Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 4
Ingibjörg Þorsteinsdóttir nýr formaður Dómarafélags Íslands kvaðst sammála því að ómögu­ legt væri að dómskerfið svaraði ekki málefnalegri gagnrýni. Hún sagði að kannski hefðu dómarar verið of ragir við að taka virkan þátt í hinni almennu umræðu. Í Danmörku væri til dæmis dómari sem bloggaði um dómarastarfið. Björn Þorri Viktorsson lögmaður sagði það ekki hafa verið mistök að beita lýðræðislegum og stjórnar­ skrárvörðum réttindum til að mótmæla og tjá hug sinn vegna mótmæla fyrir utan heimili Stein­ unnar Valdísar Óskarsdóttur vorið 2010. Steinunn var þá þingmaður Samfylkingarinnar og var mót­ mælt vegna styrkja sem hún þáði 2006 og 2007.  Björn Þorri var einn þeirra sem þátt tóku í mótmæl­ unum. Róbert Ísak Jónsson sundmaður varð heimsmeist­ ari í 200 m fjór­ sundi í flokki S 14 á heims­ meistaramóti fatlaðra í sundi í Mexíkóborg. Þetta eru önnur verðlaun Róberts á HM. Hann vann silfur í 100 m bringusundi. Thelma Björg Björnsdóttir og Sonja Sigurðar­ dóttir hafa unnið bronsverðlaun. Þrjú í fréttum Dómarar, mótmæli og heimsmeistari Umboðsaðili Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks á Íslandi - Þverholti 6 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16 ÁRA5ÁBYRGÐ - 400.00 0 kr. - 890.00 0 kr. BJÓÐUM ÚRVAL AF FIAT, JEEP, DODGE OG FIAT ATVINNUBÍLUM Á TILBOÐSVERÐI. KOMDU OG REYNSLUAKTU. OPIÐ Í DAG LAUGARDAG FRÁ 12-16. - 1.000. 000 kr. JÓLADAGAR ÍS-BAND - RÝMUM TIL! Tilboðin gilda til 31. desember ® Umhverfismál „Þetta er langtíma verkefni og hefur tekið meira en 20 ár,“ segir Tómas Jóhannesson, fag­ stjóri á sviði jöklafræði hjá Veður­ stofu Íslands.“ Árið 1996 var hafist handa við að reisa varnarvirki við byggðarlög til að verja þau fyrir ofanflóðum. Síðan þá hefur 18 milljörðum verið varið í verkefnið. Tómas segir að verkefnið hafi verið framlengt til ársins 2020, en líklegt sé að það muni taka enn lengri tíma. Það þykir þó líklegt að hægt sé að ljúka því innan fárra ára. „Markmið þessa verkefnis er að verja öll sér­ svæði í þéttbýli, að það verði hvergi bæjarhverfi, á þeim stöðum þar sem hættan var talin mest, í hættu fyrir ofanflóði.“ Snjóflóðavarnargarðurinn á Flat­ eyri sannaði gildi sitt í lok nóvember þegar stórt snjóflóð féll úr Innra­Bæj­ argili og lenti á væng ytri garðsins. „Ofanflóð eru lang mannskæðasta náttúruváin sem við glímum við hér á landi og það verkefni að verja byggðarlög fyrir þeim var sett í for­ gang á sínum tíma og menn vilja ein­ dregið að það verði klárað.“ Tómas segir að ferlið frá því að hættan sé metin þangað til að varnar garður sé reistur sé langt. Þetta getið jafnvel tekið mörg ár. „Þetta eru umfangsmiklar fram­ kvæmdir, það verður mikið rask og það þarf að fara mjög varlega og hugsa um að þarna er verið að móta útivistarsvæði fyrir fólk til langs tíma.“ Verið er að prófa nýja útfærslu af ofanflóðavörn á Patreksfirði sem ekki hefur verið reist áður til að verja byggð á Íslandi að sögn Tómasar. „Um er að ræða svokallaðar snjó­ söfnunargrindur. Þær draga úr snjó­ söfnun fyrir neðan fjallsbrúnina en grindurnar eru reistar uppi á fjallinu. Þær safna snjónum þannig að hann staðnæmist þar og berst ekki í skaf­ renningi fram af brúninni.“ Grindurnar koma ekki í stað varnargarða, þær eru hluti af stærri varnaraðgerðum á Patreksfirði. Grindurnar eru hugsaðar til að draga úr tíðni snjóflóða á þessu svæði, en aðalvörnin mun verða varnargarður. Óliver Hilmarsson, sérfræðingur á snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, sá ummerkin af snjóflóðinu sem féll á varnargarðinn við Flateyri í lok nóvember. „Það féllu tvö snjóflóð á þessum tíma, eitt á varnargarðinn og annað innan við bæinn á veg þar. Það má ekki vanmeta eyðileggingarkraftinn í svona löguðu, það fylgdu þessu svo­ kölluð flóðagrjót. Það er algengt að flóðin rífi með sér heilu björgin og þarna voru stærstu flóðasteinarnir um það bil 1,5 metrar, grettistak sem maður loftar ekkert.“ Óliver segir að varnargarðurinn á Flateyri hafi sannað gildi sitt. „Það hafa fallið yfir tíu flóð frá því að hann var byggður og einhver fleiri hafa fallið meðfram honum. Það hefði þurft að rýma á Flateyri ef hann væri ekki til staðar en það þurfti ekki að hugsa um það þar sem þorpið er varið.“ aroningi@frettabladid.is Átján milljörðum króna varið í snjóflóðavarnir síðustu 20 árin Tekið hefur meira en 20 ár að byggja upp snjóflóðavarnargarða við byggðarlög. Upphaflega stóð til að verkinu lyki 2010. Átján milljörðum hefur verið varið í snjóflóðavarnir frá 1996. Snjóflóðavarnargarðurinn á Flateyri sannaði gildi sitt í nóvember þegar stórt snjóflóð féll úr Innra-Bæjargili og lenti á ytri garðinum. Varnargarður var reistur á Ísafirði árið 2015. Slíkir varnargarðar hafa heldur betur sannað gildi sitt. Fréttablaðið/Pjetur viKAN 03.12.2017 til 09.12.2017 1,5 milljarðar er upp- hæðin sem IKEA seldi veitingar fyrir á síðasta rekstrarári. 79 prósent barna- bóka sem koma út fyrir jólin eru prentuð erlendis. prósenta sam- dráttur hefur orðið í sykur- neyslu frá áramótum. 26,1 prósent laun- þega á Íslandi vann vakta- vinnu í fyrra. Er það níunda hæsta hlutfallið í Evrópu og 7,6 prósentustigum yfir meðaltali Evrópusam- bandsríkjanna. 180 tonn af jarðarberjum voru flutt til lands- ins í júní, saman- borið við 53 tonn í fyrra. Íslenskir bændur framleiða um það bil 50 tonn af jarðarberjum á ári. Þeir þurftu að fleygja nokkrum tonnum í sumar. alþjóðleg verð- laun hefur kvik- myndin Hjarta- steinn hlotið, auk níu Edduverð- launa í febrúar á þessu ári. 45 20 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 l A U G A r d A G U r4 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A ð i ð 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 7 0 -3 5 8 C 1 E 7 0 -3 4 5 0 1 E 7 0 -3 3 1 4 1 E 7 0 -3 1 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.