjóri Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201712/1892
Sérfræðingur Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201712/1891
Varðstjóri Fangelsismálastofnun, Hólmsheiði Reykjavík 201712/1890
Tryggingafulltrúi Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201712/1889
Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Kópavogur 201712/1888
Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Sauðárkrókur 201712/1887
Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201712/1886
Verkefnastjóri Háskólinn á Akureyri Akureyri 201712/1885
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfjörður 201712/1884
Hópstjóri í símaveri Hagstofa Íslands Reykjavík 201712/1883
Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Húsavík 201712/1882
Verkefnastjóri Háskóli Íslands, Ísl.- og menningard. Reykjavík 201712/1881
Hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201712/1880
Sjúkraliði Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201712/1879
Starfsmenn við aðhlynningu Landspítali, bráðaöldrunarlækningad. Reykjavík 201712/1878
Sjúkraliði Landspítali, bráðaöldrunarlækningad. Reykjavík 201712/1877
Upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201712/1876
Fulltrúar á sviði þróunarsamvinnu Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201712/1875
Tækniséní óskastRÚV er fjölmiðill í almanna þágu með það hlutverk að vekja, virkja og efla. Hjá RÚV starfar
öflugur og samhentur hópur
sem segir mikilvægar sögur úr
umhverfi okkar, rýnir samfélagið
á gagnrýninn hátt og þróar nýjar
leiðir til frásagnar.
Umsóknarfrestur er til
2. janúar
Upplýsingar um störfin og
skil umsókna er að finna á
www.ruv.is/laus-storf.
Við hvetjum áhugasama til að
sækja um starfið, óháð kyni og
uppruna.
www.ruv.is
Deildarstjóri
Útsending og
dreifikerfi
Við leitum að öflugum
deildarstjóra í fullt starf til
að leiða teymi fólks með
sérfræðiþekkingu sem sinnir
verkefnum við útsendingar-
og dreifikerfi Ríkisútvarpsins
um allt land. Deildarstjórinn
ber ábyrgð á flóknum kerfum
útsendingar og dreifingar.
Pródúsent
RÚV núll
RÚV stóreykur þjónustu
við ungt fólk og leitar að
snjöllum pródúsent fyrir vef-
og sjónvarpsefni. Verkefni
pródúsents er að taka,
klippa og eftirvinna og taka
virkan þátt í hugmyndavinnu.
Nauðsynlegt er að hafa
gott auga fyrir efni, útliti og
áferð myndefnis. Ennfremur
að þekkja vel notkun
samfélagsmiðla og framleiðslu
á efni ætluðu þeim.
Python-forritari
Hugbúnaðarþróun
Við auglýsum eftir forritara til
að hanna og skrifa hugbúnað
frá grunni til útgáfu auk þess
að taka þátt í viðbótum og
breytingum á innri kerfum.
Forritarinn þarf að hafa
haldgóða þekkingu á SQL
og geta hannað og útfært
veigamikil gagnagrunnslíkön.
Starf skjalavarðar/
upplýsingafræðings
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum óskar að
ráða skjalavörð/upplýsingasfræðing til starfa í 70% starf
frá og með 1. febrúar 2018.
Helstu verkefni:
• Móttaka og skráning erinda/mála.
• Frágangur skjala/mála í málaskrá.
• Leitir í skjalasafni, upplýsingaöflun og –miðlun.
• Pökkun skjala og skráning í geymsluskrá til afhendingar
á Þjóðskjalasafn
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun/reynsla á sviði bókasafns- eða
upplýsingafræði.
• Þekking og reynsla af skjalastjórnunarkerfum reynsla
af notkun GoPro kostur
• Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur.
• Ábyrgð, nákvæmni og vandvirkni.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulags-
hæfni.
• Mjög gott vald á íslensku er skilyrði.
• Mjög góð kunnátta í ensku er nauðsynleg og vald á einu
Norðurlandamáli er kostur.
• Hæfni við miðlun upplýsinga.
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum og
samstarfshæfni.
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags
háskólakennara og fjármála- og efnahagsráðherra.
Upplýsingar um starfið veitir Sigurborg Stefánsdóttir,
fjármálastjóri, í síma 5254010
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil
skulu berast Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík eða
í tölvupósti á póstfangið rakelp@hi.is eigi síðar en
mánudaginn 18. desember 2017.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu í starfið liggur fyrir.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7
0
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:0
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
7
0
-8
9
7
C
1
E
7
0
-8
8
4
0
1
E
7
0
-8
7
0
4
1
E
7
0
-8
5
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K