Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 102
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit PwC vann yfirburðasigur í parasveitakeppninni sem fram fór um síðustu helgi. Sveit PwC endaði með 197,90 stig en sveitin sem endaði í öðru sæti (Stubbar og slemmur) var með 172,50 stig. Spilarar í sveit PwC voru Ljósbrá Baldursdóttir, Matthías G. Þorvaldsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Sveitin vann alla leiki í mótinu, utan þess síðasta (sem skipti ekki máli um lokaúrslitin um efsta sætið). Ein af meginástæðum tapsins var þessi ágæta hálfslemma sem Hjördís og Kristján náðu í sögnum í lokaleiknum. Vestur var gjafari og allir á hættu: Hjördís og Kristján sátu í NS í þessu spili. Eftir pass frá vestri opnaði Hjördís á sterku einu laufi (16+) á norðurhöndina með miklu skiptinguna. Hjördís var með á hreinu hvernig hún myndi meðhöndla hana. Kristján svaraði á einu grandi (8+ og jafnskipt hönd) á suðurhöndina, Hjördís sagði 2 , Kristján 4 og Hjördís stökk einfaldlega í 6 sem Kristján breytti í 6 . Einfaldar og stílhreinar sagnir fyrir slemmu sem var góð. Hins vegar var 4-0 legan í laufinu sem hnekkti henni. Ekki var sögð slemma á hinu borðinu í leiknum og andstæðingar PwC græddu því óverðskuldað 17 impa á þessu spili. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Páll Agnar Þórinsson (2.273) átti leik Erik Ronka (2.287) á EM tafl- félaga fyrr í haust. Hvítur á leik 28. Rxb7! Dxb7 29. Re5! Dc8 30. Rxd7 Rxd7 31. Bd5+ Kh8 32. De6 Ke7 33. De7+ Kh8 34. b5! axb5 35. cxb5 g5 36. b6! Bh5 37. b7 De8 38. Dxe8+ Bxe8 39. Bc6! Rb8 40. Bxe8 1-0. Jólaskákæfing TR fer fram í dag. www.skak.is. London Chess Classic. Norður ÁKD95 Á 2 ÁD7532 Suður G87 G976 K63 K84 Austur 10643 D10542 G984 - Vestur 2 K83 ÁD1075 G1096 ÓVERÐSKULDAÐ TAP Lárétt 1 Ekki súrir þótt þeir komist ekki á jólamarkað, þvert á móti! (9) 11 Sá bíræfni snupraði engan fyrirfram (12) 12 Leikfang stórfljóts markar upphaf Niflungahringsins (9) 13 Umbúðir ögra þeim sem hörfar (11) 14 Allra þjóða kvikindi eru fullkomlega íslensk (9) 15 Kveikjum kuldastraum með þar til gerðum sögum (11) 16 Hún á þann smæsta sem talað er um (9) 17 Letrum fliss fyrir það sem grópað er silfri í uppnámi (11) 23 Frumrölt er sem svað- abrim (10) 28 Rýna í þvagræsikerfi kroppsins (4) 29 Þessi velur alltaf rétta bareflið fyrir mig (11) 30 Þessi málari er á skrá (10) 31 Fjársjóður dembu og dýr- legs trés en eitraðs (9) 33 Fullt hús matar fyrir ólofaða sem ekki bítur (8) 34 Nota mál eðalmálmsins um grafíkverkið (13) 38 Hæ Sunna, vek ég þessa ringluðu dömu eða þú? (8) 39 Meindýrið í startaranum er fyrirlitið en vekur þó ótta (11) 40 Hinn erfiði texti þvældist ekki fyrir óstundvísri (9) 41 Höfðum það gott, enda sýndi lífið miskunn (6) 42 Stöðva perúskt afbrigði af búddisma? (7) 43 Ek vörubíl með verulegu afli (6) Lóðrétt 1 Grefur einkalóð (10) 2 Töluverður spotti sem allir hafa beðið eftir (10) 3 Hélt á brúsanum þrátt fyrir allt vælið (9) 4 Eimaði spíra milli engja fjár- bænda (9) 5 El róg um værukær en fer stafavillt (5) 6 Stormþráður ber vott um óstöðugleika (8) 7 Þarf tilvist kærleika að inni- halda sex? (8) 8 Svona skrudda kemst í litla lummu (8) 9 Draga þau dár að oss með spesíum? (8) 10 Leiðslur fyrir spjátrung og önd (8) 15 Skrokkurinn í slagnum var æsandi (15) 18 Viskí og ákavíti eru frískandi vökvar (8) 19 Kraftaverk og dauði heilla sumstaðar nýjungagjörn (8) 20 Greinir að ákveðinn varningur er spes (8) 21 Þetta stykki er aðskilið öðrum, um það er algjör sam- staða (6) 22 Það er bara rugl að steinn sé íþrótt (6) 24 Ítölsk skellinaðra með hníf er skaðræðiskvikindi (12) 25 Erfum ekki skapið við tuddann sem átti besta bitann (12) 26 Reiður rúmar ekki meiri reiði (12) 27 Ein neyð hrakti hina í faðm snoðskalla (11) 32 Ritverk um bróður hans Manna (8) 35 Röðum drekum og segjum þeim til (6) 36 Víst var talað um það sem talað var um (6) 37 Klikkuðu á því sem stungið var á (6) VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt upp birtist kvikmynd. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 15. desember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „9. desember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Búrið eftir Lilju sigurðardóttur frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var ingólfur Karlsson, 110 reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s K j a L d K i r t i L L Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 ## L A U S N L I S T A V E R K A N N A S Á T A É Ð R F I N N S K A R N O R Ð A U S T A N Á T T E T U D I L T F V A U R A V A T N M A N N S K R A T T I N N T I U A N T A A N B L I K N A Ð I N Í G E R Í U S V I N D L S Á U N A Æ M E I Æ S K U T Í M A A N Á T T F Ö R I N S J T R L G I R K G N Á M U N U M A R I N S K E R S L I Æ J Ý H U N K E N D A S T Ö Ð V A R G A N G B R A U T I N A T L I I A U Í M Ð L Í F S S Ó L I N R U S L S K Ú F F A A Y E L G M L I L R Ú M F R E K I A F L O K K S H O L L A S K Ó N A R I O T T O F N Ý T T U G N S T Ó R Y R T I K N U R Ó A Ð I I N Ú Ð A T A Ð R A R R S K J A L D K I R T I L L   3 5 1 2 9 6 4 8 7 7 4 2 8 1 3 5 9 6 6 8 9 4 5 7 1 2 3 4 1 6 3 8 2 9 7 5 2 7 3 5 4 9 6 1 8 8 9 5 6 7 1 3 4 2 5 3 8 1 2 4 7 6 9 9 2 4 7 6 5 8 3 1 1 6 7 9 3 8 2 5 4 4 3 7 8 5 9 2 6 1 5 6 9 2 1 7 8 3 4 1 2 8 3 4 6 7 5 9 6 5 1 4 7 2 9 8 3 7 8 2 9 6 3 4 1 5 9 4 3 1 8 5 6 2 7 8 7 6 5 9 1 3 4 2 2 1 4 7 3 8 5 9 6 3 9 5 6 2 4 1 7 8 4 2 8 5 7 1 6 9 3 7 5 6 3 9 2 4 8 1 9 3 1 8 6 4 5 2 7 5 8 9 4 1 6 7 3 2 1 7 4 2 3 9 8 5 6 2 6 3 7 5 8 9 1 4 6 4 5 9 2 3 1 7 8 3 1 7 6 8 5 2 4 9 8 9 2 1 4 7 3 6 5 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 9 . d e s e m B e r 2 0 1 7 L a u g a r d a g u r50 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 0 -5 3 2 C 1 E 7 0 -5 1 F 0 1 E 7 0 -5 0 B 4 1 E 7 0 -4 F 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.